Netflix státar af 50 milljónum áskrifenda Bjarki Ármannsson skrifar 22. júlí 2014 14:15 Frá dreifingarmiðstöð Netflix í New Jersey. Nordicphotos/AFP Áskrifendum sjónvarps- og kvikmyndaþjónustunnar Netflix hefur fjölgað í fimmtíu milljónir um allan heim. Fyrirtækið birti ársfjórðungsuppgjör sitt í gær en þar kemur meðal annars fram að það skilaði tvöfalt meiri hagnaði en á sama tíma í fyrra.Fréttaveitan The Verge greinir frá. Tekjur Netflix, sem tilkynnti á síðasta ársfjórðungi að áskriftargjöld myndu hækka um einn bandaríkjadal á mánuði, nema nú 1.34 milljörðum dala, eða um 155 milljörðum íslenskra króna. Jafnframt eru nú 36.24 milljónir áskrifendur að Netflix í Bandaríkjunum og 13.8 milljónir utan Bandaríkjanna. Á árlegum grundvelli þýðir þetta að notendum hefur fjölgað í Bandaríkjunum um 25 prósent og um 77 prósent annars staðar. Fyrirtækið segir að mikil fjölgun notenda úti í heimi, þá sérstaklega í Suður-Ameríku, tengist fjölgun snjallsjónvarpa, meðal annars í tengslum við heimsmeistaramótið í knattspyrnu. „Fjöldi snallsjónvarpa í Suður-Ameríku sem notast við Netflix er meiri en nokkru sinni eftir HM,“ segir í bréfi frá fyrirtækinu til fjárfesta. „Hlutfall áhorfs á Netflix í gegnum snjallsjónvörp er meira að segja hærra þar en á nokkrum örðum stað í heiminum.“ Netflix Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Áskrifendum sjónvarps- og kvikmyndaþjónustunnar Netflix hefur fjölgað í fimmtíu milljónir um allan heim. Fyrirtækið birti ársfjórðungsuppgjör sitt í gær en þar kemur meðal annars fram að það skilaði tvöfalt meiri hagnaði en á sama tíma í fyrra.Fréttaveitan The Verge greinir frá. Tekjur Netflix, sem tilkynnti á síðasta ársfjórðungi að áskriftargjöld myndu hækka um einn bandaríkjadal á mánuði, nema nú 1.34 milljörðum dala, eða um 155 milljörðum íslenskra króna. Jafnframt eru nú 36.24 milljónir áskrifendur að Netflix í Bandaríkjunum og 13.8 milljónir utan Bandaríkjanna. Á árlegum grundvelli þýðir þetta að notendum hefur fjölgað í Bandaríkjunum um 25 prósent og um 77 prósent annars staðar. Fyrirtækið segir að mikil fjölgun notenda úti í heimi, þá sérstaklega í Suður-Ameríku, tengist fjölgun snjallsjónvarpa, meðal annars í tengslum við heimsmeistaramótið í knattspyrnu. „Fjöldi snallsjónvarpa í Suður-Ameríku sem notast við Netflix er meiri en nokkru sinni eftir HM,“ segir í bréfi frá fyrirtækinu til fjárfesta. „Hlutfall áhorfs á Netflix í gegnum snjallsjónvörp er meira að segja hærra þar en á nokkrum örðum stað í heiminum.“
Netflix Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira