Ljúffengar Ricotta-pönnukökur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. júlí 2014 20:00 Ricotta-pönnukökur * 6-8 litlar pönnukökur115 g Ricotta-ostur (hægt að nota kotasælu)1/4 bolli mjólk1 tsk vanilludropar1 egg1/3 bolli hveiti1/2 tsk lyftiduftsalt Blandið osti, mjólk, vanilludropum og eggjarauðu saman í skál. Blandið þurrefnum saman í annarri skál. Blandið hveitiblöndunni varlega saman við mjólkurblönduna þangað til allt er vel blandað saman. Þeytið eggjahvítuna í enn annarri skál þangað til hún freyðir. Blandið saman við restina. Hitið pönnu og stillið á miðlungshita. Bræðið eina teskeið af smjöri á pönnunni og steikið pönnukökurnar í um tvær til þrjár mínútur á hvorri hlið. Endurtakið þangað til deigið hefur klárast. Gott að bera fram með smjöri eða sírópi. Fengið hér. Kökur og tertur Morgunmatur Pönnukökur Uppskriftir Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Ricotta-pönnukökur * 6-8 litlar pönnukökur115 g Ricotta-ostur (hægt að nota kotasælu)1/4 bolli mjólk1 tsk vanilludropar1 egg1/3 bolli hveiti1/2 tsk lyftiduftsalt Blandið osti, mjólk, vanilludropum og eggjarauðu saman í skál. Blandið þurrefnum saman í annarri skál. Blandið hveitiblöndunni varlega saman við mjólkurblönduna þangað til allt er vel blandað saman. Þeytið eggjahvítuna í enn annarri skál þangað til hún freyðir. Blandið saman við restina. Hitið pönnu og stillið á miðlungshita. Bræðið eina teskeið af smjöri á pönnunni og steikið pönnukökurnar í um tvær til þrjár mínútur á hvorri hlið. Endurtakið þangað til deigið hefur klárast. Gott að bera fram með smjöri eða sírópi. Fengið hér.
Kökur og tertur Morgunmatur Pönnukökur Uppskriftir Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira