Eiríkur Ingi kominn í mark Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. júní 2014 16:23 VÍSIR/ARNÞÓR Eiríkur Ingi Jóhannsson kom í mark í WOW Cyclothon hjólamótinu nú um klukkan þrjú í dag og hafa þá allir keppendur keppninnar skilað sér yfir marklínuna við Rauðavatn. Eiríkur hjólaði hringveginn, 1332 kílómetra, einn síns liðs og var hann næstum 77 klukkustundir á leiðinni. Eiríkur Ingi er flestum kunnur fyrir magnað þrekvirki sem hann vann þegar Hallgrímur sf. sökk undan ströndum Noregs í janúar árið 2012. Hann var í þrjá og hálfan klukkutíma í sjónum í miklum öldugangi og varð hann landsfrægur fyrir magnaða frásögn hans í viðtali við Kastljós á RÚV. Í myndbandi sem birtist á Facebook-síðu keppninnar sagðist hann hlakka til að komast í heitapottinn að keppninni lokinni. Alls tóku 63 hópar þátt í hjólamóti WOW í ár en hjólað var til styrktar bæklunarskurðdeild Landspítala-Háskólasjúkrahús. Alls hafa safnast rúmlega 14 milljónir króna en söfnunin stendur yfir til miðnættis 30. júní. Alls hefur 114.500 krónum verið heitið á Eirík þegar þetta er skrifað. Lið HjólaKrafts hefur safnað mestum peningi allra, rétt rúmlega milljón króna. Post by WOW Cyclothon. Post by WOW Cyclothon. Wow Cyclothon Tengdar fréttir Eiríkur Ingi maður ársins á Bylgjunni Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaður sem komst af eftir hryllilegan sjóskaða fyrr á árinu, er maður ársins á Bylgjunni árið 2012. Kosning fór fram bæði á Vísir.is sem og á Bylgjunni þar sem hlustendur hringdu inn og greiddu atkvæði sitt. Eiríkur Ingi fór með afgerandi sigur í kosningunni. 28. desember 2012 16:43 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tjáir sig um símtalið margfræga: Telur víst að Inga hafi beitt áhrifum sínum Innlent Fleiri fréttir Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um viðtalið margfræga: Telur víst að Inga hafi beitt áhrifum sínum Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sjá meira
Eiríkur Ingi Jóhannsson kom í mark í WOW Cyclothon hjólamótinu nú um klukkan þrjú í dag og hafa þá allir keppendur keppninnar skilað sér yfir marklínuna við Rauðavatn. Eiríkur hjólaði hringveginn, 1332 kílómetra, einn síns liðs og var hann næstum 77 klukkustundir á leiðinni. Eiríkur Ingi er flestum kunnur fyrir magnað þrekvirki sem hann vann þegar Hallgrímur sf. sökk undan ströndum Noregs í janúar árið 2012. Hann var í þrjá og hálfan klukkutíma í sjónum í miklum öldugangi og varð hann landsfrægur fyrir magnaða frásögn hans í viðtali við Kastljós á RÚV. Í myndbandi sem birtist á Facebook-síðu keppninnar sagðist hann hlakka til að komast í heitapottinn að keppninni lokinni. Alls tóku 63 hópar þátt í hjólamóti WOW í ár en hjólað var til styrktar bæklunarskurðdeild Landspítala-Háskólasjúkrahús. Alls hafa safnast rúmlega 14 milljónir króna en söfnunin stendur yfir til miðnættis 30. júní. Alls hefur 114.500 krónum verið heitið á Eirík þegar þetta er skrifað. Lið HjólaKrafts hefur safnað mestum peningi allra, rétt rúmlega milljón króna. Post by WOW Cyclothon. Post by WOW Cyclothon.
Wow Cyclothon Tengdar fréttir Eiríkur Ingi maður ársins á Bylgjunni Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaður sem komst af eftir hryllilegan sjóskaða fyrr á árinu, er maður ársins á Bylgjunni árið 2012. Kosning fór fram bæði á Vísir.is sem og á Bylgjunni þar sem hlustendur hringdu inn og greiddu atkvæði sitt. Eiríkur Ingi fór með afgerandi sigur í kosningunni. 28. desember 2012 16:43 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tjáir sig um símtalið margfræga: Telur víst að Inga hafi beitt áhrifum sínum Innlent Fleiri fréttir Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um viðtalið margfræga: Telur víst að Inga hafi beitt áhrifum sínum Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sjá meira
Eiríkur Ingi maður ársins á Bylgjunni Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaður sem komst af eftir hryllilegan sjóskaða fyrr á árinu, er maður ársins á Bylgjunni árið 2012. Kosning fór fram bæði á Vísir.is sem og á Bylgjunni þar sem hlustendur hringdu inn og greiddu atkvæði sitt. Eiríkur Ingi fór með afgerandi sigur í kosningunni. 28. desember 2012 16:43