Sjö milljarða halli hjá tólf ríkisstofnunum Linda Blöndal skrifar 10. ágúst 2014 18:53 Upplýsingarnar er að finna í öðru ársfjórðungsyfirliti Fjársýslu ríkisins. Fjárlaganefnd mun krefja forstöðumenn stofnananna skýringa en vera má að hjá einhverjum sé hallinn af eðlilegum og skiljanlegum ástæðum. Tólf stofnanir með meira en hundrað milljónir í halla Samkvæmt hálfsársuppgjöri ríkissjóðs á þessu ári tróna Sjúkratryggingar efst á listanum ásamt Landsspítala sem er í sautjánhundruð milljóna króna halla og um 570 milljónir það sem af er þessu ári. Með sama áframhaldi yrði halli Sjúkratrygginga 3,4 milljarðar í árslok. Vegagerðin er í litlu minni halla eða um sextán hundruð og sextíu milljónum. Af fleiri dæmum má nefna, Framkvæmdasjóður ferðamannastaða sem heyrir undir Ferðamannastofu er kominn 508 milljónir frammúr fjárlögum og Landbúnaðarháskólinn tvö hundruð milljónir en sú skuld er frá fyrra ári. Veðurstofan rúmar 120 framyfir Málskostnaður í opinberum málum er í 186 milljóna halla og Veðurstofan upp á 123 milljónir, rétt á eftir er embætti sérstaks saksóknara og Rannsóknarnefndir Alþingis sem og Héraðsdómstólar fóru á fyrsta hálfa árinum meira en hundrað milljónum frammúr fjárheimildum. Það sama á við um Landsbókasafn- Háskólabókasafn og Lögreglustjórann á Höfuðborgarsvæðinu sem ber á sér gamlan halla frá fyrra ári. Halli upp á tæplega 7 milljarða Alls er þetta halli upp á sex komma sjö milljarða gagnvart ríkissjóði, en vert er að geta þess að í lok árs má vera að sértekjur hafi breytt einhverju. Níu mánaða uppgjör um ríkisfjármál er væntanlegt í september og því mun myndin skýrast betur um hver skuldahallinn er á hverjum stað fyrir sig. Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Upplýsingarnar er að finna í öðru ársfjórðungsyfirliti Fjársýslu ríkisins. Fjárlaganefnd mun krefja forstöðumenn stofnananna skýringa en vera má að hjá einhverjum sé hallinn af eðlilegum og skiljanlegum ástæðum. Tólf stofnanir með meira en hundrað milljónir í halla Samkvæmt hálfsársuppgjöri ríkissjóðs á þessu ári tróna Sjúkratryggingar efst á listanum ásamt Landsspítala sem er í sautjánhundruð milljóna króna halla og um 570 milljónir það sem af er þessu ári. Með sama áframhaldi yrði halli Sjúkratrygginga 3,4 milljarðar í árslok. Vegagerðin er í litlu minni halla eða um sextán hundruð og sextíu milljónum. Af fleiri dæmum má nefna, Framkvæmdasjóður ferðamannastaða sem heyrir undir Ferðamannastofu er kominn 508 milljónir frammúr fjárlögum og Landbúnaðarháskólinn tvö hundruð milljónir en sú skuld er frá fyrra ári. Veðurstofan rúmar 120 framyfir Málskostnaður í opinberum málum er í 186 milljóna halla og Veðurstofan upp á 123 milljónir, rétt á eftir er embætti sérstaks saksóknara og Rannsóknarnefndir Alþingis sem og Héraðsdómstólar fóru á fyrsta hálfa árinum meira en hundrað milljónum frammúr fjárheimildum. Það sama á við um Landsbókasafn- Háskólabókasafn og Lögreglustjórann á Höfuðborgarsvæðinu sem ber á sér gamlan halla frá fyrra ári. Halli upp á tæplega 7 milljarða Alls er þetta halli upp á sex komma sjö milljarða gagnvart ríkissjóði, en vert er að geta þess að í lok árs má vera að sértekjur hafi breytt einhverju. Níu mánaða uppgjör um ríkisfjármál er væntanlegt í september og því mun myndin skýrast betur um hver skuldahallinn er á hverjum stað fyrir sig.
Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira