Vísindamenn á svæðinu passa sig að fara ekki of nærri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. ágúst 2014 01:21 Rögnvaldur Ólafsson í Samhæfingarstöð almannavarna staðfestir í samtali við Vísi að gos sé hafið norðan Dyngjujökuls en sunnan við Öskju. „Þetta er líklega á þeim stað þar sem berggangurinn endar til norðurs,“ sagði Rögnvaldur í samtali við Vísi. Hann telur að um sé að ræða 200-300 metra sprungu en verið sé að reyna að staðsetja eldgosið betur. Starfsmenn eru að tínast inn í Samhæfingarmiðstöð almannavarna sem fékk veður af gosinu um hálf eitt eftir miðnætti. Hann segir að vísindamenn séu á svæðinu við rannsóknir og þeir séu að fylgjast með gangi mála. Reiknað sé með því að um þunnfljótandi hraun sé að ræða. „Þeir sjá í áttina að þessu en passa sig að fara ekki of nálægt til að byrja með,“ segir Rögnvaldur. „Það gætu orðið sprengingar.“ Rögnvaldur segir að beðið verði með að senda TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, þangað til birtir í fyrramálið. Hann viti sjálfur ekki hvort skjálftavirkni hafi verið mikil í kvöld enda var hann tiltölulega ný mættur. „Ég var bara sofandi á mínu græna.“Hér að ofan má sjá viðtal sem fréttamaður Stöðvar 2 tók við Rögnvald í samhæfingarmiðstöðinni um eittleytið í nótt. Bárðarbunga Tengdar fréttir Hraungos er hafið norðan Dyngjujökuls Vefmyndavél Mílu sýnir að líklega hafi kvika náð upp á yfirborðið. 29. ágúst 2014 01:00 Volcanic eruption confirmed north of Dyngjujökull Webcams show that lava eruption has started in Holuhraun, north of Dyngjujökull. 29. ágúst 2014 01:16 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Rögnvaldur Ólafsson í Samhæfingarstöð almannavarna staðfestir í samtali við Vísi að gos sé hafið norðan Dyngjujökuls en sunnan við Öskju. „Þetta er líklega á þeim stað þar sem berggangurinn endar til norðurs,“ sagði Rögnvaldur í samtali við Vísi. Hann telur að um sé að ræða 200-300 metra sprungu en verið sé að reyna að staðsetja eldgosið betur. Starfsmenn eru að tínast inn í Samhæfingarmiðstöð almannavarna sem fékk veður af gosinu um hálf eitt eftir miðnætti. Hann segir að vísindamenn séu á svæðinu við rannsóknir og þeir séu að fylgjast með gangi mála. Reiknað sé með því að um þunnfljótandi hraun sé að ræða. „Þeir sjá í áttina að þessu en passa sig að fara ekki of nálægt til að byrja með,“ segir Rögnvaldur. „Það gætu orðið sprengingar.“ Rögnvaldur segir að beðið verði með að senda TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, þangað til birtir í fyrramálið. Hann viti sjálfur ekki hvort skjálftavirkni hafi verið mikil í kvöld enda var hann tiltölulega ný mættur. „Ég var bara sofandi á mínu græna.“Hér að ofan má sjá viðtal sem fréttamaður Stöðvar 2 tók við Rögnvald í samhæfingarmiðstöðinni um eittleytið í nótt.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Hraungos er hafið norðan Dyngjujökuls Vefmyndavél Mílu sýnir að líklega hafi kvika náð upp á yfirborðið. 29. ágúst 2014 01:00 Volcanic eruption confirmed north of Dyngjujökull Webcams show that lava eruption has started in Holuhraun, north of Dyngjujökull. 29. ágúst 2014 01:16 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Hraungos er hafið norðan Dyngjujökuls Vefmyndavél Mílu sýnir að líklega hafi kvika náð upp á yfirborðið. 29. ágúst 2014 01:00
Volcanic eruption confirmed north of Dyngjujökull Webcams show that lava eruption has started in Holuhraun, north of Dyngjujökull. 29. ágúst 2014 01:16