Engin Hraðbraut Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. ágúst 2014 09:56 Ólafur Haukur Johnson, skólastjóri Hraðbrautar Vísir/Stefán Menntaskólinn Hraðbraut mun ekki taka til starfa á fimmtudaginn næstkomandi eins og stefnt var að. Þetta staðfestir Ólafur Johnson, skólastjóri og eigandi Hraðbrautar, í samtali við fréttastofu. Of fáir nemendur greiddu skólagjöld til þess að reksturs skólans stæði undir sér. RÚV greindi frá því í morgun að óvissa væri um hvort að skólinn tæki aftur til starfa. Ólafur segir að of fáir nemendur hafi skráð sig í skólann til þess að hægt væri að starfrækja hann. Þrátt fyrir að tekist hafi að smala saman í eina bekkjardeild hafi ekki nógu margir greitt skólagjöld til að rekstur skólans stæði undir sér.Rætt verður nánar við Ólaf um tíðindin í hádegisfréttatíma Bylgjunnar klukkan 12. Menntaskólinn Hraðbraut hætti störfum vorið 2012. Þrátt fyrir að menntamálaráðuneytið hafi veitt skólanum rekstraleyfi var þjónustusamningur stjórnvalda við skólann ekki endurnýjaður og hefur því ekkert fjármagn runnið frá ríkinu til reksturs skólans.Í vor kom fram að skólinn myndi aftur taka til starfa í haust og að reka ætti skólann eingöngu fyrir skólagjöld. Þau eru 890 þúsund krónur á ári. Við það tilefni sagði Ólafur Haukur Johnson að tæplega 30 hefðu þegar sótt um skólavist. Umsóknarfrestur í aðra framhaldsskóla rann út þann 10. júní síðastliðinn.Þekkirðu nemendur sem hugðust sækja Hraðbraut í vetur? Sendu okkur fréttaskot á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Tengdar fréttir Kennsla í Hraðbraut hefst í haust Í tilkynningu frá skólastjóra segir að menntamálaráðuneytið hafi veitt skólanum skriflega viðurkenningu til kennslu til stúdentsprófs. 22. maí 2014 16:18 Ætla ekki að endurnýja samstarfið við Hraðbraut Samstarfssamningur ríkisins við menntaskólann Hraðbaut verður ekki framlengdur en skólinn hefur sætt gagnrýni fyrir sérkennilega meðferð opinbers fjár sem rann til skólans. Þannig gerði ríkisendurskoðun úttekt á skólanum en niðurstaða hennar var áfellisdómur fyrir stjórnendur skólans. 11. desember 2010 09:51 Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Sjá meira
Menntaskólinn Hraðbraut mun ekki taka til starfa á fimmtudaginn næstkomandi eins og stefnt var að. Þetta staðfestir Ólafur Johnson, skólastjóri og eigandi Hraðbrautar, í samtali við fréttastofu. Of fáir nemendur greiddu skólagjöld til þess að reksturs skólans stæði undir sér. RÚV greindi frá því í morgun að óvissa væri um hvort að skólinn tæki aftur til starfa. Ólafur segir að of fáir nemendur hafi skráð sig í skólann til þess að hægt væri að starfrækja hann. Þrátt fyrir að tekist hafi að smala saman í eina bekkjardeild hafi ekki nógu margir greitt skólagjöld til að rekstur skólans stæði undir sér.Rætt verður nánar við Ólaf um tíðindin í hádegisfréttatíma Bylgjunnar klukkan 12. Menntaskólinn Hraðbraut hætti störfum vorið 2012. Þrátt fyrir að menntamálaráðuneytið hafi veitt skólanum rekstraleyfi var þjónustusamningur stjórnvalda við skólann ekki endurnýjaður og hefur því ekkert fjármagn runnið frá ríkinu til reksturs skólans.Í vor kom fram að skólinn myndi aftur taka til starfa í haust og að reka ætti skólann eingöngu fyrir skólagjöld. Þau eru 890 þúsund krónur á ári. Við það tilefni sagði Ólafur Haukur Johnson að tæplega 30 hefðu þegar sótt um skólavist. Umsóknarfrestur í aðra framhaldsskóla rann út þann 10. júní síðastliðinn.Þekkirðu nemendur sem hugðust sækja Hraðbraut í vetur? Sendu okkur fréttaskot á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Tengdar fréttir Kennsla í Hraðbraut hefst í haust Í tilkynningu frá skólastjóra segir að menntamálaráðuneytið hafi veitt skólanum skriflega viðurkenningu til kennslu til stúdentsprófs. 22. maí 2014 16:18 Ætla ekki að endurnýja samstarfið við Hraðbraut Samstarfssamningur ríkisins við menntaskólann Hraðbaut verður ekki framlengdur en skólinn hefur sætt gagnrýni fyrir sérkennilega meðferð opinbers fjár sem rann til skólans. Þannig gerði ríkisendurskoðun úttekt á skólanum en niðurstaða hennar var áfellisdómur fyrir stjórnendur skólans. 11. desember 2010 09:51 Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Sjá meira
Kennsla í Hraðbraut hefst í haust Í tilkynningu frá skólastjóra segir að menntamálaráðuneytið hafi veitt skólanum skriflega viðurkenningu til kennslu til stúdentsprófs. 22. maí 2014 16:18
Ætla ekki að endurnýja samstarfið við Hraðbraut Samstarfssamningur ríkisins við menntaskólann Hraðbaut verður ekki framlengdur en skólinn hefur sætt gagnrýni fyrir sérkennilega meðferð opinbers fjár sem rann til skólans. Þannig gerði ríkisendurskoðun úttekt á skólanum en niðurstaða hennar var áfellisdómur fyrir stjórnendur skólans. 11. desember 2010 09:51
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels