Samhæft BMW-drift Finnur Thorlacius skrifar 31. júlí 2014 09:15 Það að drifta bíl er ekki endilega fyrir einn ökumann í einu og það sanna þessir 5 ökumenn á aflmiklum BMW M235i bílum. Vettvangurinn er hringtorg í Höfðaborg í S-Afríku sem hefur verið lokað, enda ekki mjög æskilegt að leggja í svona áhættuatriði í miðri umferð. Það voru ekki neinir aukvisar sem fengnir voru til þess að aka þessum bílum því á meðal þeirra eru Rhys Millen og Dai Yoshihara og hinir þrír eru engir aumingjar í asktri heldur, eins og hér sést. Allt virðist þetta afar auðvelt en miklir hæfileikar og talsverð æfing liggur að baki. Það er ekki frá því að þetta minni á hina feykivinsæli íþróttagrein samhæft listsund kvenna, enda þokkinn álíka. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent
Það að drifta bíl er ekki endilega fyrir einn ökumann í einu og það sanna þessir 5 ökumenn á aflmiklum BMW M235i bílum. Vettvangurinn er hringtorg í Höfðaborg í S-Afríku sem hefur verið lokað, enda ekki mjög æskilegt að leggja í svona áhættuatriði í miðri umferð. Það voru ekki neinir aukvisar sem fengnir voru til þess að aka þessum bílum því á meðal þeirra eru Rhys Millen og Dai Yoshihara og hinir þrír eru engir aumingjar í asktri heldur, eins og hér sést. Allt virðist þetta afar auðvelt en miklir hæfileikar og talsverð æfing liggur að baki. Það er ekki frá því að þetta minni á hina feykivinsæli íþróttagrein samhæft listsund kvenna, enda þokkinn álíka.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent