Netflix státar af 50 milljónum áskrifenda Bjarki Ármannsson skrifar 22. júlí 2014 14:15 Frá dreifingarmiðstöð Netflix í New Jersey. Nordicphotos/AFP Áskrifendum sjónvarps- og kvikmyndaþjónustunnar Netflix hefur fjölgað í fimmtíu milljónir um allan heim. Fyrirtækið birti ársfjórðungsuppgjör sitt í gær en þar kemur meðal annars fram að það skilaði tvöfalt meiri hagnaði en á sama tíma í fyrra.Fréttaveitan The Verge greinir frá. Tekjur Netflix, sem tilkynnti á síðasta ársfjórðungi að áskriftargjöld myndu hækka um einn bandaríkjadal á mánuði, nema nú 1.34 milljörðum dala, eða um 155 milljörðum íslenskra króna. Jafnframt eru nú 36.24 milljónir áskrifendur að Netflix í Bandaríkjunum og 13.8 milljónir utan Bandaríkjanna. Á árlegum grundvelli þýðir þetta að notendum hefur fjölgað í Bandaríkjunum um 25 prósent og um 77 prósent annars staðar. Fyrirtækið segir að mikil fjölgun notenda úti í heimi, þá sérstaklega í Suður-Ameríku, tengist fjölgun snjallsjónvarpa, meðal annars í tengslum við heimsmeistaramótið í knattspyrnu. „Fjöldi snallsjónvarpa í Suður-Ameríku sem notast við Netflix er meiri en nokkru sinni eftir HM,“ segir í bréfi frá fyrirtækinu til fjárfesta. „Hlutfall áhorfs á Netflix í gegnum snjallsjónvörp er meira að segja hærra þar en á nokkrum örðum stað í heiminum.“ Netflix Mest lesið Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Áskrifendum sjónvarps- og kvikmyndaþjónustunnar Netflix hefur fjölgað í fimmtíu milljónir um allan heim. Fyrirtækið birti ársfjórðungsuppgjör sitt í gær en þar kemur meðal annars fram að það skilaði tvöfalt meiri hagnaði en á sama tíma í fyrra.Fréttaveitan The Verge greinir frá. Tekjur Netflix, sem tilkynnti á síðasta ársfjórðungi að áskriftargjöld myndu hækka um einn bandaríkjadal á mánuði, nema nú 1.34 milljörðum dala, eða um 155 milljörðum íslenskra króna. Jafnframt eru nú 36.24 milljónir áskrifendur að Netflix í Bandaríkjunum og 13.8 milljónir utan Bandaríkjanna. Á árlegum grundvelli þýðir þetta að notendum hefur fjölgað í Bandaríkjunum um 25 prósent og um 77 prósent annars staðar. Fyrirtækið segir að mikil fjölgun notenda úti í heimi, þá sérstaklega í Suður-Ameríku, tengist fjölgun snjallsjónvarpa, meðal annars í tengslum við heimsmeistaramótið í knattspyrnu. „Fjöldi snallsjónvarpa í Suður-Ameríku sem notast við Netflix er meiri en nokkru sinni eftir HM,“ segir í bréfi frá fyrirtækinu til fjárfesta. „Hlutfall áhorfs á Netflix í gegnum snjallsjónvörp er meira að segja hærra þar en á nokkrum örðum stað í heiminum.“
Netflix Mest lesið Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira