Allt um risatónleika Justins Timberlake í kvöld Gunnar Leó Pálsson skrifar 24. ágúst 2014 14:37 vísir/getty Nú styttist í risatónleika Justins Timberlake sem fram fara í kvöld. Miklar ráðstafanir hafa verið gerðar svo að umferð og annað gangi sem best fyrir sig en um 17.000 manns koma til með að mæta í Kórinn í kvöld. Fréttablaðið og Vísir tók saman nokkrar hagnýtar upplýsingar fyrir aðdáendur Timberlakes svo að þeir séu örugglega með allt á hreinu. Fólk sem er í aðstöðu til þess að ganga eða hjóla á tónleikastað er hvatt til þess að gera það, að nota leigubíla, almenningssamgöngur eða deila einkabílum. Tónleikamiðinn gildir í strætó á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 14.00 á tónleikadegi og einnig eftir tónleika. Ef fjórir eða fleiri deila bíl gefst þeim kostur á að leggja í stæði næst tónleikahöllinni að því gefnu að stæði sé laust. Allir í bílnum verða að framvísa tónleikamiðanum sínum til að eiga kost á þessum stæðum. Athugið að áríðandi er að þeir sem ætla að nýta sér þessi stæði komi frá Vífilsstaðavegi. Ef þetta stæði orðið fullt verður viðkomandi bílum vísað í stæði við Smáralind. Tvö stór bílastæði eru innan hverfisins og við það fyrir þá sem kjósa að mæta á einkabílum: Á svæði Spretts, sem er næst húsinu. Þar verða bílastæði fyrir bíla sem eru með fjóra farþega eða fleiri í og létt ökutæki á borð við vespur og mótorhjól. Allir farþegar þurfa að sýna tónleikamiða sína til að komast í þessi stæði. Urðarhvarf og svæðið þar fyrir ofan. Ókeypis sætaferðir verða frá bílastæðunum við Urðarhvarf frá kl. 16 á tónleikadag. Þá eru yfir 3.000 bílastæði við Smáralind. Ókeypis sætaferðir verða frá bílastæðunum við Debenhams frá klukkan 16.00 á tónleikadag. Þá eru stæði við Fífuna og þeir sem leggja þar geta gengið að bílastæðunum hjá Smáralind og náð sér í ókeypis sætaferð að Kórnum þar. Eftir tónleika eru svo sætaferðir til baka frá Kórnum að þessum sömu bílastæðum og því tilvalið að sækja farþegana aftur á sama stað.Aðstaða á tónleikastað Húsið verður opnað klukkan 18.00 í dag. Tónleikarnir hefjast kl. 19.30 og ráðgert er að þeim ljúki milli 22.30 og 23.00. Tapað/fundið verður á þjónustuborði í anddyri og í sértjaldi á útisvæði. Ekkert fatahengi verður á tónleikastað. Ekkert aldurstakmark er á tónleikana. Áfengi verður selt á afmörkuðum svæðum sem engum verður hleypt inn á án skilríkja. 20 ára aldurstakmark er inn á áfengissvæðin. Hægt verður að kaupa pítsur, samlokur og ferska safa á staðnum.Vegir með takmarkaða umferð eftir klukkan 16:00 á tónleikadag Vatnsendavegur við Vatnsendahvarf Vatnsendavegur við Fagraþing Kóravegur við Vatnsendaveg Vallakór við Vatnsendaveg Baugakór frá Vatnsendavegi Vatnsendavegur austan Tröllakórs við hringtorg Salavegur við Arnarnesveg Arnarnesvegur við hringtorg Salavegur við Fífuhvammsveg Hlíðardalsvegur við Fífuhvammsveg Fitjalind við Fífuhvammsveg Fífuhvammsvegur við hringtorg við Lindarveg Hæðasmári (Hlíðasmári – Hagasmári) Akrein frá bílastæði Smáralindar að hringtorgi v. Hagasmára 2 stútar frá bílastæði Smáralindar inn á Hagasmára Stútur milli Hlíðasmára og Hæðasmára 2-6 Hagasmári (Hæðasmári 2-6 – hringtorg) Vatnsendavegur við Vífilsstaðaveg Vatnsendavegur milli Markarvegs og Tröllakórs Bæjarlind (frárein – bensínstöð) Vatnsendahvarf við Breiðholtsbraut Reykjanesbraut Vegagerðin/Kópavogsbær Tónlist Tengdar fréttir Bill Gates mættur á Timberlake Milljarðamæringurinn Bill Gates er staddur hér á landi og mun vera gestur á tónleikum Justin Timberlake sem fara fram á sunnudagskvöld. Bill Gates kom hingað til lands á einkaþotu sinni og mun eyða helginni hér á landi áður en hann fer á tónleikana. 