![Fréttamynd](/static/frontpage/images/kvoldfrettir.jpg)
Sá stærsti til þessa
![Dyngjujökull](https://www.visir.is/i/6E09C10901015720B1F5F4F88BCBAE6B2D83780B7B5094C8A4B0D26EF39D59C6_713x0.jpg)
Click here for an English version.
Skjálftinn er sá stærsti sem mælst hefur síðan jarðhræringa fór að gæta við Bárðarbungu á laugardaginn fyrir viku. Stærð skjálftans hefur þegar verið staðfest af evrópskum jarðskjálftamiðstöðum.
Einskis aukins óróa hefur orðið vart í kjölfar skjálftans. Veðurstofan fylgist áfram náið með gangi mála á svæðinu.
Nánar má lesa um tíðindi dagsins hér.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/9E927543A2A7D9D2E3922D4F236B982C10211C2BAA837A163B994D7ACF6E12A5_308x200.jpg)
Verður fimm stiga skjálfti rásmerki Bárðarbungu?
Kröftugur jarðskjálfti í Bárðarbungu um 5 á Richter var það sem hleypti af Gjálpargosinu í Vatnajökli árð 1996.
![](https://www.visir.is/i/0F2C10AE4E954CC42C63267F6A7AE8C038587CFFB0FCD3D9A5CA4D0D4380D144_308x200.jpg)
Skjálfti upp á 4,2 stig á 900 metra dýpi
Skjálftinn er á mun minna dýpi en hinir stóru skjálftarnir undanfarna daga.
![](https://www.visir.is/i/B0BC4834A8ADD21142C184BBA8E50730525BFE7B18136F97136C545DDE3283A9_308x200.jpg)
Gjálpargosið þurfti nærri tvo daga til að bræða jökulinn
Gjálpargosið í Vatnajökli árið 1996 er síðasta eldgosið sem rakið er til Bárðarbungu.
![](https://www.visir.is/i/20D9EBCF0C4807C866404E6567730092303C008EE84BB1C436B5E5E5F6371E27_308x200.jpg)
Sáum engin merki um að eldgos væri hafið
Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir engin merki um að eldgos sé hafið í Dyngjujökli eða Bárðarbungu.
![](https://www.visir.is/i/B1B0D56111A8FD6CEE975FCF4E2F5DC41B825C389F920D99B4D47055EAC6C767_308x200.jpg)
Skjálfti upp á 3,8 stig á 600 metra dýpi
Annar stór og grunnur skjálfti mældist 3,8 kílómetra suðaustur af Bárðarbungu klukkan 21:56 í kvöld.
![](https://www.visir.is/i/B2DC4A76748F1097F457702F377F68CABEA38B658CADDFD80F1E6DCD33F9C3A1_308x200.jpg)
Skjálfti yfir fimm stig gæti ræst eldfjallið
Almannavarnir telja ennþá hættu á eldgosi frá Bárðarbungu og þótt ekkert bendi enn til þess að kvika sé á leið til yfirborðs hefur ógnin frá eldfjallinu sífellt víðtækari áhrif á samfélagið.
![](https://www.visir.is/i/DC539E7DEA4DB727C11D07CAF3207AF053C9A3E478E8BE69376F4F8F406B2BB6_308x200.jpg)
Skjálftar í Bárðarbungu kerfisbundið vanmetnir
Veðurstofan vanmat stærð jarðskjálfta fyrstu dagana í skjálftahrinunni í Bárðarbungu.
![](https://www.visir.is/i/75F8CEEC1BF3F14655E5E46BBCBC9D1338F0EDB61D8FF0829880CA9B92D05768_308x200.jpg)
Engar vísbendingar um að gos sé í gangi
Litakóði fyrir flug verður áfram rauður þar sem ekki er hægt að útiloka að eldgos sé yfirvofandi.
![](https://www.visir.is/i/2488F4737089F4B84BE9E1E18A3B9A3CFEE61D32A66C103655F593C0BCC2C8BA_308x200.jpg)
Telur goslíkur aukast eftir því sem hrinan dregst á langinn
Líkur á eldgosi aukast eftir því sem atburðarásin í Bárðarbungu dregst á langinn, að mati Magnúsar Tuma Guðmundssonar prófessors.