James Garner lýsir minnisstæðustu hlutverkunum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. júlí 2014 18:30 Stórleikarinn James Garner lést á heimili sínu um helgina, 86 ára að aldri.Tímaritið People hefur ákveðið að heiðra minningu kappans með því að birta stutt viðtöl sem voru tekin við hann í gegnum tíðina þar sem hann lýsti sínum helstu hlutverkum á ferlinum. Maverick, 1957-1962 „Þátturinn var í loftinu í fimm ár en ég yfirgaf hann eftir þrjú,“ sagði James um að leika Bret Maverick í vestraseríunni. „Ég fór í mál við myndverið vegna brots á samningi. Verkfall handritshöfunda skall á og mér var sagt að það þyrfti að segja 52 vikna samningi mínum upp vegna þess að handritin bárust ekki þegar handritin voru í raun til staðar. En þeir voru reiðir því ég sagði eitthvað sem þeim mislíkaði um að ég væri samningsbundinn Warner Bros...Blásið var til réttarhalda og ég losaði mig undan samningnum.“ The Great Escape, 1963 „Steven keyrði á þessu mótorhjóli með hakakrossunum út um allt í Munchen,“ sagði James um meðleikara sinn Steve McQueen. „Við fórum á því í hádegismat. Fólk hrópaði á okkur. Þeim fannst þetta ekki nógu gott og ekki mér heldur.“ Murphy's Romance, 1985 „En indæl kona. Hún vildi að ég væri í myndinni og hún fékk mig,“ sagði James um meðleikkonu sína Sally Field en leikarinn fékk Óskarstilnefningu fyrir hlutverk sitt í myndinni. „Ég vissi að ég myndi ekki vinna. Enginn fengi Óskarsverðlaun fyrir þetta.“ Divine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood, 2002 „Ég elskaði Söndru,“ sagði leikarinn um meðleikkonu sína Söndru Bullock. „Hún er góð stúlka - mjög skemmtileg. Hún náði að láta mig skella upp úr. Hún gerði fullt, bara bjó til línur fyrir mig.“ The Notebook, 2004 „Ryan Gosling sagðist ekki trúa á ást við fyrstu sýn og að elska einhvern svona lengi og ég sagðist hafa verið kvæntur í 47 ár og að það virtist virka,“ sagði James. „Ég þekkti eiginkonu mína [Lois Clarke] aðeins í tvær vikur áður en ég kvæntist henni. Við vorum bæði trú hvort öðru. Við verðum til staðar fyrir hvort annað að eilífu.“ Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Varð leikari alveg óvart Stórleikarinn James Garner lést á heimili sínu á laugardaginn, 86 ára að aldri. Hann vann fyrir sér sem fyrirsæta á unglingsárunum og ætlaði aldrei að verða leikari. 21. júlí 2014 12:00 Stjörnurnar syrgja James Garner Minnast fallins félaga. 21. júlí 2014 10:00 Leikarinn James Garner látinn Lést í gær, 86 ára að aldri. 20. júlí 2014 12:12 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Stórleikarinn James Garner lést á heimili sínu um helgina, 86 ára að aldri.Tímaritið People hefur ákveðið að heiðra minningu kappans með því að birta stutt viðtöl sem voru tekin við hann í gegnum tíðina þar sem hann lýsti sínum helstu hlutverkum á ferlinum. Maverick, 1957-1962 „Þátturinn var í loftinu í fimm ár en ég yfirgaf hann eftir þrjú,“ sagði James um að leika Bret Maverick í vestraseríunni. „Ég fór í mál við myndverið vegna brots á samningi. Verkfall handritshöfunda skall á og mér var sagt að það þyrfti að segja 52 vikna samningi mínum upp vegna þess að handritin bárust ekki þegar handritin voru í raun til staðar. En þeir voru reiðir því ég sagði eitthvað sem þeim mislíkaði um að ég væri samningsbundinn Warner Bros...Blásið var til réttarhalda og ég losaði mig undan samningnum.“ The Great Escape, 1963 „Steven keyrði á þessu mótorhjóli með hakakrossunum út um allt í Munchen,“ sagði James um meðleikara sinn Steve McQueen. „Við fórum á því í hádegismat. Fólk hrópaði á okkur. Þeim fannst þetta ekki nógu gott og ekki mér heldur.“ Murphy's Romance, 1985 „En indæl kona. Hún vildi að ég væri í myndinni og hún fékk mig,“ sagði James um meðleikkonu sína Sally Field en leikarinn fékk Óskarstilnefningu fyrir hlutverk sitt í myndinni. „Ég vissi að ég myndi ekki vinna. Enginn fengi Óskarsverðlaun fyrir þetta.“ Divine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood, 2002 „Ég elskaði Söndru,“ sagði leikarinn um meðleikkonu sína Söndru Bullock. „Hún er góð stúlka - mjög skemmtileg. Hún náði að láta mig skella upp úr. Hún gerði fullt, bara bjó til línur fyrir mig.“ The Notebook, 2004 „Ryan Gosling sagðist ekki trúa á ást við fyrstu sýn og að elska einhvern svona lengi og ég sagðist hafa verið kvæntur í 47 ár og að það virtist virka,“ sagði James. „Ég þekkti eiginkonu mína [Lois Clarke] aðeins í tvær vikur áður en ég kvæntist henni. Við vorum bæði trú hvort öðru. Við verðum til staðar fyrir hvort annað að eilífu.“
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Varð leikari alveg óvart Stórleikarinn James Garner lést á heimili sínu á laugardaginn, 86 ára að aldri. Hann vann fyrir sér sem fyrirsæta á unglingsárunum og ætlaði aldrei að verða leikari. 21. júlí 2014 12:00 Stjörnurnar syrgja James Garner Minnast fallins félaga. 21. júlí 2014 10:00 Leikarinn James Garner látinn Lést í gær, 86 ára að aldri. 20. júlí 2014 12:12 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Varð leikari alveg óvart Stórleikarinn James Garner lést á heimili sínu á laugardaginn, 86 ára að aldri. Hann vann fyrir sér sem fyrirsæta á unglingsárunum og ætlaði aldrei að verða leikari. 21. júlí 2014 12:00