Mögnuð bílaeftirherma Finnur Thorlacius skrifar 8. ágúst 2014 13:15 Flestar eftirhermur herma eftir þekktu fólki en til eru þeir sem herma eftir fuglum, já eða bílum. Í þessu er fólk mislunkið en líklega hefur aldrei heyrst til manns sem er eins mikill snillingur í að herma eftir hinum mismunandi bílgerðum. Þessi maður er Daniel Jovanov og hefur hann nú þegar vakið mikla athygli í þættinum Australia Got Talent. Hér sést til hans ásamt þremur þekktum rallökumönnum sem keppa fyrir Volkswagen í heimsmeistarakeppninni í rallakstri. Þeir gera sitt besta til að giska á hvaða bíla Daniel er að herma eftir hverju sinni. Það gengur reyndar furðu vel. Það er þess virði að horfa og hlusta á þessa ótrúlegu eftirhermu hér að ofan. Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent
Flestar eftirhermur herma eftir þekktu fólki en til eru þeir sem herma eftir fuglum, já eða bílum. Í þessu er fólk mislunkið en líklega hefur aldrei heyrst til manns sem er eins mikill snillingur í að herma eftir hinum mismunandi bílgerðum. Þessi maður er Daniel Jovanov og hefur hann nú þegar vakið mikla athygli í þættinum Australia Got Talent. Hér sést til hans ásamt þremur þekktum rallökumönnum sem keppa fyrir Volkswagen í heimsmeistarakeppninni í rallakstri. Þeir gera sitt besta til að giska á hvaða bíla Daniel er að herma eftir hverju sinni. Það gengur reyndar furðu vel. Það er þess virði að horfa og hlusta á þessa ótrúlegu eftirhermu hér að ofan.
Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent