Fox hætt við yfirtöku á Warner Samúel Karl Ólason skrifar 6. ágúst 2014 15:31 Rupert Murdoch eigandi Fox. Vísir/AFP Fjölmiðlafyrirtækið 21st Century Fox, sem er í eigu Rupert Murdoch, hefur dregið 80 milljarða dala, um níu þúsund milljarða króna, yfirtökutilboð í Time Warner til baka. Á þeirri einni viku síðan tilboðið var gert hafði verð hlutabréfa í Warner hækkað um tuttugu prósent. Verð hlutabréfa Fox hafði aftur á móti lækkað um ellefu prósent. Í yfirlýsingu sem Murdoch gaf út í gær, segir hann að sameining fyrirtækjanna tveggja hafi verið einstakt tækifæri. Hann sagði Fox hafa hætt við tilboðið vegna þróunarinnar á hlutabréfamörkuðum og að forsvarsmenn Warner hafi ekki viljað setjast niður og ræða tilboðið. Á vef Forbes er sagt frá því að í stað yfirtökunnar muni Fox eyða sex milljörðum dollara í að kaupa hlutabréf fyrirtækisins. Warner birti í morgun ársfjórðungsuppgjör fyrirtækisins og var hagnaður þess framúr væntingum samkvæmt New York times. þrátt fyrir gott uppgjör hafa hlutabréf í fyrirtækinu lækkað í verði í kjölfar ákvörðunar Fox um að draga tilboðið til baka. New York Times segja afturköllun tilboðsins vera stærsta ósigur Rupert Murdoch, sem hingað til hafi nærri því alltaf fangað bráð sína. Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fjölmiðlafyrirtækið 21st Century Fox, sem er í eigu Rupert Murdoch, hefur dregið 80 milljarða dala, um níu þúsund milljarða króna, yfirtökutilboð í Time Warner til baka. Á þeirri einni viku síðan tilboðið var gert hafði verð hlutabréfa í Warner hækkað um tuttugu prósent. Verð hlutabréfa Fox hafði aftur á móti lækkað um ellefu prósent. Í yfirlýsingu sem Murdoch gaf út í gær, segir hann að sameining fyrirtækjanna tveggja hafi verið einstakt tækifæri. Hann sagði Fox hafa hætt við tilboðið vegna þróunarinnar á hlutabréfamörkuðum og að forsvarsmenn Warner hafi ekki viljað setjast niður og ræða tilboðið. Á vef Forbes er sagt frá því að í stað yfirtökunnar muni Fox eyða sex milljörðum dollara í að kaupa hlutabréf fyrirtækisins. Warner birti í morgun ársfjórðungsuppgjör fyrirtækisins og var hagnaður þess framúr væntingum samkvæmt New York times. þrátt fyrir gott uppgjör hafa hlutabréf í fyrirtækinu lækkað í verði í kjölfar ákvörðunar Fox um að draga tilboðið til baka. New York Times segja afturköllun tilboðsins vera stærsta ósigur Rupert Murdoch, sem hingað til hafi nærri því alltaf fangað bráð sína.
Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira