Hjólakraftur í RB Classic götuhjólakeppninni 13. ágúst 2014 08:25 Þorvaldur og krakkarnir í Hjólakrafti ætla að taka þátt í RB Classic götuhjólakeppninni. Þorvaldur Daníelsson er annar upphafsmanna Hjólakrafts. „Við í Hjólakrafti ætlum að taka þátt í RB Classic götuhjólakeppninni og hjóla umhverfis Þingvallavatn. Hjólakraftur er hópur sem var settur á laggirnar fyrir börn og unglinga sem voru við það að tapa í baráttu við lífstílssjúkdóma. Upprunalega hugmyndin var og er að kynna krakkanna fyrir hjólaíþróttinni, en þau höfðu ekki fundið sig í öðrum íþróttum,” segir Þorvaldur Daníelsson, hjólreiðamaður.Þorvaldur er annar upphafsmanna Hjólakrafts en verkefnið var sett í gang árið 2012. „Við vorum með hóp af krökkum sumarið 2012 og svo aftur 2013. Þá sagði ég við þau að ef þau yrðu dugleg þá gætu þau fengið að taka þátt í Wow Cyclothone sem haldið var nú í sumar. Þau rukkuðu mig svo um það og kláruðu keppnina með stæl. Í kjölfarið fannst Braga Frey Gunnarssyni sem sér um RB Classic mótið það heiður að því að bjóða þeim að taka þátt í því líka.“Þorvaldur hefur verið í samstarfi við Heilsuskóla LSH og er Hjólakraftur eitt þeirra úrræða sem bent er á þar. „Mig dreymir um að þetta verði stærra verkefni og ég auglýsi hér með eftir fleiri krökkum á aldrinum tólf til átján ára sem vilja taka þátt í Hjólakrafti. Krakkarnir sem hafa verið í verkefninu hingað til verða áfram með sem fyrirmyndir en þau eru nú farin að fara sjálf í 50 til 60 kílómetra langa túra.“Hægt er að hafa samband við Þorvald í gegnum Facebook eða senda honum tölvupóst á netfangið valdi@starfsmannafelagid.com.RB Classic fer fram sunnudaginn 17. ágúst kl. 9 og er hægt að skrá sig á síðunni hjolamot.isfram til miðnættis þann 13. ágúst. Wow Cyclothon Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Sjá meira
Þorvaldur Daníelsson er annar upphafsmanna Hjólakrafts. „Við í Hjólakrafti ætlum að taka þátt í RB Classic götuhjólakeppninni og hjóla umhverfis Þingvallavatn. Hjólakraftur er hópur sem var settur á laggirnar fyrir börn og unglinga sem voru við það að tapa í baráttu við lífstílssjúkdóma. Upprunalega hugmyndin var og er að kynna krakkanna fyrir hjólaíþróttinni, en þau höfðu ekki fundið sig í öðrum íþróttum,” segir Þorvaldur Daníelsson, hjólreiðamaður.Þorvaldur er annar upphafsmanna Hjólakrafts en verkefnið var sett í gang árið 2012. „Við vorum með hóp af krökkum sumarið 2012 og svo aftur 2013. Þá sagði ég við þau að ef þau yrðu dugleg þá gætu þau fengið að taka þátt í Wow Cyclothone sem haldið var nú í sumar. Þau rukkuðu mig svo um það og kláruðu keppnina með stæl. Í kjölfarið fannst Braga Frey Gunnarssyni sem sér um RB Classic mótið það heiður að því að bjóða þeim að taka þátt í því líka.“Þorvaldur hefur verið í samstarfi við Heilsuskóla LSH og er Hjólakraftur eitt þeirra úrræða sem bent er á þar. „Mig dreymir um að þetta verði stærra verkefni og ég auglýsi hér með eftir fleiri krökkum á aldrinum tólf til átján ára sem vilja taka þátt í Hjólakrafti. Krakkarnir sem hafa verið í verkefninu hingað til verða áfram með sem fyrirmyndir en þau eru nú farin að fara sjálf í 50 til 60 kílómetra langa túra.“Hægt er að hafa samband við Þorvald í gegnum Facebook eða senda honum tölvupóst á netfangið valdi@starfsmannafelagid.com.RB Classic fer fram sunnudaginn 17. ágúst kl. 9 og er hægt að skrá sig á síðunni hjolamot.isfram til miðnættis þann 13. ágúst.
Wow Cyclothon Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Sjá meira