Ætlar að koma fólki í vímu með tónlistinni 28. júlí 2014 18:30 Árni Grétar Fréttablaðið/Daníel „Ég ætla að koma ykkur í vímu með tónlistinni minni,“ segir tónlistarmaðurinn Árni Grétar, betur þekktur sem Futuregrapher, en hann hóf nýverið söfnun á Karolina Fund til þess að gefa út næstu plötu sína, Skynveru. „Ég kemst af með hjálp vina minna," sagði trommarinn Ringo Starr og ég vona að þau orð rætist í mínu tilfelli," segir Árni, léttur í bragði og vísar þar í lagatexta úr þekktu lagi Bítlanna With a Little Help from my Friends. Næsta plata Árna heitir sem fyrr segir Skynvera, og er þegar í bígerð. „Ég þarf ykkar hjálp til þess að koma plötunni út og í eyru ykkar. Verðlaunin eru ást og kærleikur og faðmlög.“ Öll tónlist er eftir Árna Grétar og nær allt aftur til 2012, þegar hann hætti neyslu og varð edrú. Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Ég ætla að koma ykkur í vímu með tónlistinni minni,“ segir tónlistarmaðurinn Árni Grétar, betur þekktur sem Futuregrapher, en hann hóf nýverið söfnun á Karolina Fund til þess að gefa út næstu plötu sína, Skynveru. „Ég kemst af með hjálp vina minna," sagði trommarinn Ringo Starr og ég vona að þau orð rætist í mínu tilfelli," segir Árni, léttur í bragði og vísar þar í lagatexta úr þekktu lagi Bítlanna With a Little Help from my Friends. Næsta plata Árna heitir sem fyrr segir Skynvera, og er þegar í bígerð. „Ég þarf ykkar hjálp til þess að koma plötunni út og í eyru ykkar. Verðlaunin eru ást og kærleikur og faðmlög.“ Öll tónlist er eftir Árna Grétar og nær allt aftur til 2012, þegar hann hætti neyslu og varð edrú.
Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira