McIlroy stefnir hátt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2014 12:15 Rory McIlroy sigraði á Opna breska meistaramótinu um helgina. Vísir/Getty Rory McIlroy, sem sigraði á Opna breska meistaramótinu í golfi um helgina, setur markið hátt og vill feta í fótspor Jacks Nicklaus og Tigers Woods. "Ég á nóg eftir," sagði Norður-Írinn sem stefnir á að vinna Masters-mótið á næsta ári, en það er eina stórmótið sem hann á eftir að vinna á ferlinum. "Ég vil komast í hóp þeirra sem vinna stórmót reglulega." Aðspurður hvort hann geti leikið eftir afrek Nicklaus, sem vann 18 stórmót á sínum tíma, og Woods, sem hefur unnið 14 stórmót, sagði McIlroy: "Ég vona það svo sannarlega. Þess er beðið að einhver stígi fram og drottni yfir golfheiminum og ég vonast til að það verði ég," sagði McIlroy sem hrósaði sigri á Opna bandaríska árið 2011 og PGA meistaramótinu ári seinna. McIlroy var annars ánægður með uppskeru helgarinnar. "Ég er mjög stoltur af sjálfum mér," sagði McIlroy, sem situr í öðru sæti heimslistans. "Að vera hér, 25 ára að aldri og búinn að vinna mitt þriðja stórmót og eiga aðeins eftir að vinna Masters-mótið, er eitthvað sem mig óraði aldrei fyrir," sagði Norður-Írinn að lokum. Golf Tengdar fréttir Rory áfram í miklu stuði á Hoylake Norður-Írinn spilaði fyrri níu í dag á þremur höggum undir pari og er efstur á mótinu. 18. júlí 2014 16:06 McIlroy með góða forystu þegar að Opna breska er hálfnað Tiger Woods lék mjög illa í dag og rétt náði niðurskurðinum en úttlit er fyrir rigningu og roki á þriðja leikdegi á morgun. 18. júlí 2014 19:32 Rory lék óaðfinnanlega á degi tvö Engan bilbug var að finna á spilamennsku norður-írska kylfingsins á degi tvö á Opna breska Meistaramótinu í dag en hann kom annan daginn í röð í hús á sex höggum undir pari. 18. júlí 2014 18:36 Efstu menn fara vel af stað Forystusauðirnir á opna breska meistaramótinu í golfi eru farnir af stað á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Rory McIlroy fór af stað með látum. 20. júlí 2014 14:04 Búbót bíður McIlroy eldri haldi sá yngri út Rory McIlroy er með sex högga forystu þegar aðeins 18 holur eru eftir af opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. 20. júlí 2014 11:00 Fowler búinn að ná McIlroy Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler hefur leikið frábært golf í dag á opna breska meistaramótinu á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Fowler er nú jafn Rory McIlroy á toppnum. 19. júlí 2014 13:27 Spennan magnast á opna breska | Veðrið setur strik í reikninginn Allir kylfingar eru farnir af stað á þriðja degi opna breska meistaramótsins í golfi sem haldið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Í fyrsta sinn í sögu mótsins var ræst út á tveimur teigum. 19. júlí 2014 11:02 Garcia saxar á forskot McIlroy Sergio Garcia hefur leikið manna best á lokahring Opna breska Meistaramótsins sem er í gangi þessa stundina. 20. júlí 2014 16:00 Allt það besta frá öðrum degi á Opna breska Það voru mörg glæsileg tilþrif sem litu dagsins ljós á öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu sem fram fer á Royal Liverpool vellinum. 18. júlí 2014 22:53 Sveiflukennd frammistaða veldur Rory áhyggjum Norður-Írinn hefur leik á opna breska meistaramótinu í golfi á morgun. 16. júlí 2014 11:30 Tiger slapp líklegast fyrir horn Slök hola var nálægt því að slá Tiger Woods úr leik á Opna breska meistaramótinu í golfi í dag. Tiger byrjaði illa annan daginn í röð og var þremur yfir eftir tvær holur í dag. 18. júlí 2014 18:02 Rory McIlroy stóðst pressuna og sigraði Opna breska Norður-írski kylfingurinn stóðst áhlaup Sergio Garcia á lokadegi Opna breska meistaramótsins í golfi í dag og tryggði sér þriðja risatitilinn sinn á ferlinum. 20. júlí 2014 17:30 Tiger búinn | Styttist í Rory Tiger Woods er búinn að ljúka leik á opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Hann lauk leik á sex höggum yfir pari. 20. júlí 2014 12:08 McIlroy stakk af undir lokin Norður-Írinn Rory McIlroy er með 6 högga forystu fyrir fjórða og síðasta keppnisdag opna breska meistaramótsins í golfi sem leikið er á Royal Liverpool vellinum á Englandi. 19. júlí 2014 14:45 Rory McIlroy í efsta sæti á Opna breska eftir viðburðaríkan fyrsta hring Skor í dag almennt gott og margir sterkir kylfingar ofarlega á skortöflunni - Phil Mickelson hóf titilvörnina illa. 17. júlí 2014 20:17 Rory með pálmann í höndunum - Samantekt frá þriðja hring Öll helstu tilþrifin frá þriðja keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu. 19. júlí 2014 22:52 Gallalaus hringur hjá Rory á Hoylake Norður-Írinn efstur sem stendur á opna breska á sex höggum undir pari. 17. júlí 2014 13:09 Fowler ætlar að reyna að setja pressu á McIlroy á morgun Hefur nokkrum sinnum haft betur gegn Norður-Íranum á lokahringnum. 19. júlí 2014 16:04 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Rory McIlroy, sem sigraði á Opna breska meistaramótinu í golfi um helgina, setur markið hátt og vill feta í fótspor Jacks Nicklaus og Tigers Woods. "Ég á nóg eftir," sagði Norður-Írinn sem stefnir á að vinna Masters-mótið á næsta ári, en það er eina stórmótið sem hann á eftir að vinna á ferlinum. "Ég vil komast í hóp þeirra sem vinna stórmót reglulega." Aðspurður hvort hann geti leikið eftir afrek Nicklaus, sem vann 18 stórmót á sínum tíma, og Woods, sem hefur unnið 14 stórmót, sagði McIlroy: "Ég vona það svo sannarlega. Þess er beðið að einhver stígi fram og drottni yfir golfheiminum og ég vonast til að það verði ég," sagði McIlroy sem hrósaði sigri á Opna bandaríska árið 2011 og PGA meistaramótinu ári seinna. McIlroy var annars ánægður með uppskeru helgarinnar. "Ég er mjög stoltur af sjálfum mér," sagði McIlroy, sem situr í öðru sæti heimslistans. "Að vera hér, 25 ára að aldri og búinn að vinna mitt þriðja stórmót og eiga aðeins eftir að vinna Masters-mótið, er eitthvað sem mig óraði aldrei fyrir," sagði Norður-Írinn að lokum.
Golf Tengdar fréttir Rory áfram í miklu stuði á Hoylake Norður-Írinn spilaði fyrri níu í dag á þremur höggum undir pari og er efstur á mótinu. 18. júlí 2014 16:06 McIlroy með góða forystu þegar að Opna breska er hálfnað Tiger Woods lék mjög illa í dag og rétt náði niðurskurðinum en úttlit er fyrir rigningu og roki á þriðja leikdegi á morgun. 18. júlí 2014 19:32 Rory lék óaðfinnanlega á degi tvö Engan bilbug var að finna á spilamennsku norður-írska kylfingsins á degi tvö á Opna breska Meistaramótinu í dag en hann kom annan daginn í röð í hús á sex höggum undir pari. 18. júlí 2014 18:36 Efstu menn fara vel af stað Forystusauðirnir á opna breska meistaramótinu í golfi eru farnir af stað á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Rory McIlroy fór af stað með látum. 20. júlí 2014 14:04 Búbót bíður McIlroy eldri haldi sá yngri út Rory McIlroy er með sex högga forystu þegar aðeins 18 holur eru eftir af opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. 20. júlí 2014 11:00 Fowler búinn að ná McIlroy Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler hefur leikið frábært golf í dag á opna breska meistaramótinu á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Fowler er nú jafn Rory McIlroy á toppnum. 19. júlí 2014 13:27 Spennan magnast á opna breska | Veðrið setur strik í reikninginn Allir kylfingar eru farnir af stað á þriðja degi opna breska meistaramótsins í golfi sem haldið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Í fyrsta sinn í sögu mótsins var ræst út á tveimur teigum. 19. júlí 2014 11:02 Garcia saxar á forskot McIlroy Sergio Garcia hefur leikið manna best á lokahring Opna breska Meistaramótsins sem er í gangi þessa stundina. 20. júlí 2014 16:00 Allt það besta frá öðrum degi á Opna breska Það voru mörg glæsileg tilþrif sem litu dagsins ljós á öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu sem fram fer á Royal Liverpool vellinum. 18. júlí 2014 22:53 Sveiflukennd frammistaða veldur Rory áhyggjum Norður-Írinn hefur leik á opna breska meistaramótinu í golfi á morgun. 16. júlí 2014 11:30 Tiger slapp líklegast fyrir horn Slök hola var nálægt því að slá Tiger Woods úr leik á Opna breska meistaramótinu í golfi í dag. Tiger byrjaði illa annan daginn í röð og var þremur yfir eftir tvær holur í dag. 18. júlí 2014 18:02 Rory McIlroy stóðst pressuna og sigraði Opna breska Norður-írski kylfingurinn stóðst áhlaup Sergio Garcia á lokadegi Opna breska meistaramótsins í golfi í dag og tryggði sér þriðja risatitilinn sinn á ferlinum. 20. júlí 2014 17:30 Tiger búinn | Styttist í Rory Tiger Woods er búinn að ljúka leik á opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Hann lauk leik á sex höggum yfir pari. 20. júlí 2014 12:08 McIlroy stakk af undir lokin Norður-Írinn Rory McIlroy er með 6 högga forystu fyrir fjórða og síðasta keppnisdag opna breska meistaramótsins í golfi sem leikið er á Royal Liverpool vellinum á Englandi. 19. júlí 2014 14:45 Rory McIlroy í efsta sæti á Opna breska eftir viðburðaríkan fyrsta hring Skor í dag almennt gott og margir sterkir kylfingar ofarlega á skortöflunni - Phil Mickelson hóf titilvörnina illa. 17. júlí 2014 20:17 Rory með pálmann í höndunum - Samantekt frá þriðja hring Öll helstu tilþrifin frá þriðja keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu. 19. júlí 2014 22:52 Gallalaus hringur hjá Rory á Hoylake Norður-Írinn efstur sem stendur á opna breska á sex höggum undir pari. 17. júlí 2014 13:09 Fowler ætlar að reyna að setja pressu á McIlroy á morgun Hefur nokkrum sinnum haft betur gegn Norður-Íranum á lokahringnum. 19. júlí 2014 16:04 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Rory áfram í miklu stuði á Hoylake Norður-Írinn spilaði fyrri níu í dag á þremur höggum undir pari og er efstur á mótinu. 18. júlí 2014 16:06
McIlroy með góða forystu þegar að Opna breska er hálfnað Tiger Woods lék mjög illa í dag og rétt náði niðurskurðinum en úttlit er fyrir rigningu og roki á þriðja leikdegi á morgun. 18. júlí 2014 19:32
Rory lék óaðfinnanlega á degi tvö Engan bilbug var að finna á spilamennsku norður-írska kylfingsins á degi tvö á Opna breska Meistaramótinu í dag en hann kom annan daginn í röð í hús á sex höggum undir pari. 18. júlí 2014 18:36
Efstu menn fara vel af stað Forystusauðirnir á opna breska meistaramótinu í golfi eru farnir af stað á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Rory McIlroy fór af stað með látum. 20. júlí 2014 14:04
Búbót bíður McIlroy eldri haldi sá yngri út Rory McIlroy er með sex högga forystu þegar aðeins 18 holur eru eftir af opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. 20. júlí 2014 11:00
Fowler búinn að ná McIlroy Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler hefur leikið frábært golf í dag á opna breska meistaramótinu á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Fowler er nú jafn Rory McIlroy á toppnum. 19. júlí 2014 13:27
Spennan magnast á opna breska | Veðrið setur strik í reikninginn Allir kylfingar eru farnir af stað á þriðja degi opna breska meistaramótsins í golfi sem haldið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Í fyrsta sinn í sögu mótsins var ræst út á tveimur teigum. 19. júlí 2014 11:02
Garcia saxar á forskot McIlroy Sergio Garcia hefur leikið manna best á lokahring Opna breska Meistaramótsins sem er í gangi þessa stundina. 20. júlí 2014 16:00
Allt það besta frá öðrum degi á Opna breska Það voru mörg glæsileg tilþrif sem litu dagsins ljós á öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu sem fram fer á Royal Liverpool vellinum. 18. júlí 2014 22:53
Sveiflukennd frammistaða veldur Rory áhyggjum Norður-Írinn hefur leik á opna breska meistaramótinu í golfi á morgun. 16. júlí 2014 11:30
Tiger slapp líklegast fyrir horn Slök hola var nálægt því að slá Tiger Woods úr leik á Opna breska meistaramótinu í golfi í dag. Tiger byrjaði illa annan daginn í röð og var þremur yfir eftir tvær holur í dag. 18. júlí 2014 18:02
Rory McIlroy stóðst pressuna og sigraði Opna breska Norður-írski kylfingurinn stóðst áhlaup Sergio Garcia á lokadegi Opna breska meistaramótsins í golfi í dag og tryggði sér þriðja risatitilinn sinn á ferlinum. 20. júlí 2014 17:30
Tiger búinn | Styttist í Rory Tiger Woods er búinn að ljúka leik á opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Hann lauk leik á sex höggum yfir pari. 20. júlí 2014 12:08
McIlroy stakk af undir lokin Norður-Írinn Rory McIlroy er með 6 högga forystu fyrir fjórða og síðasta keppnisdag opna breska meistaramótsins í golfi sem leikið er á Royal Liverpool vellinum á Englandi. 19. júlí 2014 14:45
Rory McIlroy í efsta sæti á Opna breska eftir viðburðaríkan fyrsta hring Skor í dag almennt gott og margir sterkir kylfingar ofarlega á skortöflunni - Phil Mickelson hóf titilvörnina illa. 17. júlí 2014 20:17
Rory með pálmann í höndunum - Samantekt frá þriðja hring Öll helstu tilþrifin frá þriðja keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu. 19. júlí 2014 22:52
Gallalaus hringur hjá Rory á Hoylake Norður-Írinn efstur sem stendur á opna breska á sex höggum undir pari. 17. júlí 2014 13:09
Fowler ætlar að reyna að setja pressu á McIlroy á morgun Hefur nokkrum sinnum haft betur gegn Norður-Íranum á lokahringnum. 19. júlí 2014 16:04