Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna Ólöf Skaftadóttir skrifar 10. júlí 2014 13:31 Seth Meyers er kynnir hátíðarinnar í ár Vísir/Getty Tilnefningar til hinna virtu Emmy verðlauna voru tilkynntar fyrir stuttu frá The Television Academy í Los Angeles. Kynnir hátíðarinnar í ár er Seth Meyers. Emmy verðlaunahátíðin er haldin þann 25. ágúst í Nokia Theatre í Los Angeles. Hátíðin verður ekki haldin á sunnudegi eins og venjan er, heldur á mánudegi og ekki í september, eins og venjan er einnig. Ástæða þess er að NBC sýnir einnig Sunday Night Football og vildi ekki að verðlaunahátíðin skyggði á ameríska fótboltann í NFL-deildinni, en það sama var gert árin 2006 og 2010. Að þessum tveimur árum undanskildnum hafa hátíðirnar annars verið haldnar í september, alveg frá árinu 2002. Tilnefningar til helstu flokka eru eftirfarandi:Í flokki dramasería:"Breaking Bad" "Downton Abbey" "Game of Thrones" "House of Cards" "True Detective"Besta leikkona í dramaseríu:Lizzy Caplan, "Masters of Sex" Claire Danes, "Homeland" Michelle Dockery, "Downton Abbey" Julianna Margulies, "The Good Wife" Kerry Washington, "Scandal" Robin Wright, "House of Cards"Besti leikari í dramaseríu:Bryan Cranston, "Breaking Bad" Jeff Daniels, "The Newsroom" Jon Hamm, "Mad Men" Woody Harrelson, "True Detective" Matthew McConaughey, "True Detective" Kevin Spacey, "House of Cards"Besta leikkona í aukahlutverki í dramaseríu: Anna Gunn, "Breaking Bad" Maggie Smith, "Downton Abbey" Joanne Froggatt, "Downton Abbey" Lena Headey, "Game of Thrones" Christine Baranski, "The Good Wife" Christina Hendricks, "Mad Men"Besti leikari í aukahlutverki í dramaseríu: Jim Carter, "Downton Abbey" Peter Dinklage, "Game of Thrones" Aaron Paul, "Breaking Bad" Jon Voight, "Ray Donovan" Mandy Patinkin, "Homeland" Josh Charles, "The Good Wife"Í flokki gamanþátta: "The Big Bang Theory" "Louie" "Modern Family" "Orange is the New Black" "Silicon Valley" "Veep"Besta leikkona í gamanþáttum: Lena Dunham, "Girls" Edie Falco, "Nurse Jackie" Julia Louis-Dreyfus, "Veep" Melissa McCarthy, "Mike & Molly" Amy Poehler, "Parks and Recreation" Taylor Schilling, "Orange is the New Black" Besti leikari í gamanþáttum: Louis C.K., "Louie" Don Cheadle, "House of Lies" Ricky Gervais, "Derek" Matt LeBlanc, "Episodes" William H. Macy, "Shameless" Jim Parsons, "The Big Bang Theory" Besta leikkona í aukahlutverki í gamanþáttum: Julie Bowen, "Modern Family" Allison Janney, "Mom" Kate Mulgrew, "Orange is the New Black" Kate McKinnon, "Saturday Night Live" Mayim Bialik, "The Big Bang Theory" Anna Chlumsky, "Veep"Besti leikari í aukahlutverki í gamanþáttum:Andre Braugher, "Brooklyn Nine-Nine" Adam Driver, "Girls" Ty Burrell, "Modern Family" Jesse Tyler Ferguson, "Modern Family" Fred Armisen, "Portlandia" Tony Hale, "Veep"Bestu míní-seríurnar:"American Horror Story: Coven" "Bonnie & Clyde" "Fargo" "Luther" "The White Queen" "Treme" Bíó og sjónvarp Emmy Game of Thrones Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Tilnefningar til hinna virtu Emmy verðlauna voru tilkynntar fyrir stuttu frá The Television Academy í Los Angeles. Kynnir hátíðarinnar í ár er Seth Meyers. Emmy verðlaunahátíðin er haldin þann 25. ágúst í Nokia Theatre í Los Angeles. Hátíðin verður ekki haldin á sunnudegi eins og venjan er, heldur á mánudegi og ekki í september, eins og venjan er einnig. Ástæða þess er að NBC sýnir einnig Sunday Night Football og vildi ekki að verðlaunahátíðin skyggði á ameríska fótboltann í NFL-deildinni, en það sama var gert árin 2006 og 2010. Að þessum tveimur árum undanskildnum hafa hátíðirnar annars verið haldnar í september, alveg frá árinu 2002. Tilnefningar til helstu flokka eru eftirfarandi:Í flokki dramasería:"Breaking Bad" "Downton Abbey" "Game of Thrones" "House of Cards" "True Detective"Besta leikkona í dramaseríu:Lizzy Caplan, "Masters of Sex" Claire Danes, "Homeland" Michelle Dockery, "Downton Abbey" Julianna Margulies, "The Good Wife" Kerry Washington, "Scandal" Robin Wright, "House of Cards"Besti leikari í dramaseríu:Bryan Cranston, "Breaking Bad" Jeff Daniels, "The Newsroom" Jon Hamm, "Mad Men" Woody Harrelson, "True Detective" Matthew McConaughey, "True Detective" Kevin Spacey, "House of Cards"Besta leikkona í aukahlutverki í dramaseríu: Anna Gunn, "Breaking Bad" Maggie Smith, "Downton Abbey" Joanne Froggatt, "Downton Abbey" Lena Headey, "Game of Thrones" Christine Baranski, "The Good Wife" Christina Hendricks, "Mad Men"Besti leikari í aukahlutverki í dramaseríu: Jim Carter, "Downton Abbey" Peter Dinklage, "Game of Thrones" Aaron Paul, "Breaking Bad" Jon Voight, "Ray Donovan" Mandy Patinkin, "Homeland" Josh Charles, "The Good Wife"Í flokki gamanþátta: "The Big Bang Theory" "Louie" "Modern Family" "Orange is the New Black" "Silicon Valley" "Veep"Besta leikkona í gamanþáttum: Lena Dunham, "Girls" Edie Falco, "Nurse Jackie" Julia Louis-Dreyfus, "Veep" Melissa McCarthy, "Mike & Molly" Amy Poehler, "Parks and Recreation" Taylor Schilling, "Orange is the New Black" Besti leikari í gamanþáttum: Louis C.K., "Louie" Don Cheadle, "House of Lies" Ricky Gervais, "Derek" Matt LeBlanc, "Episodes" William H. Macy, "Shameless" Jim Parsons, "The Big Bang Theory" Besta leikkona í aukahlutverki í gamanþáttum: Julie Bowen, "Modern Family" Allison Janney, "Mom" Kate Mulgrew, "Orange is the New Black" Kate McKinnon, "Saturday Night Live" Mayim Bialik, "The Big Bang Theory" Anna Chlumsky, "Veep"Besti leikari í aukahlutverki í gamanþáttum:Andre Braugher, "Brooklyn Nine-Nine" Adam Driver, "Girls" Ty Burrell, "Modern Family" Jesse Tyler Ferguson, "Modern Family" Fred Armisen, "Portlandia" Tony Hale, "Veep"Bestu míní-seríurnar:"American Horror Story: Coven" "Bonnie & Clyde" "Fargo" "Luther" "The White Queen" "Treme"
Bíó og sjónvarp Emmy Game of Thrones Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira