Bensínstöð forsenda komu Costco til landsins Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 1. júlí 2014 20:00 Forsenda þess að bandaríski smásölurisinn Costco hefji starfsemi hér á landi er leyfi fyrir opnun bensínstöðvar við Korputorg. Fyrirtækið hefur þegar fengið leyfi fyrir verslunarrekstri en Skipulagsráð á enn eftir að taka afstöðu til hugmynda um eldsneytissölu. Formaður Skipulagsráðs segir nauðsynlegt að taka tillit til þess að þegar eru 74 bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu. Kjartan Hreinn Njálsson. Á s íð ustu m á nu ð um hafa fulltr ú ar Costco funda ð me ð yfirv ö ldum í Gar ð ab æ og Reykjav í k en fyrirt æ ki ð hefur l ý st á huga á a ð opna verslun í Kaupt ú ni, steinsnar fr á IKEA, og á Korputorgi. M á li ð hefur veri ð liti ð j á kv æð um augum í I ð na ð arr áð uneytinu. Costco er ein st æ rsta sm á s ö luke ð ja heims og rekur yfir sex hundru ð verslanir í t í u l ö ndum. Í ums ö gn umhverfis- og skipulagssvi ð Reykjav í kurborgar um fyrirhuga ð a verslun Costco á Korputorgi kemur fram a ð hugmyndirnar s é u í samr æ mi vi ð a ð al- og deiliskipulag. Í fyrirspurn vegna m á lsins kemur fram a ð Costco hafi hug á a ð koma s é r fyrir í t ó lf til sext á n þú sund fermetra r ý mi. „ Ef eitthva ð h ú s hentar fyrir Costco — svona magnv ö ru fyrirt æ ki — þá er þ a ð Korputorg, “ segir Hjálmar Sveinsson, formaður Skipulagsráðs. „Það var því tekið jákvætt í þetta út frá skipulagslegu sjónarhorni.“ En þ ar me ð er ekki ö ll sagan s ö g ð . Costco hefur á huga á a ð hefja rekstur bens í nst öð va h é r á landi. Þ etta eru sj á lfsafgrei ð slust öð var, svokalla ð ar fj ö lorkust öð var, sem munu selja bens í n, rafmagn og jafnvel metan. Heimildir fr é ttastofu herma a ð fj ö lorkust öð s é forsenda þ ess a ð Costco komi hinga ð til lands. Skipulagsr á s á eftir a ð taka afst öð u til m á lsins. Þ annig er framt íð Costco á Í slandi í h ö ndum borgaryfirvalda í Reykjav í k. Sj ö t í u og fj ó rar eldsneytisst öð var eru á h ö fu ð borgarsv æð inu. Hvergi í Skandinav í u er a ð finna jafnmargar bens í nsst öð var mi ð a ð vi ð h ö f ð at ö lu og í Reykjav í k. „É g held a ð þ a ð s é ein bens í nst öð á hverja þ rj ú þú sund einstaklinga á h ö fu ð borgarsv æð inu. Í Kaupmannah ö fn er ein bens í nst öð á hverja 20 þú sund einstaklinga. Þ a ð er f á r á nlega miki ð af þ essu og n á kv æ mlega þ ess vegna vorum vi ð ekki rei ð ub ú in a ð segja j á strax. “ Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Forsenda þess að bandaríski smásölurisinn Costco hefji starfsemi hér á landi er leyfi fyrir opnun bensínstöðvar við Korputorg. Fyrirtækið hefur þegar fengið leyfi fyrir verslunarrekstri en Skipulagsráð á enn eftir að taka afstöðu til hugmynda um eldsneytissölu. Formaður Skipulagsráðs segir nauðsynlegt að taka tillit til þess að þegar eru 74 bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu. Kjartan Hreinn Njálsson. Á s íð ustu m á nu ð um hafa fulltr ú ar Costco funda ð me ð yfirv ö ldum í Gar ð ab æ og Reykjav í k en fyrirt æ ki ð hefur l ý st á huga á a ð opna verslun í Kaupt ú ni, steinsnar fr á IKEA, og á Korputorgi. M á li ð hefur veri ð liti ð j á kv æð um augum í I ð na ð arr áð uneytinu. Costco er ein st æ rsta sm á s ö luke ð ja heims og rekur yfir sex hundru ð verslanir í t í u l ö ndum. Í ums ö gn umhverfis- og skipulagssvi ð Reykjav í kurborgar um fyrirhuga ð a verslun Costco á Korputorgi kemur fram a ð hugmyndirnar s é u í samr æ mi vi ð a ð al- og deiliskipulag. Í fyrirspurn vegna m á lsins kemur fram a ð Costco hafi hug á a ð koma s é r fyrir í t ó lf til sext á n þú sund fermetra r ý mi. „ Ef eitthva ð h ú s hentar fyrir Costco — svona magnv ö ru fyrirt æ ki — þá er þ a ð Korputorg, “ segir Hjálmar Sveinsson, formaður Skipulagsráðs. „Það var því tekið jákvætt í þetta út frá skipulagslegu sjónarhorni.“ En þ ar me ð er ekki ö ll sagan s ö g ð . Costco hefur á huga á a ð hefja rekstur bens í nst öð va h é r á landi. Þ etta eru sj á lfsafgrei ð slust öð var, svokalla ð ar fj ö lorkust öð var, sem munu selja bens í n, rafmagn og jafnvel metan. Heimildir fr é ttastofu herma a ð fj ö lorkust öð s é forsenda þ ess a ð Costco komi hinga ð til lands. Skipulagsr á s á eftir a ð taka afst öð u til m á lsins. Þ annig er framt íð Costco á Í slandi í h ö ndum borgaryfirvalda í Reykjav í k. Sj ö t í u og fj ó rar eldsneytisst öð var eru á h ö fu ð borgarsv æð inu. Hvergi í Skandinav í u er a ð finna jafnmargar bens í nsst öð var mi ð a ð vi ð h ö f ð at ö lu og í Reykjav í k. „É g held a ð þ a ð s é ein bens í nst öð á hverja þ rj ú þú sund einstaklinga á h ö fu ð borgarsv æð inu. Í Kaupmannah ö fn er ein bens í nst öð á hverja 20 þú sund einstaklinga. Þ a ð er f á r á nlega miki ð af þ essu og n á kv æ mlega þ ess vegna vorum vi ð ekki rei ð ub ú in a ð segja j á strax. “
Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira