Evrópudeild UEFA Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Pólska félagið Lech Poznan steinlá 1-5 á heimavelli í kvöld í fyrri leik sínum í umspili um sæti í Evrópudeildinni og geta farið að undirbúa sig fyrir að spila í Sambandsdeildinni í vetur. Fótbolti 21.8.2025 20:29 Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Íslensku landsliðsmennirnir Logi Tómasson og Albert Guðmundsson voru báðir á skotskónum með liðum sínum í umspili Evrópukeppnanna tveggja í kvöld. Úrslit liða þeirra voru þó ólík. Fótbolti 21.8.2025 20:06 Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Íslendingaliðin Malmö FF frá Svíþjóð og Brann frá Noregi voru bæði í eldlínunni í kvöld í fyrri leik sínum í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 21.8.2025 19:01 Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Elías Rafn Ólafsson og félagar í danska félaginu Midtjylland eru komnir með annan fótinn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir stórsigur á heimavelli í kvöld. Fótbolti 21.8.2025 18:26 Halldór: Gæðalítill leikur Breiðablik er dottið úr Evrópudeildinni en eygir möguleika á því að komast í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Halldór Árnason þurfti að viðurkenna að að fyrri hálfelikur hafi verið lélegur í kvöld. Leiknum lauk með ósigri 1-2 og Blikar þurfa að drífa sig að jafna sig. Fótbolti 14.8.2025 20:33 Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Breiðablik var slegið út úr Evrópudeildinni í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Mostar frá Bosníu og Hersegóvínu 1-2. Samanlagt fór einvígið 2-3 en Damir Muminovic sagði bæði lið ekki hafa átt góðan leik í fyrri hálfleik. Fótbolti 14.8.2025 19:52 Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Breiðablik tapaði seinni leiknum gegn Zrinskij Mostar 1-2 og einvíginu samanlagt 2-3. Blikarnir eru því úr leik í Evrópudeildinni en eru á leið í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni. Fótbolti 14.8.2025 16:45 Lærisveinar Freys á leið í umspil Þrátt fyrir 1-0 tap eru lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann eru á leið í umspil upp á sæti í Evrópudeildinni eftir 2-1 samanlagðan sigur í einvígi gegn BK Hacken. Fótbolti 14.8.2025 19:05 Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Elías Rafn Ólafsson hélt marki Midtjylland hreinu í 2-0 sigri gegn Fredrikstad. Midtjylland vann einvígið samanlagt 5-1 og er á leið í umspil upp á sæti í Evrópudeildinni, með sæti í Sambandsdeildinni nú þegar tryggt. Fótbolti 14.8.2025 18:43 Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum Paris Saint-Germain vann Ofurbikar Evrópu í fyrsta sinn eftir sigur á Tottenham eftir vítaspyrnukeppni í gær. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var jöfn, 2-2, en PSG hafði betur í vítakeppninni, 4-3. Fótbolti 14.8.2025 14:30 „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ „Það er mikil tilhlökkun í hópnum og eftirvænting. Menn eru gíraðir og klárir í þetta,“ segir Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, um leik liðsins við Bosníumeistara Zrinjski Mostar sem heimsækja Kópavogsvöll klukkan 17:30. Fótbolti 14.8.2025 13:56 PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Þrátt fyrir að vera 0-2 undir gegn Tottenham þegar fimm mínútur voru til leiksloka vann Paris Saint-Germain Ofurbikar Evrópu í kvöld. PSG jafnaði með tveimur mörkum og hafði svo betur í vítaspyrnukeppni í þessum árlega leik sigurvegara Meistara- og Evrópudeildarinnar. Leikið var á Stadio Friuli, heimavelli Udinese á Ítalíu. Fótbolti 13.8.2025 21:14 Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ „Þetta er ótrúlega spennandi og forréttindi að vera í þessari stöðu; að spila leik af þessu kaliberi með mikið undir,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, um leik morgundagsins við Bosníumeistara Zrinjski Mostar í forkeppni Evrópudeildarinnar á Kópavogsvelli. Fótbolti 13.8.2025 19:01 Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Víkingur og Breiðablik voru bæði í eldlínunni í Evrópukeppnunum í gærkvöldi og nú má sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Fótbolti 8.8.2025 08:21 Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Breiðablik gerði 1-1 jafntefli við lið Zrinjski Mostar frá Bosníu í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar ytra í kvöld. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað en Breiðablik gerði það sem þurfti til fyrir síðari leikinn. Fótbolti 7.8.2025 17:32 Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Sævar Atli Magnússon hefur byrjað af krafti hjá sínu nýja liði Brann. Hann skoraði bæði mörkin í frábærum 2-0 útisigri á Häcken í 3. umferð forkeppni Evrópudeildar karla í fótbolta. Fótbolti 7.8.2025 18:53 Blikarnir hoppuðu út í á Íslandsmeistarar Breiðabliks eru staddir úti í Bosnía og Hersegóvínu þar sem þeir spila í kvöld fyrri leik sinn í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 7.8.2025 08:01 Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Breiðablik mætir bosníska liðinu Zrinjski Mostar ytra í forkeppni Evrópudeildarinnar annað kvöld. Leikurinn verður í beinni á Sýn Sport. Fótbolti 6.8.2025 08:37 Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Eftir afhroðið í Póllandi í gærkvöldi er ansi líklegt að Breiðablik sé úr leik í undankeppni Meistaradeildarinnar en Blikarnir finna sig í kunnuglegum sporum og fá tvo sénsa til viðbótar, fyrst í Evrópu- og svo Sambandsdeildinni. Næsti áfangastaður verður að öllum líkindum Bosnía og þangað muna Blikar mæta í miklum hefndarhug. Fótbolti 23.7.2025 08:47 Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enska úrvalsdeildarfélagið Crystal Palace hefur ákveðið að áfrýja ákvörðun þess efnis að liðið megi ekki spila í Evrópudeildinni þar sem Lyon er nú þegar þar. Félögin eru að hluta til undir sama eignarhaldi. Enski boltinn 22.7.2025 19:33 „Þetta var bara byrjunin“ Mörg hundruð Crystal Palace stuðningsmenn efndu til kröfugöngu og mótmæltu ákvörðun UEFA um að banna félaginu að taka þátt í Evrópudeildinni í vetur. Forsvarsmaður mótmælanna segir þau bara rétt að byrja. Fótbolti 16.7.2025 15:45 Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Steve Parish, formaður Crystal Palace, segir að þeir hafi misst af frestinum að selja hluta í félaginu, vegna þess að skilaboðin frá UEFA voru send á almenna tölvupóstinn. Sport 12.7.2025 23:15 Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Evrópska knattspyrnusambandið hefur fært Crystal Palace niður úr Evrópudeildinni í Sambandsdeildina, vegna þess að félagið er undir sama eignarhaldi og Lyon sem endurheimti Evrópudeildarsæti sitt í fyrradag. Fótbolti 11.7.2025 16:27 UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur frestað því að taka ákvörðun um það hvort Crystal Palace megi taka þátt í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Fótbolti 30.6.2025 18:00 Lyon mun áfrýja og Crystal Palace í óvissu Franska félagið Lyon mun áfrýja dómnum sem féll í gær þegar liðið var fellt niður um deild. Crystal Palace, sem er enn undir sama eignarhaldi, veit ekki hvort það fær að taka þátt í Evrópudeildinni. Fótbolti 25.6.2025 09:07 Forest vill niðurstöðu í mál Palace Nottingham Forest hefur beðið Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, um niðurstöðu í máli Crystal Palace og hvort Ernirnir fái að taka þátt í Evrópudeildinni á komandi leiktíð. Enski boltinn 10.6.2025 18:45 Gætu hent Crystal Palace út úr Evrópudeildinni Crystal Palace tryggði sér sinn fyrsta titil í sögu félagsins á dögunum þegar liðið varð enskur bikarmeistari eftir sigur á Manchester City á Wembley en um leið þá tryggði félagið sér sæti í Evrópukeppni í fyrsta sinn. Enski boltinn 2.6.2025 22:32 Starf Amorims öruggt Þrátt fyrir að Manchester United hafi átt afleitt tímabil er starf knattspyrnustjórans Rubens Amorim ekki í hættu. Enski boltinn 23.5.2025 08:01 Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Þjálfari sem stýrir liði sínu til síns fyrsta titils í sautján ár, og síns fyrsta Evróputitils síðan árið 1984, ætti að geta gengið að því vísu að halda vinnunni sinni í það minnsta fram á næsta tímabil. Eða hvað? Fótbolti 22.5.2025 23:17 Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Alejandro Garnacho, leikmaður Manchester United, virðist vera heldur ósáttur við spilaðar mínútur í úrslitum Evrópudeildarinnar í gær og íhugar nú framtíð sína hjá félaginu. Fótbolti 22.5.2025 20:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 82 ›
Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Pólska félagið Lech Poznan steinlá 1-5 á heimavelli í kvöld í fyrri leik sínum í umspili um sæti í Evrópudeildinni og geta farið að undirbúa sig fyrir að spila í Sambandsdeildinni í vetur. Fótbolti 21.8.2025 20:29
Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Íslensku landsliðsmennirnir Logi Tómasson og Albert Guðmundsson voru báðir á skotskónum með liðum sínum í umspili Evrópukeppnanna tveggja í kvöld. Úrslit liða þeirra voru þó ólík. Fótbolti 21.8.2025 20:06
Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Íslendingaliðin Malmö FF frá Svíþjóð og Brann frá Noregi voru bæði í eldlínunni í kvöld í fyrri leik sínum í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 21.8.2025 19:01
Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Elías Rafn Ólafsson og félagar í danska félaginu Midtjylland eru komnir með annan fótinn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir stórsigur á heimavelli í kvöld. Fótbolti 21.8.2025 18:26
Halldór: Gæðalítill leikur Breiðablik er dottið úr Evrópudeildinni en eygir möguleika á því að komast í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Halldór Árnason þurfti að viðurkenna að að fyrri hálfelikur hafi verið lélegur í kvöld. Leiknum lauk með ósigri 1-2 og Blikar þurfa að drífa sig að jafna sig. Fótbolti 14.8.2025 20:33
Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Breiðablik var slegið út úr Evrópudeildinni í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Mostar frá Bosníu og Hersegóvínu 1-2. Samanlagt fór einvígið 2-3 en Damir Muminovic sagði bæði lið ekki hafa átt góðan leik í fyrri hálfleik. Fótbolti 14.8.2025 19:52
Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Breiðablik tapaði seinni leiknum gegn Zrinskij Mostar 1-2 og einvíginu samanlagt 2-3. Blikarnir eru því úr leik í Evrópudeildinni en eru á leið í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni. Fótbolti 14.8.2025 16:45
Lærisveinar Freys á leið í umspil Þrátt fyrir 1-0 tap eru lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann eru á leið í umspil upp á sæti í Evrópudeildinni eftir 2-1 samanlagðan sigur í einvígi gegn BK Hacken. Fótbolti 14.8.2025 19:05
Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Elías Rafn Ólafsson hélt marki Midtjylland hreinu í 2-0 sigri gegn Fredrikstad. Midtjylland vann einvígið samanlagt 5-1 og er á leið í umspil upp á sæti í Evrópudeildinni, með sæti í Sambandsdeildinni nú þegar tryggt. Fótbolti 14.8.2025 18:43
Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum Paris Saint-Germain vann Ofurbikar Evrópu í fyrsta sinn eftir sigur á Tottenham eftir vítaspyrnukeppni í gær. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var jöfn, 2-2, en PSG hafði betur í vítakeppninni, 4-3. Fótbolti 14.8.2025 14:30
„Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ „Það er mikil tilhlökkun í hópnum og eftirvænting. Menn eru gíraðir og klárir í þetta,“ segir Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, um leik liðsins við Bosníumeistara Zrinjski Mostar sem heimsækja Kópavogsvöll klukkan 17:30. Fótbolti 14.8.2025 13:56
PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Þrátt fyrir að vera 0-2 undir gegn Tottenham þegar fimm mínútur voru til leiksloka vann Paris Saint-Germain Ofurbikar Evrópu í kvöld. PSG jafnaði með tveimur mörkum og hafði svo betur í vítaspyrnukeppni í þessum árlega leik sigurvegara Meistara- og Evrópudeildarinnar. Leikið var á Stadio Friuli, heimavelli Udinese á Ítalíu. Fótbolti 13.8.2025 21:14
Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ „Þetta er ótrúlega spennandi og forréttindi að vera í þessari stöðu; að spila leik af þessu kaliberi með mikið undir,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, um leik morgundagsins við Bosníumeistara Zrinjski Mostar í forkeppni Evrópudeildarinnar á Kópavogsvelli. Fótbolti 13.8.2025 19:01
Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Víkingur og Breiðablik voru bæði í eldlínunni í Evrópukeppnunum í gærkvöldi og nú má sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Fótbolti 8.8.2025 08:21
Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Breiðablik gerði 1-1 jafntefli við lið Zrinjski Mostar frá Bosníu í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar ytra í kvöld. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað en Breiðablik gerði það sem þurfti til fyrir síðari leikinn. Fótbolti 7.8.2025 17:32
Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Sævar Atli Magnússon hefur byrjað af krafti hjá sínu nýja liði Brann. Hann skoraði bæði mörkin í frábærum 2-0 útisigri á Häcken í 3. umferð forkeppni Evrópudeildar karla í fótbolta. Fótbolti 7.8.2025 18:53
Blikarnir hoppuðu út í á Íslandsmeistarar Breiðabliks eru staddir úti í Bosnía og Hersegóvínu þar sem þeir spila í kvöld fyrri leik sinn í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 7.8.2025 08:01
Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Breiðablik mætir bosníska liðinu Zrinjski Mostar ytra í forkeppni Evrópudeildarinnar annað kvöld. Leikurinn verður í beinni á Sýn Sport. Fótbolti 6.8.2025 08:37
Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Eftir afhroðið í Póllandi í gærkvöldi er ansi líklegt að Breiðablik sé úr leik í undankeppni Meistaradeildarinnar en Blikarnir finna sig í kunnuglegum sporum og fá tvo sénsa til viðbótar, fyrst í Evrópu- og svo Sambandsdeildinni. Næsti áfangastaður verður að öllum líkindum Bosnía og þangað muna Blikar mæta í miklum hefndarhug. Fótbolti 23.7.2025 08:47
Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enska úrvalsdeildarfélagið Crystal Palace hefur ákveðið að áfrýja ákvörðun þess efnis að liðið megi ekki spila í Evrópudeildinni þar sem Lyon er nú þegar þar. Félögin eru að hluta til undir sama eignarhaldi. Enski boltinn 22.7.2025 19:33
„Þetta var bara byrjunin“ Mörg hundruð Crystal Palace stuðningsmenn efndu til kröfugöngu og mótmæltu ákvörðun UEFA um að banna félaginu að taka þátt í Evrópudeildinni í vetur. Forsvarsmaður mótmælanna segir þau bara rétt að byrja. Fótbolti 16.7.2025 15:45
Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Steve Parish, formaður Crystal Palace, segir að þeir hafi misst af frestinum að selja hluta í félaginu, vegna þess að skilaboðin frá UEFA voru send á almenna tölvupóstinn. Sport 12.7.2025 23:15
Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Evrópska knattspyrnusambandið hefur fært Crystal Palace niður úr Evrópudeildinni í Sambandsdeildina, vegna þess að félagið er undir sama eignarhaldi og Lyon sem endurheimti Evrópudeildarsæti sitt í fyrradag. Fótbolti 11.7.2025 16:27
UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur frestað því að taka ákvörðun um það hvort Crystal Palace megi taka þátt í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Fótbolti 30.6.2025 18:00
Lyon mun áfrýja og Crystal Palace í óvissu Franska félagið Lyon mun áfrýja dómnum sem féll í gær þegar liðið var fellt niður um deild. Crystal Palace, sem er enn undir sama eignarhaldi, veit ekki hvort það fær að taka þátt í Evrópudeildinni. Fótbolti 25.6.2025 09:07
Forest vill niðurstöðu í mál Palace Nottingham Forest hefur beðið Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, um niðurstöðu í máli Crystal Palace og hvort Ernirnir fái að taka þátt í Evrópudeildinni á komandi leiktíð. Enski boltinn 10.6.2025 18:45
Gætu hent Crystal Palace út úr Evrópudeildinni Crystal Palace tryggði sér sinn fyrsta titil í sögu félagsins á dögunum þegar liðið varð enskur bikarmeistari eftir sigur á Manchester City á Wembley en um leið þá tryggði félagið sér sæti í Evrópukeppni í fyrsta sinn. Enski boltinn 2.6.2025 22:32
Starf Amorims öruggt Þrátt fyrir að Manchester United hafi átt afleitt tímabil er starf knattspyrnustjórans Rubens Amorim ekki í hættu. Enski boltinn 23.5.2025 08:01
Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Þjálfari sem stýrir liði sínu til síns fyrsta titils í sautján ár, og síns fyrsta Evróputitils síðan árið 1984, ætti að geta gengið að því vísu að halda vinnunni sinni í það minnsta fram á næsta tímabil. Eða hvað? Fótbolti 22.5.2025 23:17
Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Alejandro Garnacho, leikmaður Manchester United, virðist vera heldur ósáttur við spilaðar mínútur í úrslitum Evrópudeildarinnar í gær og íhugar nú framtíð sína hjá félaginu. Fótbolti 22.5.2025 20:30