Adele á tónleikaferðalag á næsta ári Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. júlí 2014 15:00 vísir/getty Söngkonan Adele hefur staðfest að nýja platan hennar beri nafnið 25 og að hún fari á tónleikaferðalag á næsta ári. Þetta kemur fram á Twitter-síðu World Music-verðlaunanna. „#adele staðfestir tónleikaferðalag 2015 eftir útgáfu nýju plötu hennar 25!“ stendur á Twitter-síðu verðlaunahátíðarinnar. Adele fagnaði 26 ára afmæli sínu í maí á þessu ári og gaf í skyn hvert plötuheitið yrði á Twitter-síðu sinni. „Bless, bless 25...Sjáumst aftur seinna á þessu ári x,“ skrifaði söngkonan. Síðasta plata hennar, 21, kom út árið 2011 og vakti gríðarlega lukku um heim allan.#adele confirms 2015 Tour After The Release Of Her New Album '25'! pic.twitter.com/ZePWnwXXQH— World Music Awards (@WORLDMUSICAWARD) July 15, 2014 Tónlist Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Söngkonan Adele hefur staðfest að nýja platan hennar beri nafnið 25 og að hún fari á tónleikaferðalag á næsta ári. Þetta kemur fram á Twitter-síðu World Music-verðlaunanna. „#adele staðfestir tónleikaferðalag 2015 eftir útgáfu nýju plötu hennar 25!“ stendur á Twitter-síðu verðlaunahátíðarinnar. Adele fagnaði 26 ára afmæli sínu í maí á þessu ári og gaf í skyn hvert plötuheitið yrði á Twitter-síðu sinni. „Bless, bless 25...Sjáumst aftur seinna á þessu ári x,“ skrifaði söngkonan. Síðasta plata hennar, 21, kom út árið 2011 og vakti gríðarlega lukku um heim allan.#adele confirms 2015 Tour After The Release Of Her New Album '25'! pic.twitter.com/ZePWnwXXQH— World Music Awards (@WORLDMUSICAWARD) July 15, 2014
Tónlist Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira