Ríkið verður af níu milljörðum Linda Blöndal skrifar 27. júlí 2014 18:40 Ríkissjóður verður af um níu milljörðum króna vegna niðurlagningar auðlegðarskatts en hann var nú lagður á í síðasta sinn. Fyrrverandi formaður viðskiptanefndar Alþingis segir að skatturinn hafi ekki átt að leggjast af fyrr en gjaldeyrishöftin væru felld niður. Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir kom skattinum á árið 2010 en hann er lagður á eignir umfram 120 milljónir króna hjá hjónum og 90 milljónir hjá einstaklingum. Skatturinn var fyrst komið tímabundið á til fjögurra ára en Helgi Hjörvar, fyrrverandi formaður viðskiptanefndar Alþingis segir að aðstæður hafi ekki skapast til að aflétta honum strax. Ennþá þurfi þeir sem eigi miklar eignir að bera meiri byrðar hin meðalheimili á landinu.Miklar tekjur Helgi segir tekjurnar af skattinum mikilvægar fyrir til dæmis rekstur Landspítalans, Háskóla og fleira og ekkert sé í kortunum sem geti aflað sömu tekna í staðinn. Ríkissjóður verður af níu milljörðum króna vegna niðurlagningar, samkvæmt þeim tekjum sem fást af skattinum og sjá má í síðasta frjálagafrumvarpi.Mjög umdeildur Auðlegðarskattur er í raun eignaskattur og leggst helst á eignir fólks yfir fimmtugu og eldra. Skattur er lagður á eignir einstaklinga sem eiga eignir að verðmæti 90 milljónir eða meira og hjón sem eiga 120 milljóna eignir eða meira. Skattaprósentan er frá 1,25 prósent til 2 prósent af verðmæti eigna. Mikið hefur verið deilt um réttmæti skattsins og jafnvel lögmæti. Núverandi ríkisstjórn ákvað að framlengja skattinn ekki og sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra að hann efaðist um að hann stæðist stjórnarskrá. Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Ríkissjóður verður af um níu milljörðum króna vegna niðurlagningar auðlegðarskatts en hann var nú lagður á í síðasta sinn. Fyrrverandi formaður viðskiptanefndar Alþingis segir að skatturinn hafi ekki átt að leggjast af fyrr en gjaldeyrishöftin væru felld niður. Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir kom skattinum á árið 2010 en hann er lagður á eignir umfram 120 milljónir króna hjá hjónum og 90 milljónir hjá einstaklingum. Skatturinn var fyrst komið tímabundið á til fjögurra ára en Helgi Hjörvar, fyrrverandi formaður viðskiptanefndar Alþingis segir að aðstæður hafi ekki skapast til að aflétta honum strax. Ennþá þurfi þeir sem eigi miklar eignir að bera meiri byrðar hin meðalheimili á landinu.Miklar tekjur Helgi segir tekjurnar af skattinum mikilvægar fyrir til dæmis rekstur Landspítalans, Háskóla og fleira og ekkert sé í kortunum sem geti aflað sömu tekna í staðinn. Ríkissjóður verður af níu milljörðum króna vegna niðurlagningar, samkvæmt þeim tekjum sem fást af skattinum og sjá má í síðasta frjálagafrumvarpi.Mjög umdeildur Auðlegðarskattur er í raun eignaskattur og leggst helst á eignir fólks yfir fimmtugu og eldra. Skattur er lagður á eignir einstaklinga sem eiga eignir að verðmæti 90 milljónir eða meira og hjón sem eiga 120 milljóna eignir eða meira. Skattaprósentan er frá 1,25 prósent til 2 prósent af verðmæti eigna. Mikið hefur verið deilt um réttmæti skattsins og jafnvel lögmæti. Núverandi ríkisstjórn ákvað að framlengja skattinn ekki og sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra að hann efaðist um að hann stæðist stjórnarskrá.
Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent