Atli Jó: Full stórt miðað við gang leiksins Anton Ingi Leifsson á Laugardalsvelli skrifar 21. ágúst 2014 00:13 Atli í baráttunni í kvöld. vísir/getty „Þetta var full stórt miðað við gang leiksins, við héldum vel í þá í fyrri hálfleik þangað til þeir komast yfir með heppnismarki,“ sagði Atli Jóhannsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir leikinn í kvöld. „Það mark drap andann hjá okkur og svo fáum við annað mark beint í andlitið á okkur í seinni hálfleik. Þeir áttu skilið að vinna en þetta var full stórt.“ Annað mark Inter kom eftir einbeitingarleysi í vörn Stjörnunnar. „Það var smá einbeitingarleysi hjá okkur og það má ekki gegn jafn sterku liði og Inter, þessi lið refsa manni.“ Lokatölur leiksins endurspegluðu ekki gang leiksins að mati Walter Mazzarri, þjálfar Inter, og var Atli á sömu nótunum. „Það var ekki fyrr en við færðum okkur framan í stöðunni 2-0 að varnarleikurinn opnaðist hjá okkur og þeir fengu fleiri færi. Það var kannski bara sanngjarnt að þeir næðu marki þarna í lokin, það var óþarfi en kannski sanngjarnt.“ Það var flott stemming á vellinum í kvöld og skemmti Atli sér konunglega fyrir framan troðfullan Laugardalsvöll. „Þetta var algjörlega frábært og ég tek hatt minn ofan fyrir öllu fólkinu sem mætti. Það var frábært að heyra stúkurnar kalla sín á milli og við erum ekki vanir því að hafa svona marga að styðja okkur. Þetta hlýtur að vera Íslandsmet, það er bara í brekkunni sem fleiri syngja saman,“ sagði Atli léttur. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Veigar Páll: Var algjörlega magnað Veigar Páll Gunnarsson bar fyrirliðabandið í liði Stjörnunnar þegar liðið tapaði gegn Inter í umspili um laust sæti í Evrópudeildinni á Laugardalsvelli. Veigar Páll var ánægður með Stjörnuliðið og sagði að hann hafi verið með gæsahúð á köflum í leiknum. 20. ágúst 2014 23:57 Mazzarri: Einvígið er ekki búið Walter Mazzarri var ánægður með 3-0 sigur Inter á Stjörnunni í kvöld en hann var fljótur að minna blaðamenn á að ekkert væri útilokað í fótbolta þegar borið var undir hann hvort einvígið væri búið. 20. ágúst 2014 23:13 Kovacic: Stjarnan er með gott lið Króatíski miðjumaðurinn var hrifinn af leikmönnum Stjörnunnar í kvöld en sagði að leikmenn Inter ættu eitthvað inni fyrir seinni leikinn. 20. ágúst 2014 23:53 Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Stjarnan - Inter 0-3 | Ítalska stórveldið númeri of stórt Inter reyndist vera of stór biti fyrir Stjörnumenn. 20. ágúst 2014 12:13 Hörður Árna: Ekki erfiðara en gegn Poznan Hörður Árnason stóð í ströngu í kvöld, en Inter sótti mikið upp hægri kantinn. 20. ágúst 2014 23:58 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Sjá meira
„Þetta var full stórt miðað við gang leiksins, við héldum vel í þá í fyrri hálfleik þangað til þeir komast yfir með heppnismarki,“ sagði Atli Jóhannsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir leikinn í kvöld. „Það mark drap andann hjá okkur og svo fáum við annað mark beint í andlitið á okkur í seinni hálfleik. Þeir áttu skilið að vinna en þetta var full stórt.“ Annað mark Inter kom eftir einbeitingarleysi í vörn Stjörnunnar. „Það var smá einbeitingarleysi hjá okkur og það má ekki gegn jafn sterku liði og Inter, þessi lið refsa manni.“ Lokatölur leiksins endurspegluðu ekki gang leiksins að mati Walter Mazzarri, þjálfar Inter, og var Atli á sömu nótunum. „Það var ekki fyrr en við færðum okkur framan í stöðunni 2-0 að varnarleikurinn opnaðist hjá okkur og þeir fengu fleiri færi. Það var kannski bara sanngjarnt að þeir næðu marki þarna í lokin, það var óþarfi en kannski sanngjarnt.“ Það var flott stemming á vellinum í kvöld og skemmti Atli sér konunglega fyrir framan troðfullan Laugardalsvöll. „Þetta var algjörlega frábært og ég tek hatt minn ofan fyrir öllu fólkinu sem mætti. Það var frábært að heyra stúkurnar kalla sín á milli og við erum ekki vanir því að hafa svona marga að styðja okkur. Þetta hlýtur að vera Íslandsmet, það er bara í brekkunni sem fleiri syngja saman,“ sagði Atli léttur.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Veigar Páll: Var algjörlega magnað Veigar Páll Gunnarsson bar fyrirliðabandið í liði Stjörnunnar þegar liðið tapaði gegn Inter í umspili um laust sæti í Evrópudeildinni á Laugardalsvelli. Veigar Páll var ánægður með Stjörnuliðið og sagði að hann hafi verið með gæsahúð á köflum í leiknum. 20. ágúst 2014 23:57 Mazzarri: Einvígið er ekki búið Walter Mazzarri var ánægður með 3-0 sigur Inter á Stjörnunni í kvöld en hann var fljótur að minna blaðamenn á að ekkert væri útilokað í fótbolta þegar borið var undir hann hvort einvígið væri búið. 20. ágúst 2014 23:13 Kovacic: Stjarnan er með gott lið Króatíski miðjumaðurinn var hrifinn af leikmönnum Stjörnunnar í kvöld en sagði að leikmenn Inter ættu eitthvað inni fyrir seinni leikinn. 20. ágúst 2014 23:53 Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Stjarnan - Inter 0-3 | Ítalska stórveldið númeri of stórt Inter reyndist vera of stór biti fyrir Stjörnumenn. 20. ágúst 2014 12:13 Hörður Árna: Ekki erfiðara en gegn Poznan Hörður Árnason stóð í ströngu í kvöld, en Inter sótti mikið upp hægri kantinn. 20. ágúst 2014 23:58 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Sjá meira
Veigar Páll: Var algjörlega magnað Veigar Páll Gunnarsson bar fyrirliðabandið í liði Stjörnunnar þegar liðið tapaði gegn Inter í umspili um laust sæti í Evrópudeildinni á Laugardalsvelli. Veigar Páll var ánægður með Stjörnuliðið og sagði að hann hafi verið með gæsahúð á köflum í leiknum. 20. ágúst 2014 23:57
Mazzarri: Einvígið er ekki búið Walter Mazzarri var ánægður með 3-0 sigur Inter á Stjörnunni í kvöld en hann var fljótur að minna blaðamenn á að ekkert væri útilokað í fótbolta þegar borið var undir hann hvort einvígið væri búið. 20. ágúst 2014 23:13
Kovacic: Stjarnan er með gott lið Króatíski miðjumaðurinn var hrifinn af leikmönnum Stjörnunnar í kvöld en sagði að leikmenn Inter ættu eitthvað inni fyrir seinni leikinn. 20. ágúst 2014 23:53
Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Stjarnan - Inter 0-3 | Ítalska stórveldið númeri of stórt Inter reyndist vera of stór biti fyrir Stjörnumenn. 20. ágúst 2014 12:13
Hörður Árna: Ekki erfiðara en gegn Poznan Hörður Árnason stóð í ströngu í kvöld, en Inter sótti mikið upp hægri kantinn. 20. ágúst 2014 23:58