22. ágúst 2014 22:34 Syngja fyrir miða á tónleika Timberlake - myndband Sumir syngja einfaldlega betur en aðrir þannig er það bara. 21. ágúst 2014 10:30 Biel og Timberlake ekki mikið fyrir liti Leikkonan Jessica Biel og söngvarinn Justin Timberlake munu bætast í hóp Íslandsvina innan skamms. 23. ágúst 2014 15:00 Allt að verða klárt fyrir Timberlake Öllu hefur nú verið umturnað í Kórnum fyrir tónleika Justins Timberlake. Ekki hefur fengist staðfest hvort eiginkona kappans kemur með honum til landsins. Tónleikarnir sem sýndir verða beint á netinu marka tímamót því eftir þá fer Justin og hans fólk í má 22. ágúst 2014 11:00 Fyrstar í röðina á tónleika Justin Timberlake Mæðgur frá Danmörku voru fyrstar í röðina en þær segja Dani yfirleitt mæta tíu tímum fyrir tónleika. 24. ágúst 2014 13:52 Hver er Justin Timberlake? Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake kom fyrst fram á sjónvarsviðið 11 ára gamall í sjónvarpsþættinum Star Search, þá undir nafninu Justin Randall. Í dag er Timberlake 33 ára gamall, á hátindi ferils síns og er einn áhrifamesti tónlistarmaður í heimi í dag 23. ágúst 2014 12:00 Mesti aðdáandi Justin Timberlake í heiminum Sjáðu myndbandið. 22. ágúst 2014 09:30 Justin Timberlake borðar mat frá Vox Nú styttist í tónleika Justins Timberlake og eru framkvæmdir í fullum gangi. 20. ágúst 2014 10:00 Timberlake kom á stórri einkaþotu til landsins Að sögn sjónarvottar kom söngvarinn út úr stórri dökkblárri einkaþotu, og gekk hann út úr vélinni með húfu og sólgleraugu. Hann mun gista á Nordica Hotel á meðan dvöl hans hér á landi stendur. 22. ágúst 2014 20:59 Hvað myndir þú gera ef þú hittir Justin Timberlake? Sjáðu myndbandið. 22. ágúst 2014 13:45 Kortleggja Justin Timberlake tónleikana Biggi lögga og Nilli fara á kostum í nýju myndbandi. 21. ágúst 2014 10:39 Ætla að reyna að koma liðinu í gang Gus Gus meðlimir ræða í meðfylgjandi myndbandi um giggið fyrir Justin Timberlake. 22. ágúst 2014 17:45 Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Nú styttist í risatónleika Justins Timberlake sem fram fara í kvöld. Miklar ráðstafanir hafa verið gerðar svo að umferð og annað gangi sem best fyrir sig en um 17.000 manns koma til með að mæta í Kórinn í kvöld. Fréttablaðið og Vísir tók saman nokkrar hagnýtar upplýsingar fyrir aðdáendur Timberlakes svo að þeir séu örugglega með allt á hreinu. Fólk sem er í aðstöðu til þess að ganga eða hjóla á tónleikastað er hvatt til þess að gera það, að nota leigubíla, almenningssamgöngur eða deila einkabílum. Tónleikamiðinn gildir í strætó á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 14.00 á tónleikadegi og einnig eftir tónleika. Ef fjórir eða fleiri deila bíl gefst þeim kostur á að leggja í stæði næst tónleikahöllinni að því gefnu að stæði sé laust. Allir í bílnum verða að framvísa tónleikamiðanum sínum til að eiga kost á þessum stæðum. Athugið að áríðandi er að þeir sem ætla að nýta sér þessi stæði komi frá Vífilsstaðavegi. Ef þetta stæði orðið fullt verður viðkomandi bílum vísað í stæði við Smáralind. Tvö stór bílastæði eru innan hverfisins og við það fyrir þá sem kjósa að mæta á einkabílum: Á svæði Spretts, sem er næst húsinu. Þar verða bílastæði fyrir bíla sem eru með fjóra farþega eða fleiri í og létt ökutæki á borð við vespur og mótorhjól. Allir farþegar þurfa að sýna tónleikamiða sína til að komast í þessi stæði. Urðarhvarf og svæðið þar fyrir ofan. Ókeypis sætaferðir verða frá bílastæðunum við Urðarhvarf frá kl. 16 á tónleikadag. Þá eru yfir 3.000 bílastæði við Smáralind. Ókeypis sætaferðir verða frá bílastæðunum við Debenhams frá klukkan 16.00 á tónleikadag. Þá eru stæði við Fífuna og þeir sem leggja þar geta gengið að bílastæðunum hjá Smáralind og náð sér í ókeypis sætaferð að Kórnum þar. Eftir tónleika eru svo sætaferðir til baka frá Kórnum að þessum sömu bílastæðum og því tilvalið að sækja farþegana aftur á sama stað.Aðstaða á tónleikastað Húsið verður opnað klukkan 18.00 í dag. Tónleikarnir hefjast kl. 19.30 og ráðgert er að þeim ljúki milli 22.30 og 23.00. Tapað/fundið verður á þjónustuborði í anddyri og í sértjaldi á útisvæði. Ekkert fatahengi verður á tónleikastað. Ekkert aldurstakmark er á tónleikana. Áfengi verður selt á afmörkuðum svæðum sem engum verður hleypt inn á án skilríkja. 20 ára aldurstakmark er inn á áfengissvæðin. Hægt verður að kaupa pítsur, samlokur og ferska safa á staðnum.Vegir með takmarkaða umferð eftir klukkan 16:00 á tónleikadag Vatnsendavegur við Vatnsendahvarf Vatnsendavegur við Fagraþing Kóravegur við Vatnsendaveg Vallakór við Vatnsendaveg Baugakór frá Vatnsendavegi Vatnsendavegur austan Tröllakórs við hringtorg Salavegur við Arnarnesveg Arnarnesvegur við hringtorg Salavegur við Fífuhvammsveg Hlíðardalsvegur við Fífuhvammsveg Fitjalind við Fífuhvammsveg Fífuhvammsvegur við hringtorg við Lindarveg Hæðasmári (Hlíðasmári – Hagasmári) Akrein frá bílastæði Smáralindar að hringtorgi v. Hagasmára 2 stútar frá bílastæði Smáralindar inn á Hagasmára Stútur milli Hlíðasmára og Hæðasmára 2-6 Hagasmári (Hæðasmári 2-6 – hringtorg) Vatnsendavegur við Vífilsstaðaveg Vatnsendavegur milli Markarvegs og Tröllakórs Bæjarlind (frárein – bensínstöð) Vatnsendahvarf við Breiðholtsbraut Reykjanesbraut Vegagerðin/Kópavogsbær
Tónlist Tengdar fréttir Bill Gates mættur á Timberlake Milljarðamæringurinn Bill Gates er staddur hér á landi og mun vera gestur á tónleikum Justin Timberlake sem fara fram á sunnudagskvöld. Bill Gates kom hingað til lands á einkaþotu sinni og mun eyða helginni hér á landi áður en hann fer á tónleikana. 22. ágúst 2014 22:34 Syngja fyrir miða á tónleika Timberlake - myndband Sumir syngja einfaldlega betur en aðrir þannig er það bara. 21. ágúst 2014 10:30 Biel og Timberlake ekki mikið fyrir liti Leikkonan Jessica Biel og söngvarinn Justin Timberlake munu bætast í hóp Íslandsvina innan skamms. 23. ágúst 2014 15:00 Allt að verða klárt fyrir Timberlake Öllu hefur nú verið umturnað í Kórnum fyrir tónleika Justins Timberlake. Ekki hefur fengist staðfest hvort eiginkona kappans kemur með honum til landsins. Tónleikarnir sem sýndir verða beint á netinu marka tímamót því eftir þá fer Justin og hans fólk í má 22. ágúst 2014 11:00 Fyrstar í röðina á tónleika Justin Timberlake Mæðgur frá Danmörku voru fyrstar í röðina en þær segja Dani yfirleitt mæta tíu tímum fyrir tónleika. 