Bráðhollur ís með súkkulaðisósu Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 2. júlí 2014 11:15 Ljúffengur hollustuís Mynd/Getty Hér kemur uppskrift af ljúffengum vegan ís fyrir þá sem eru með mjólkuróþol, vilja halda sig frá mjólkurvörum af öðrum ástæðum eða vilja einfaldlega prófa eitthvað nýtt. Hráefni í ísinn: 2 frosnir bananar 1 lúka frosin bláber 1 msk möndlusmjör 1/2 bolli af möndlumjólk ¼ tsk kanill Súkkulaðisósa 1 banani 1 msk hrákakóduft 1 msk lífrænt hnetusmjör 1/2 bolli af möndlu eða hrísmjólk Blandið hráefninu í ísinn saman í blandara á hæstu stillingu þangað til að áferðin er orðin mjúk.Notið sömu aðferð með súkkulaðisósuna. Setjið ísinn í skál, hellið sósunni yfir og skreytið með ferskum bláberjum. Borðið og njótið! Eftirréttir Heilsa Ís Uppskriftir Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Hér kemur uppskrift af ljúffengum vegan ís fyrir þá sem eru með mjólkuróþol, vilja halda sig frá mjólkurvörum af öðrum ástæðum eða vilja einfaldlega prófa eitthvað nýtt. Hráefni í ísinn: 2 frosnir bananar 1 lúka frosin bláber 1 msk möndlusmjör 1/2 bolli af möndlumjólk ¼ tsk kanill Súkkulaðisósa 1 banani 1 msk hrákakóduft 1 msk lífrænt hnetusmjör 1/2 bolli af möndlu eða hrísmjólk Blandið hráefninu í ísinn saman í blandara á hæstu stillingu þangað til að áferðin er orðin mjúk.Notið sömu aðferð með súkkulaðisósuna. Setjið ísinn í skál, hellið sósunni yfir og skreytið með ferskum bláberjum. Borðið og njótið!
Eftirréttir Heilsa Ís Uppskriftir Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira