Myndband: Flogið yfir gosið í Holuhrauni Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. ágúst 2014 16:15 Gosið sem hófst norðan Dyngjujökuls í nótt hefur fangað athygli heimsbyggðarinnar, þrátt fyrir að hafa ekki verið jafn kröftugt og margir gerðu ráð fyrir í fyrstu. Hér að ofan má sjá myndband sem Egill Aðalsteinsson myndatökumaður okkar fangaði á þyrluflugi yfir gosstöðvunum í morgun ásamt Kristjáni Má Unnarssyni fréttamanni og Vilhelm Gunnarssyni, ljósmyndara. Í myndbandinu má sjá gossprunguna endilanga og rauðglóandi hraunið sem hafði þrýst sér upp á yfirborðið. Athugið að umhverfishljóð í myndbandinu eru hávær og því mælt með að lækka hljóðstyrkinn áður en áhorf er hafið. Dregið hefur töluvert úr gos- og skjálftavirkni á svæðinu í dag frá því að gosið hófst skömmu eftir miðnætti í nótt. Bárðarbunga Tengdar fréttir Hraungos er hafið norðan Dyngjujökuls Vefmyndavél Mílu sýnir að líklega hafi kvika náð upp á yfirborðið. 29. ágúst 2014 01:00 „Við erum að tryggja að enginn fari sér að voða“ Svavar Pálsson, sýslumaðurinn á Húsavík, segist bíða eftir frekari upplýsingum vísindamanna áður en frekari viðbúnaði verði komið á. 29. ágúst 2014 09:43 Vísindamenn á svæðinu passa sig að fara ekki of nærri Rögnvaldur Ólafsson í Samhæfingarstöð almannavarna staðfestir í samtali við Vísi að gos sé hafið norðan Dyngjujökuls en sunnan við Öskju. 29. ágúst 2014 01:21 Gosið hófst upp úr miðnætti „Það eru sömu upplýsingar og við erum að fá,“ segir Rögnvaldur Ólafsson í Samhæfingarmiðstöð Almannavarna í samtali við Vísi aðspurður hvort gosið hafi minnkað töluvert. 29. ágúst 2014 02:15 Sérfræðingur Veðurstofunnar: Sprungan er nokkur hundruð metra löng "Það sem við vitum núna er að við höfum fengið staðfestingu um eldgos í gegnum vefmyndavélar ,“ segir Melissa Anne Pfeffer, sérfræðingur á sviði ösku- og efnadreifingar, í samtali við Vísi í nótt en hún var stödd í höfuðstöðvum Veðurstofu Íslands. 29. ágúst 2014 02:31 „Þetta var ógurlega tignarlegt“ Þetta var lítið en ógurlega tignarlegt eldgos, segir tæknimaður hjá Jarðvísindastofnun Íslands. Hann fylgdist með gosinu í nótt úr aðeins um fimm kílómetra fjarlægð og segir slíka nánd við kraftmikil náttúruöflin vissulega valda titringi. 29. ágúst 2014 10:34 Óttast mannaferðir umhverfis eldstöðina Sjö lokanir eru í gildi og ákveðið hefur verið að manna þær allar til að koma í veg fyrir mannaferðir. 29. ágúst 2014 03:23 Sofa í Dreka tilbúnir að mæta á vaktina í fyrramálið „Það hefur dregið mikið úr þessu. Upp úr eitt var þetta talsvert meira en það er núna,“ segir Benedikt Ófeigsson hjá Veðurstofunni sem fylgst hefur með gangi mála í námunda við gosið í kvöld. 29. ágúst 2014 03:55 „Þetta er aktívt gos“ Þetta er rólegt gos akkúrat núna, segir Bergþóra Njála Guðmundsdóttir, sem er í fjölmiðlateymi Samhæfingastöðvarinnar í Skógarhlíð. 29. ágúst 2014 09:00 Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Sjá meira
Gosið sem hófst norðan Dyngjujökuls í nótt hefur fangað athygli heimsbyggðarinnar, þrátt fyrir að hafa ekki verið jafn kröftugt og margir gerðu ráð fyrir í fyrstu. Hér að ofan má sjá myndband sem Egill Aðalsteinsson myndatökumaður okkar fangaði á þyrluflugi yfir gosstöðvunum í morgun ásamt Kristjáni Má Unnarssyni fréttamanni og Vilhelm Gunnarssyni, ljósmyndara. Í myndbandinu má sjá gossprunguna endilanga og rauðglóandi hraunið sem hafði þrýst sér upp á yfirborðið. Athugið að umhverfishljóð í myndbandinu eru hávær og því mælt með að lækka hljóðstyrkinn áður en áhorf er hafið. Dregið hefur töluvert úr gos- og skjálftavirkni á svæðinu í dag frá því að gosið hófst skömmu eftir miðnætti í nótt.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Hraungos er hafið norðan Dyngjujökuls Vefmyndavél Mílu sýnir að líklega hafi kvika náð upp á yfirborðið. 29. ágúst 2014 01:00 „Við erum að tryggja að enginn fari sér að voða“ Svavar Pálsson, sýslumaðurinn á Húsavík, segist bíða eftir frekari upplýsingum vísindamanna áður en frekari viðbúnaði verði komið á. 29. ágúst 2014 09:43 Vísindamenn á svæðinu passa sig að fara ekki of nærri Rögnvaldur Ólafsson í Samhæfingarstöð almannavarna staðfestir í samtali við Vísi að gos sé hafið norðan Dyngjujökuls en sunnan við Öskju. 29. ágúst 2014 01:21 Gosið hófst upp úr miðnætti „Það eru sömu upplýsingar og við erum að fá,“ segir Rögnvaldur Ólafsson í Samhæfingarmiðstöð Almannavarna í samtali við Vísi aðspurður hvort gosið hafi minnkað töluvert. 29. ágúst 2014 02:15 Sérfræðingur Veðurstofunnar: Sprungan er nokkur hundruð metra löng "Það sem við vitum núna er að við höfum fengið staðfestingu um eldgos í gegnum vefmyndavélar ,“ segir Melissa Anne Pfeffer, sérfræðingur á sviði ösku- og efnadreifingar, í samtali við Vísi í nótt en hún var stödd í höfuðstöðvum Veðurstofu Íslands. 29. ágúst 2014 02:31 „Þetta var ógurlega tignarlegt“ Þetta var lítið en ógurlega tignarlegt eldgos, segir tæknimaður hjá Jarðvísindastofnun Íslands. Hann fylgdist með gosinu í nótt úr aðeins um fimm kílómetra fjarlægð og segir slíka nánd við kraftmikil náttúruöflin vissulega valda titringi. 29. ágúst 2014 10:34 Óttast mannaferðir umhverfis eldstöðina Sjö lokanir eru í gildi og ákveðið hefur verið að manna þær allar til að koma í veg fyrir mannaferðir. 29. ágúst 2014 03:23 Sofa í Dreka tilbúnir að mæta á vaktina í fyrramálið „Það hefur dregið mikið úr þessu. Upp úr eitt var þetta talsvert meira en það er núna,“ segir Benedikt Ófeigsson hjá Veðurstofunni sem fylgst hefur með gangi mála í námunda við gosið í kvöld. 29. ágúst 2014 03:55 „Þetta er aktívt gos“ Þetta er rólegt gos akkúrat núna, segir Bergþóra Njála Guðmundsdóttir, sem er í fjölmiðlateymi Samhæfingastöðvarinnar í Skógarhlíð. 29. ágúst 2014 09:00 Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Sjá meira
Hraungos er hafið norðan Dyngjujökuls Vefmyndavél Mílu sýnir að líklega hafi kvika náð upp á yfirborðið. 29. ágúst 2014 01:00
„Við erum að tryggja að enginn fari sér að voða“ Svavar Pálsson, sýslumaðurinn á Húsavík, segist bíða eftir frekari upplýsingum vísindamanna áður en frekari viðbúnaði verði komið á. 29. ágúst 2014 09:43
Vísindamenn á svæðinu passa sig að fara ekki of nærri Rögnvaldur Ólafsson í Samhæfingarstöð almannavarna staðfestir í samtali við Vísi að gos sé hafið norðan Dyngjujökuls en sunnan við Öskju. 29. ágúst 2014 01:21
Gosið hófst upp úr miðnætti „Það eru sömu upplýsingar og við erum að fá,“ segir Rögnvaldur Ólafsson í Samhæfingarmiðstöð Almannavarna í samtali við Vísi aðspurður hvort gosið hafi minnkað töluvert. 29. ágúst 2014 02:15
Sérfræðingur Veðurstofunnar: Sprungan er nokkur hundruð metra löng "Það sem við vitum núna er að við höfum fengið staðfestingu um eldgos í gegnum vefmyndavélar ,“ segir Melissa Anne Pfeffer, sérfræðingur á sviði ösku- og efnadreifingar, í samtali við Vísi í nótt en hún var stödd í höfuðstöðvum Veðurstofu Íslands. 29. ágúst 2014 02:31
„Þetta var ógurlega tignarlegt“ Þetta var lítið en ógurlega tignarlegt eldgos, segir tæknimaður hjá Jarðvísindastofnun Íslands. Hann fylgdist með gosinu í nótt úr aðeins um fimm kílómetra fjarlægð og segir slíka nánd við kraftmikil náttúruöflin vissulega valda titringi. 29. ágúst 2014 10:34
Óttast mannaferðir umhverfis eldstöðina Sjö lokanir eru í gildi og ákveðið hefur verið að manna þær allar til að koma í veg fyrir mannaferðir. 29. ágúst 2014 03:23
Sofa í Dreka tilbúnir að mæta á vaktina í fyrramálið „Það hefur dregið mikið úr þessu. Upp úr eitt var þetta talsvert meira en það er núna,“ segir Benedikt Ófeigsson hjá Veðurstofunni sem fylgst hefur með gangi mála í námunda við gosið í kvöld. 29. ágúst 2014 03:55
„Þetta er aktívt gos“ Þetta er rólegt gos akkúrat núna, segir Bergþóra Njála Guðmundsdóttir, sem er í fjölmiðlateymi Samhæfingastöðvarinnar í Skógarhlíð. 29. ágúst 2014 09:00