Ritstjórinn hélt að ekkert yrði úr Amy Winehouse 23. júlí 2014 16:00 Vísir/Getty Amy Winehouse sagði frá því í óbirtu viðtali frá árinu 2004 að hún hefði viljað eignast börn. „Eftir tíu ár verð ég orðin þrítug, kannski með barn,“ sagði hún. „Ég verð komin út með aðra plötu og nokkrar konsept-smáskífur. Tónlistin mín, þessi sem er hrá og alvöru, verður bara sett á breiðskífur.“ Viðtalið birtist aldrei í blaðinu sem um ræðir vegna þess að ritstjórinn hélt að ekkert yrði úr Winehouse. Hún hafði þá þegar gefið út sína fyrstu plötu, Frank, aðeins nokkrum mánuðum áður. Sú varð tvöföld platínumplata, og seldist í tveimur milljónum eintaka bara í Evrópu.Amy Winehouse lést þann 23. júlí, 2011, aðeins 27 ára gömul. Dánarorsökin var áfengiseitrun. Hún hafði háð baráttu við fíknivanda síðustu ár ævi sinnar, og neytti meðal annars eiturlyfja á borð við heróín, krakk og kannabis. Tónlist Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Amy Winehouse sagði frá því í óbirtu viðtali frá árinu 2004 að hún hefði viljað eignast börn. „Eftir tíu ár verð ég orðin þrítug, kannski með barn,“ sagði hún. „Ég verð komin út með aðra plötu og nokkrar konsept-smáskífur. Tónlistin mín, þessi sem er hrá og alvöru, verður bara sett á breiðskífur.“ Viðtalið birtist aldrei í blaðinu sem um ræðir vegna þess að ritstjórinn hélt að ekkert yrði úr Winehouse. Hún hafði þá þegar gefið út sína fyrstu plötu, Frank, aðeins nokkrum mánuðum áður. Sú varð tvöföld platínumplata, og seldist í tveimur milljónum eintaka bara í Evrópu.Amy Winehouse lést þann 23. júlí, 2011, aðeins 27 ára gömul. Dánarorsökin var áfengiseitrun. Hún hafði háð baráttu við fíknivanda síðustu ár ævi sinnar, og neytti meðal annars eiturlyfja á borð við heróín, krakk og kannabis.
Tónlist Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira