„Líklegt að Schumacher verði alltaf öryrki“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. júní 2014 10:00 Vísir/Getty Margt er enn óvitað um ástand þýska ökuþórsins Michael Schumacher sem hlaut alvarlega áverka í skíðaslysi í lok síðasta árs. Schumacher var á mánudag fluttur frá sjúkrahúsinu þar sem hann hefur dvalist í Frakklandi og er nú á endurhæfingarstöð í Lausanne í Sviss. Sabine Kehm, umboðsmaður hans, staðfesti í vikunni að honum væri ekki lengur haldið sofandi og hafa fregnir borist af því að hann hafi sýnt viðbrögð við umhverfi sínu og kinkað kolli til sinna nánustu. Erich Riederer, læknir í Sviss, segir í viðtali við fjölmiðla að það væri ástæða til að vara við of mikilli bjartsýni í tilfelli Schumachers. „Hann verður öryrki allt sitt líf og mun alltaf vera háður aðstoð annarra,“ sagði hann í samtali við dagblaðið 20 Minuten. Schumacher var í dái í hálft ár og telur Riederer að það yrði mikill sigur ef honum tækist að sitja óstuddur innan þriggja mánaðar. Þá verður erfitt fyrir hann að setja saman heilar setningar. „Það ætti að reynast honum erfitt - hann mun fyrst læra stök orð,“ er haft eftir lækninum. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Batahorfur Schumacher sagðar hverfandi Þýskur fjölmiðill fullyrðir að Michael Schumacher hafi verið fluttur af gjörgæsludeild og sé ekki lengur í lífshættu. 13. júní 2014 17:04 Michael Schumacher úr dái Fjölskylda Þjóðverjans þakkar öllum þeim sem hafa stutt við bakið á þeim undanfarið hálft ár. 16. júní 2014 10:12 Schumacher bregst við rödd konu sinnar Michael Schumacher er sagður bregðast við þegar hann heyrir rödd eiginkonu sinnar og að hann geti andað óstuddur í ákveðinn tíma. 17. júní 2014 11:30 Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Margt er enn óvitað um ástand þýska ökuþórsins Michael Schumacher sem hlaut alvarlega áverka í skíðaslysi í lok síðasta árs. Schumacher var á mánudag fluttur frá sjúkrahúsinu þar sem hann hefur dvalist í Frakklandi og er nú á endurhæfingarstöð í Lausanne í Sviss. Sabine Kehm, umboðsmaður hans, staðfesti í vikunni að honum væri ekki lengur haldið sofandi og hafa fregnir borist af því að hann hafi sýnt viðbrögð við umhverfi sínu og kinkað kolli til sinna nánustu. Erich Riederer, læknir í Sviss, segir í viðtali við fjölmiðla að það væri ástæða til að vara við of mikilli bjartsýni í tilfelli Schumachers. „Hann verður öryrki allt sitt líf og mun alltaf vera háður aðstoð annarra,“ sagði hann í samtali við dagblaðið 20 Minuten. Schumacher var í dái í hálft ár og telur Riederer að það yrði mikill sigur ef honum tækist að sitja óstuddur innan þriggja mánaðar. Þá verður erfitt fyrir hann að setja saman heilar setningar. „Það ætti að reynast honum erfitt - hann mun fyrst læra stök orð,“ er haft eftir lækninum.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Batahorfur Schumacher sagðar hverfandi Þýskur fjölmiðill fullyrðir að Michael Schumacher hafi verið fluttur af gjörgæsludeild og sé ekki lengur í lífshættu. 13. júní 2014 17:04 Michael Schumacher úr dái Fjölskylda Þjóðverjans þakkar öllum þeim sem hafa stutt við bakið á þeim undanfarið hálft ár. 16. júní 2014 10:12 Schumacher bregst við rödd konu sinnar Michael Schumacher er sagður bregðast við þegar hann heyrir rödd eiginkonu sinnar og að hann geti andað óstuddur í ákveðinn tíma. 17. júní 2014 11:30 Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Batahorfur Schumacher sagðar hverfandi Þýskur fjölmiðill fullyrðir að Michael Schumacher hafi verið fluttur af gjörgæsludeild og sé ekki lengur í lífshættu. 13. júní 2014 17:04
Michael Schumacher úr dái Fjölskylda Þjóðverjans þakkar öllum þeim sem hafa stutt við bakið á þeim undanfarið hálft ár. 16. júní 2014 10:12
Schumacher bregst við rödd konu sinnar Michael Schumacher er sagður bregðast við þegar hann heyrir rödd eiginkonu sinnar og að hann geti andað óstuddur í ákveðinn tíma. 17. júní 2014 11:30
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti