Kevin Durant verður ekki með bandaríska liðinu á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2014 23:04 Það tók mikið á Kevin Durant að verða vitni að því þegar Paul George fótbrotnaði. Vísir/Getty Kevin Durant hefur ákveðið að draga sig út úr bandaríska landsliðshópnum og besti leikmaður NBA-deildarinnar á síðasta tímabili verður því ekki með Bandaríkjamönnum á HM í körfubolta á Spáni í næsta mánuði. Durant gaf þá skýringu að hann væri alveg búinn á því eftir erfitt tímabil, bæði líkamlega og andlega. Durant hefur verið að æfa með liðinu og það var búist við því að hann yrði með á Spáni. „Þetta var afar erfið ákvörðun því ég er mjög stoltur af því að spila fyrir bandaríska landsliðið," sagði Kevin Durant í yfirlýsingu sem var send fjölmiðlum. Kevin Durant dró sig út úr hópnum innan við viku eftir að Paul George fótbrotnaði í æfingaleik bandaríska liðsins en auk þess höfðu þeir Kevin Love, Blake Griffin, LaMarcus Aldridge og Kawhi Leonard dregið sig út úr bandaríska hópnum. Kevin Durant var besti maðurinn á síðasta HM fyrir fjórum árum þegar bandaríska liðið varð heimsmeistari í fyrsta sinn síðan 1995. Durant var einnig með þegar landslið Bandaríkjanna vann gull á ÓL í London 2012. Körfubolti NBA Tengdar fréttir George missir af HM Paul George varð fyrir alvarlegum meiðslum í leik milli bandarísku landsliðsmannanna í gær. 2. ágúst 2014 12:09 Ginobili ekki með á HM Manu Ginobili, leikmaður San Antonio Spurs, verður ekki með argentínska landsliðinu á HM í körfubolta sem hefst þann 30. ágúst næstkomandi. 1. ágúst 2014 13:45 Under Armour að reyna að "stela" Durant frá Nike Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder er einn allra besti körfuboltamaður heims og stærstu íþróttavöruframleiðendurnir keppast nú um að gera samning við hann. 5. ágúst 2014 22:30 Silver: Ólíklegt að þessu verði breytt Framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar á ekki von á því að liðin fái heimild þess að banna leikmönnum liðsins að taka þátt í verkefnum landsliða sinna. Málefnið hefur verið í umræðunni eftir fótbrot Paul George í æfingarleik bandaríska landsliðsins á dögunum. 4. ágúst 2014 14:00 Kona í þjálfaraliðið hjá Spurs Ein af bestu körfuboltakonum sögunnar þjálfar nú karlmenn í bestu deild heims. 5. ágúst 2014 20:00 Krzyzewski fækkar í bandaríska hópnum Samkvæmt heimildum AP fréttastofunnar mun Mike Krzyzewski, þjálfari bandaríska landsliðsins í körfubolta, skera leikamannahóp liðsins niður í 16 leikmenn í dag. 5. ágúst 2014 14:00 Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
Kevin Durant hefur ákveðið að draga sig út úr bandaríska landsliðshópnum og besti leikmaður NBA-deildarinnar á síðasta tímabili verður því ekki með Bandaríkjamönnum á HM í körfubolta á Spáni í næsta mánuði. Durant gaf þá skýringu að hann væri alveg búinn á því eftir erfitt tímabil, bæði líkamlega og andlega. Durant hefur verið að æfa með liðinu og það var búist við því að hann yrði með á Spáni. „Þetta var afar erfið ákvörðun því ég er mjög stoltur af því að spila fyrir bandaríska landsliðið," sagði Kevin Durant í yfirlýsingu sem var send fjölmiðlum. Kevin Durant dró sig út úr hópnum innan við viku eftir að Paul George fótbrotnaði í æfingaleik bandaríska liðsins en auk þess höfðu þeir Kevin Love, Blake Griffin, LaMarcus Aldridge og Kawhi Leonard dregið sig út úr bandaríska hópnum. Kevin Durant var besti maðurinn á síðasta HM fyrir fjórum árum þegar bandaríska liðið varð heimsmeistari í fyrsta sinn síðan 1995. Durant var einnig með þegar landslið Bandaríkjanna vann gull á ÓL í London 2012.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir George missir af HM Paul George varð fyrir alvarlegum meiðslum í leik milli bandarísku landsliðsmannanna í gær. 2. ágúst 2014 12:09 Ginobili ekki með á HM Manu Ginobili, leikmaður San Antonio Spurs, verður ekki með argentínska landsliðinu á HM í körfubolta sem hefst þann 30. ágúst næstkomandi. 1. ágúst 2014 13:45 Under Armour að reyna að "stela" Durant frá Nike Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder er einn allra besti körfuboltamaður heims og stærstu íþróttavöruframleiðendurnir keppast nú um að gera samning við hann. 5. ágúst 2014 22:30 Silver: Ólíklegt að þessu verði breytt Framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar á ekki von á því að liðin fái heimild þess að banna leikmönnum liðsins að taka þátt í verkefnum landsliða sinna. Málefnið hefur verið í umræðunni eftir fótbrot Paul George í æfingarleik bandaríska landsliðsins á dögunum. 4. ágúst 2014 14:00 Kona í þjálfaraliðið hjá Spurs Ein af bestu körfuboltakonum sögunnar þjálfar nú karlmenn í bestu deild heims. 5. ágúst 2014 20:00 Krzyzewski fækkar í bandaríska hópnum Samkvæmt heimildum AP fréttastofunnar mun Mike Krzyzewski, þjálfari bandaríska landsliðsins í körfubolta, skera leikamannahóp liðsins niður í 16 leikmenn í dag. 5. ágúst 2014 14:00 Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
George missir af HM Paul George varð fyrir alvarlegum meiðslum í leik milli bandarísku landsliðsmannanna í gær. 2. ágúst 2014 12:09
Ginobili ekki með á HM Manu Ginobili, leikmaður San Antonio Spurs, verður ekki með argentínska landsliðinu á HM í körfubolta sem hefst þann 30. ágúst næstkomandi. 1. ágúst 2014 13:45
Under Armour að reyna að "stela" Durant frá Nike Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder er einn allra besti körfuboltamaður heims og stærstu íþróttavöruframleiðendurnir keppast nú um að gera samning við hann. 5. ágúst 2014 22:30
Silver: Ólíklegt að þessu verði breytt Framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar á ekki von á því að liðin fái heimild þess að banna leikmönnum liðsins að taka þátt í verkefnum landsliða sinna. Málefnið hefur verið í umræðunni eftir fótbrot Paul George í æfingarleik bandaríska landsliðsins á dögunum. 4. ágúst 2014 14:00
Kona í þjálfaraliðið hjá Spurs Ein af bestu körfuboltakonum sögunnar þjálfar nú karlmenn í bestu deild heims. 5. ágúst 2014 20:00
Krzyzewski fækkar í bandaríska hópnum Samkvæmt heimildum AP fréttastofunnar mun Mike Krzyzewski, þjálfari bandaríska landsliðsins í körfubolta, skera leikamannahóp liðsins niður í 16 leikmenn í dag. 5. ágúst 2014 14:00