Vísindamenn á svæðinu passa sig að fara ekki of nærri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. ágúst 2014 01:21 Rögnvaldur Ólafsson í Samhæfingarstöð almannavarna staðfestir í samtali við Vísi að gos sé hafið norðan Dyngjujökuls en sunnan við Öskju. „Þetta er líklega á þeim stað þar sem berggangurinn endar til norðurs,“ sagði Rögnvaldur í samtali við Vísi. Hann telur að um sé að ræða 200-300 metra sprungu en verið sé að reyna að staðsetja eldgosið betur. Starfsmenn eru að tínast inn í Samhæfingarmiðstöð almannavarna sem fékk veður af gosinu um hálf eitt eftir miðnætti. Hann segir að vísindamenn séu á svæðinu við rannsóknir og þeir séu að fylgjast með gangi mála. Reiknað sé með því að um þunnfljótandi hraun sé að ræða. „Þeir sjá í áttina að þessu en passa sig að fara ekki of nálægt til að byrja með,“ segir Rögnvaldur. „Það gætu orðið sprengingar.“ Rögnvaldur segir að beðið verði með að senda TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, þangað til birtir í fyrramálið. Hann viti sjálfur ekki hvort skjálftavirkni hafi verið mikil í kvöld enda var hann tiltölulega ný mættur. „Ég var bara sofandi á mínu græna.“Hér að ofan má sjá viðtal sem fréttamaður Stöðvar 2 tók við Rögnvald í samhæfingarmiðstöðinni um eittleytið í nótt. Bárðarbunga Tengdar fréttir Hraungos er hafið norðan Dyngjujökuls Vefmyndavél Mílu sýnir að líklega hafi kvika náð upp á yfirborðið. 29. ágúst 2014 01:00 Volcanic eruption confirmed north of Dyngjujökull Webcams show that lava eruption has started in Holuhraun, north of Dyngjujökull. 29. ágúst 2014 01:16 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Rögnvaldur Ólafsson í Samhæfingarstöð almannavarna staðfestir í samtali við Vísi að gos sé hafið norðan Dyngjujökuls en sunnan við Öskju. „Þetta er líklega á þeim stað þar sem berggangurinn endar til norðurs,“ sagði Rögnvaldur í samtali við Vísi. Hann telur að um sé að ræða 200-300 metra sprungu en verið sé að reyna að staðsetja eldgosið betur. Starfsmenn eru að tínast inn í Samhæfingarmiðstöð almannavarna sem fékk veður af gosinu um hálf eitt eftir miðnætti. Hann segir að vísindamenn séu á svæðinu við rannsóknir og þeir séu að fylgjast með gangi mála. Reiknað sé með því að um þunnfljótandi hraun sé að ræða. „Þeir sjá í áttina að þessu en passa sig að fara ekki of nálægt til að byrja með,“ segir Rögnvaldur. „Það gætu orðið sprengingar.“ Rögnvaldur segir að beðið verði með að senda TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, þangað til birtir í fyrramálið. Hann viti sjálfur ekki hvort skjálftavirkni hafi verið mikil í kvöld enda var hann tiltölulega ný mættur. „Ég var bara sofandi á mínu græna.“Hér að ofan má sjá viðtal sem fréttamaður Stöðvar 2 tók við Rögnvald í samhæfingarmiðstöðinni um eittleytið í nótt.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Hraungos er hafið norðan Dyngjujökuls Vefmyndavél Mílu sýnir að líklega hafi kvika náð upp á yfirborðið. 29. ágúst 2014 01:00 Volcanic eruption confirmed north of Dyngjujökull Webcams show that lava eruption has started in Holuhraun, north of Dyngjujökull. 29. ágúst 2014 01:16 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Hraungos er hafið norðan Dyngjujökuls Vefmyndavél Mílu sýnir að líklega hafi kvika náð upp á yfirborðið. 29. ágúst 2014 01:00
Volcanic eruption confirmed north of Dyngjujökull Webcams show that lava eruption has started in Holuhraun, north of Dyngjujökull. 29. ágúst 2014 01:16