Liverpool í riðli með Real Madrid - Meistaradeildardrátturinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2014 14:33 Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool. Vísir/Getty Kolbeinn Sigþórsson mætir Luis Suarez og Zlatan Ibrahimovic í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en dregið var í kvöld. Cheslea var langheppnast með riðil af ensku liðunum. Það verður mikið um spennandi leiki í Meistaradeildinni í vetur en þetta kom í ljós þegar dregið var í riðla í Meistaradeildinni í fótbolta í Mónakó í kvöld. Liverpool er nú aftur með í Meistaradeildinni og fær viðráðanlegt verkefni. Liverpool slapp reyndar við Luis Suarez og Barcelona-liðið en lenti aftur á móti í riðli með Evrópumeisturum Real Madrid sem er ekki auðveldara verkefni. Hin liðin í riðlinum eru hinsvegar mun lakari eða Basel frá Sviss og Ludogorets frá Búlgaríu. Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax halda áfram að lenda í riðli með stærstu félögum Evrópu en að þessu sinni er Ajax í riðli með Barcelona frá Spáni, Paris Saint Germain frá Frakklandi og Apoel frá Kýpur. Bayern München og Manchester City halda áfram að lenda saman í riðli og City-menn eru áfram afar óheppnir með mótherja í riðlakeppninni. Hin liðin í riðlinum eru CSKA Moskva frá Rússlandi og Roma frá Ítalíu og er þetta því einn erfiðasti riðilinn. Arsenal er ágætlega heppið með riðil en Chelsea-menn eru jafnvel enn heppnari enda í riðli með Schalke frá Þýskalandi, Sporting Lissabon frá Portúgal og Maribor frá Slóveníu. Arsenal lenti í riðli með þýska liðinu Dortmund en hin liðin eru Galatasaray frá Tyrklandi og Anderlecht frá Belgíu.Riðlarnir í Meistraradeildinni í vetur:A-riðill Atletico Madrid Juventus Olympiacos MalmöB-riðill Real Madrid Basel Liverpool LudogoretsC-riðill Benfica Zenit St. Pétursborg Bayer Leverkusen AS MónakóD-riðill Arsenal Dortmund Galatasaray AnderlechtE-riðill Bayern München Manchester City CSKA Moskva RomaF-riðill Barcelona Paris Saint Germain Ajax ApoelG-riðill Chelsea Schalke Sporting Lissabon MariborH-riðill Porto Shakhtar Donetsk Athletic Bilbao BATE BorisovRiðlakeppni Meistaradeildarinnar hefst 16. september næstkomanid. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson mætir Luis Suarez og Zlatan Ibrahimovic í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en dregið var í kvöld. Cheslea var langheppnast með riðil af ensku liðunum. Það verður mikið um spennandi leiki í Meistaradeildinni í vetur en þetta kom í ljós þegar dregið var í riðla í Meistaradeildinni í fótbolta í Mónakó í kvöld. Liverpool er nú aftur með í Meistaradeildinni og fær viðráðanlegt verkefni. Liverpool slapp reyndar við Luis Suarez og Barcelona-liðið en lenti aftur á móti í riðli með Evrópumeisturum Real Madrid sem er ekki auðveldara verkefni. Hin liðin í riðlinum eru hinsvegar mun lakari eða Basel frá Sviss og Ludogorets frá Búlgaríu. Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax halda áfram að lenda í riðli með stærstu félögum Evrópu en að þessu sinni er Ajax í riðli með Barcelona frá Spáni, Paris Saint Germain frá Frakklandi og Apoel frá Kýpur. Bayern München og Manchester City halda áfram að lenda saman í riðli og City-menn eru áfram afar óheppnir með mótherja í riðlakeppninni. Hin liðin í riðlinum eru CSKA Moskva frá Rússlandi og Roma frá Ítalíu og er þetta því einn erfiðasti riðilinn. Arsenal er ágætlega heppið með riðil en Chelsea-menn eru jafnvel enn heppnari enda í riðli með Schalke frá Þýskalandi, Sporting Lissabon frá Portúgal og Maribor frá Slóveníu. Arsenal lenti í riðli með þýska liðinu Dortmund en hin liðin eru Galatasaray frá Tyrklandi og Anderlecht frá Belgíu.Riðlarnir í Meistraradeildinni í vetur:A-riðill Atletico Madrid Juventus Olympiacos MalmöB-riðill Real Madrid Basel Liverpool LudogoretsC-riðill Benfica Zenit St. Pétursborg Bayer Leverkusen AS MónakóD-riðill Arsenal Dortmund Galatasaray AnderlechtE-riðill Bayern München Manchester City CSKA Moskva RomaF-riðill Barcelona Paris Saint Germain Ajax ApoelG-riðill Chelsea Schalke Sporting Lissabon MariborH-riðill Porto Shakhtar Donetsk Athletic Bilbao BATE BorisovRiðlakeppni Meistaradeildarinnar hefst 16. september næstkomanid.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira