Frábær endurkoma hjá Ólafi og lærisveinum hans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2014 16:48 Ólafur Kristjánsson stýrði sínum mönnum til sigurs í dag. Facebook-síða Nordsjælland Ólafur Kristjánsson og lærisveinar hans í FC Nordsjælland unnu sigur á Esbjerg með þremur mörkum gegn tveimur á heimavelli sínum, Farum Park, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.Uffe Bech kom heimamönnum yfir á 30. mínútu eftir sendingu frá Søren Christensen og þannig stóðu leikar í hálfleik.Martin Pusic jafnaði metin á 62. mínútu og aðeins mínútu seinna kom Jakob Ankersen Esbjerg yfir. En lærisveinar Ólafs lögðu ekki árar í bát. Bech jafnaði leikinn á 71. mínútu með sínu öðru marki og fjórum mínútum síðar skoraði Hollendingurinn Joshua John sigurmark Nordsjælland. Með sigrinum komst Nordsjælland upp í 2. sæti deildarinnar með sex stig, jafnmörg og topplið Randers sem leikur gegn Midtjylland á morgun.Rúnar Alex Rúnarsson sat allan tímann á varamannabekk Nordsjælland.Byrjunarlið Nordsjælland var þannig skipað: David Jensen; Mario Tičinović, Pascal Gregor, Ivan Runje, Patrick Mtiliga; Søren Christensen, Anders "AC" Christiansen, Martin Vingaard; Uffe Bech, Kristian Lindberg, Joshua John.Morten Nordstrand og Emiliano Marcondes komu inn á sem varamenn á 66. mínútu fyrir Christensen og Kristian Lindberg. Andreas Maxsø kom inn á fyrir John á 81. mínútu. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Sigur í fyrsta leik Ólafs Uffe Bech tryggði Norsjaelland sigur í nágrannaslag gegn Vestsjaelland í fyrsta leik Ólafs Kristjánssonar sem þjálfari félagsins í dag 18. júlí 2014 18:26 Tekjur Íslendinga - Íþróttamenn og þjálfarar Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, er launahæstur þeirra sem starfa í íþróttageiranum. 26. júlí 2014 13:24 Ólafur Kristjánsson og lærisveinar töpuðu gegn FCK Ólafur Kristjánsson og lærisveinar hans í Nordsjælland töpuðu fyrir FCK í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-1. 26. júlí 2014 19:30 Ari og félagar fengu sitt fyrsta stig Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn fyrir OB sem gerði 1-1 jafntefli við AaB Álaborg á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 2. ágúst 2014 16:52 Guðjón Baldvinsson á leið til Danmerkur Ólafur Kristjánsson vill fá hann til Nordsjælland. 31. júlí 2014 11:46 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Sjá meira
Ólafur Kristjánsson og lærisveinar hans í FC Nordsjælland unnu sigur á Esbjerg með þremur mörkum gegn tveimur á heimavelli sínum, Farum Park, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.Uffe Bech kom heimamönnum yfir á 30. mínútu eftir sendingu frá Søren Christensen og þannig stóðu leikar í hálfleik.Martin Pusic jafnaði metin á 62. mínútu og aðeins mínútu seinna kom Jakob Ankersen Esbjerg yfir. En lærisveinar Ólafs lögðu ekki árar í bát. Bech jafnaði leikinn á 71. mínútu með sínu öðru marki og fjórum mínútum síðar skoraði Hollendingurinn Joshua John sigurmark Nordsjælland. Með sigrinum komst Nordsjælland upp í 2. sæti deildarinnar með sex stig, jafnmörg og topplið Randers sem leikur gegn Midtjylland á morgun.Rúnar Alex Rúnarsson sat allan tímann á varamannabekk Nordsjælland.Byrjunarlið Nordsjælland var þannig skipað: David Jensen; Mario Tičinović, Pascal Gregor, Ivan Runje, Patrick Mtiliga; Søren Christensen, Anders "AC" Christiansen, Martin Vingaard; Uffe Bech, Kristian Lindberg, Joshua John.Morten Nordstrand og Emiliano Marcondes komu inn á sem varamenn á 66. mínútu fyrir Christensen og Kristian Lindberg. Andreas Maxsø kom inn á fyrir John á 81. mínútu.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Sigur í fyrsta leik Ólafs Uffe Bech tryggði Norsjaelland sigur í nágrannaslag gegn Vestsjaelland í fyrsta leik Ólafs Kristjánssonar sem þjálfari félagsins í dag 18. júlí 2014 18:26 Tekjur Íslendinga - Íþróttamenn og þjálfarar Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, er launahæstur þeirra sem starfa í íþróttageiranum. 26. júlí 2014 13:24 Ólafur Kristjánsson og lærisveinar töpuðu gegn FCK Ólafur Kristjánsson og lærisveinar hans í Nordsjælland töpuðu fyrir FCK í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-1. 26. júlí 2014 19:30 Ari og félagar fengu sitt fyrsta stig Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn fyrir OB sem gerði 1-1 jafntefli við AaB Álaborg á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 2. ágúst 2014 16:52 Guðjón Baldvinsson á leið til Danmerkur Ólafur Kristjánsson vill fá hann til Nordsjælland. 31. júlí 2014 11:46 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Sjá meira
Sigur í fyrsta leik Ólafs Uffe Bech tryggði Norsjaelland sigur í nágrannaslag gegn Vestsjaelland í fyrsta leik Ólafs Kristjánssonar sem þjálfari félagsins í dag 18. júlí 2014 18:26
Tekjur Íslendinga - Íþróttamenn og þjálfarar Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, er launahæstur þeirra sem starfa í íþróttageiranum. 26. júlí 2014 13:24
Ólafur Kristjánsson og lærisveinar töpuðu gegn FCK Ólafur Kristjánsson og lærisveinar hans í Nordsjælland töpuðu fyrir FCK í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-1. 26. júlí 2014 19:30
Ari og félagar fengu sitt fyrsta stig Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn fyrir OB sem gerði 1-1 jafntefli við AaB Álaborg á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 2. ágúst 2014 16:52
Guðjón Baldvinsson á leið til Danmerkur Ólafur Kristjánsson vill fá hann til Nordsjælland. 31. júlí 2014 11:46