Öðruvísi stemning á HM Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júlí 2014 10:37 Stuðningsmenn Þýskalands og Séra Þórhallur Heimisson. Vísir/Getty „Því miður hefur maður heyrt dæmi af mönnum sem hittast hvern laugardag, sitja yfir fótboltanum og drekka of mikið. Sem er afspyrnuslæmt fyrir fjölskylduna,“ segir séra Þórhallur Heimisson. Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu stendur yfir eins og væntanlega hefur ekki farið framhjá neinum. Þórhallur ræddi áhrif knattspyrnuáhorfs á fjölskyldulífið í Reykjavík Síðdegis í gær. Sagði hann það vel þekkt vandamál um helgar þegar annar aðilinn, yfirleitt karlmaðurinn á heimilinu, vill horfa of mikið á boltann. „Það er þetta með öfgarnar, ekki bara á HM, að ef annar aðilinn eyðileggur fjölskyldulífið með sjónvarpsglápi, hvort sem það er vegna fótbolta, formúlu eða golfi eða hvað það nú er, þá er því miður voðinn vís í sambandinu,“ segir Þórhallur og hefur heyrt margar konur kvarta yfir. „Ef menn nota tækifærið og eru ekki bara að njóta þess horfa á boltann heldur blóta Bakkus í leiðinni óhóflega er alltaf hætta fyrir hendi líka.“ Þórhallur segir vandamálið almennt og sérstaklega um helgar. Ef annar aðilinn vill alltaf horfa á boltann og drekka mikinn bjór. „Þú ferð ekki út með konu og börnum á meðan,“ segir Þórhallur. „Þegar að kvöldi kemur ertu kannski búinn að vera að drekka bjór allan daginn. Ert úrvinda, úrillur og leiðinlegur. Ekkert hægt að gera með fjölskyldunni.“ Þórhallur segir hins vegar öðruvísi stemmning vera yfir heimsmeistarakeppninni. Þar séu hlutirnir líkt og með Eurovision. Pör, sem allajafna horfi ekki á fótbolta, horfi jafnvel saman og skemmti sér vel. HM sé veisla sem snúist um meira en fótbolta. Eurovision Mest lesið Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjá meira
„Því miður hefur maður heyrt dæmi af mönnum sem hittast hvern laugardag, sitja yfir fótboltanum og drekka of mikið. Sem er afspyrnuslæmt fyrir fjölskylduna,“ segir séra Þórhallur Heimisson. Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu stendur yfir eins og væntanlega hefur ekki farið framhjá neinum. Þórhallur ræddi áhrif knattspyrnuáhorfs á fjölskyldulífið í Reykjavík Síðdegis í gær. Sagði hann það vel þekkt vandamál um helgar þegar annar aðilinn, yfirleitt karlmaðurinn á heimilinu, vill horfa of mikið á boltann. „Það er þetta með öfgarnar, ekki bara á HM, að ef annar aðilinn eyðileggur fjölskyldulífið með sjónvarpsglápi, hvort sem það er vegna fótbolta, formúlu eða golfi eða hvað það nú er, þá er því miður voðinn vís í sambandinu,“ segir Þórhallur og hefur heyrt margar konur kvarta yfir. „Ef menn nota tækifærið og eru ekki bara að njóta þess horfa á boltann heldur blóta Bakkus í leiðinni óhóflega er alltaf hætta fyrir hendi líka.“ Þórhallur segir vandamálið almennt og sérstaklega um helgar. Ef annar aðilinn vill alltaf horfa á boltann og drekka mikinn bjór. „Þú ferð ekki út með konu og börnum á meðan,“ segir Þórhallur. „Þegar að kvöldi kemur ertu kannski búinn að vera að drekka bjór allan daginn. Ert úrvinda, úrillur og leiðinlegur. Ekkert hægt að gera með fjölskyldunni.“ Þórhallur segir hins vegar öðruvísi stemmning vera yfir heimsmeistarakeppninni. Þar séu hlutirnir líkt og með Eurovision. Pör, sem allajafna horfi ekki á fótbolta, horfi jafnvel saman og skemmti sér vel. HM sé veisla sem snúist um meira en fótbolta.
Eurovision Mest lesið Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjá meira