24. ágúst 2014 13:52 Hver er Justin Timberlake? Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake kom fyrst fram á sjónvarsviðið 11 ára gamall í sjónvarpsþættinum Star Search, þá undir nafninu Justin Randall. Í dag er Timberlake 33 ára gamall, á hátindi ferils síns og er einn áhrifamesti tónlistarmaður í heimi í dag 23. ágúst 2014 12:00 Mesti aðdáandi Justin Timberlake í heiminum Sjáðu myndbandið. 22. ágúst 2014 09:30 Justin Timberlake borðar mat frá Vox Nú styttist í tónleika Justins Timberlake og eru framkvæmdir í fullum gangi. 20. ágúst 2014 10:00 Timberlake kom á stórri einkaþotu til landsins Að sögn sjónarvottar kom söngvarinn út úr stórri dökkblárri einkaþotu, og gekk hann út úr vélinni með húfu og sólgleraugu. Hann mun gista á Nordica Hotel á meðan dvöl hans hér á landi stendur. 22. ágúst 2014 20:59 Hvað myndir þú gera ef þú hittir Justin Timberlake? Sjáðu myndbandið. 22. ágúst 2014 13:45 Kortleggja Justin Timberlake tónleikana Biggi lögga og Nilli fara á kostum í nýju myndbandi. 21. ágúst 2014 10:39 Ætla að reyna að koma liðinu í gang Gus Gus meðlimir ræða í meðfylgjandi myndbandi um giggið fyrir Justin Timberlake. 22. ágúst 2014 17:45 Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Bill Gates mættur á Timberlake Milljarðamæringurinn Bill Gates er staddur hér á landi og mun vera gestur á tónleikum Justin Timberlake sem fara fram á sunnudagskvöld. Bill Gates kom hingað til lands á einkaþotu sinni og mun eyða helginni hér á landi áður en hann fer á tónleikana. 22. ágúst 2014 22:34
Syngja fyrir miða á tónleika Timberlake - myndband Sumir syngja einfaldlega betur en aðrir þannig er það bara. 21. ágúst 2014 10:30
Biel og Timberlake ekki mikið fyrir liti Leikkonan Jessica Biel og söngvarinn Justin Timberlake munu bætast í hóp Íslandsvina innan skamms. 23. ágúst 2014 15:00
Allt að verða klárt fyrir Timberlake Öllu hefur nú verið umturnað í Kórnum fyrir tónleika Justins Timberlake. Ekki hefur fengist staðfest hvort eiginkona kappans kemur með honum til landsins. Tónleikarnir sem sýndir verða beint á netinu marka tímamót því eftir þá fer Justin og hans fólk í má 22. ágúst 2014 11:00
Fyrstar í röðina á tónleika Justin Timberlake Mæðgur frá Danmörku voru fyrstar í röðina en þær segja Dani yfirleitt mæta tíu tímum fyrir tónleika. 24. ágúst 2014 13:52
Hver er Justin Timberlake? Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake kom fyrst fram á sjónvarsviðið 11 ára gamall í sjónvarpsþættinum Star Search, þá undir nafninu Justin Randall. Í dag er Timberlake 33 ára gamall, á hátindi ferils síns og er einn áhrifamesti tónlistarmaður í heimi í dag 23. ágúst 2014 12:00
Justin Timberlake borðar mat frá Vox Nú styttist í tónleika Justins Timberlake og eru framkvæmdir í fullum gangi. 20. ágúst 2014 10:00
Timberlake kom á stórri einkaþotu til landsins Að sögn sjónarvottar kom söngvarinn út úr stórri dökkblárri einkaþotu, og gekk hann út úr vélinni með húfu og sólgleraugu. Hann mun gista á Nordica Hotel á meðan dvöl hans hér á landi stendur. 22. ágúst 2014 20:59
Kortleggja Justin Timberlake tónleikana Biggi lögga og Nilli fara á kostum í nýju myndbandi. 21. ágúst 2014 10:39
Ætla að reyna að koma liðinu í gang Gus Gus meðlimir ræða í meðfylgjandi myndbandi um giggið fyrir Justin Timberlake. 22. ágúst 2014 17:45