Kaffihristingur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 23. júní 2014 18:00 Góður hristingur hefur aldrei svikið neinn en þessi hristingur er tilvalinn á fallegum sumardögum - þó fáir séu hér á landi.Kaffihristingur200 ml kalt kaffi250 ml mjólk6 kúfaðar skeiðar vanilluís2 tsk Nutella (má sleppa)Þeyttur rjómi ofan á (má sleppa) Setjið kaffi, mjólk, ís og nutella í blandara og blandið vel saman. Hellið í þrjú meðalstór glös og skreytið með þeyttum rjóma. Berið strax fram með röri og njótið í botn. Fengið hér. Drykkir Uppskriftir Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið
Góður hristingur hefur aldrei svikið neinn en þessi hristingur er tilvalinn á fallegum sumardögum - þó fáir séu hér á landi.Kaffihristingur200 ml kalt kaffi250 ml mjólk6 kúfaðar skeiðar vanilluís2 tsk Nutella (má sleppa)Þeyttur rjómi ofan á (má sleppa) Setjið kaffi, mjólk, ís og nutella í blandara og blandið vel saman. Hellið í þrjú meðalstór glös og skreytið með þeyttum rjóma. Berið strax fram með röri og njótið í botn. Fengið hér.
Drykkir Uppskriftir Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið