„Markmiðið er að gera meira líf í bænum á virkum dögum fyrir fólk sem er að vinna um helgar eða túristana sem stoppa hér stutt við,“ segir Unnar Helgi, einn af skipuleggjendunum.
„Við héldum fyrsta kvöldið okkar þarsíðasta miðvikudag og var pakkfullt hús hjá okkur.“
Hægt er að fræðast meira um kvöldin, sem er að erlendri fyrirmynd, og hvenær þau eru næst á dagskrá hér.



