Bandaríkin lentu í vandræðum gegn Tyrklandi á HM | Öll úrslit dagsins Kristinn Páll Teitsson skrifar 31. ágúst 2014 22:08 Rudy Gay. Bandaríska landsliðið í körfubolta lenti í töluverðum vandræðum gegn Tyrklandi á Heimsmeistaramótinu sem fer fram á Spáni þessa dagana. Tyrkland leiddi eftir tvo leikhluta og hluta þriðja leikhluta áður en bandarísku leikmennirnir settu aftur í gír. Ljóst er að það var gríðarleg pressa á leikmönnum bandaríska liðsins en liðið hefur ekki tapað í síðustu 55 keppnisleikjum sínum. Tyrkneska liðið spilaði gríðarlega góða vörn í fyrstu tveimur leikhlutum leiksins og tók 40-35 forskot inn í hálfleik. Það var hinsvegar allt annað að sjá til bandaríska liðsins þriðja og fjórða leikhluta þar sem keyrt var á hröðum sóknum og náðu þeir forskotinu aftur í þriðja leikhluta. Í fjórða leikhluta var niðurstaðan aldrei spurning en Bandaríkin hafði betur í leikhlutanum 32-17 og lauk leiknum með 21 stiga sigri Bandaríkjanna, 98-77. Spánverjar sem leika á heimavelli í keppninni lentu ekki í vandræðum gegn Egyptalandi en eftir fyrsta leikhluta voru Spánverjar komnir með 16 stiga forskot. Spánverjar juku smátt og smátt forskot sitt eftir því sem leið á leikinn og unnu að lokum öruggan 91-54 sigur.Serge Ibaka, leikmaður Oklahoma City Thunder, fór fyrir liði sínu með átján stig ásamt því að taka átta fráköst.Úrslit dagsins: Dóminíska Lýðveldið 76-63 Nýja Sjáland Suður-Kórea 55-89 Ástralía Finnland 81-76 Úkraína Slóvenía 89-68 Mexíkó Senegal 82-75 Púertó Ríkó Argentína 85-90 Króatía Serbía 73-74 Frakkland Brazilía 79-50 Íran Litháen 75-62 Angóla Filippseyjar 70-82 Grikkland Tyrkland 77-98 Bandaríkin Spánn 91-54 Egyptaland NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Bandaríska landsliðið í körfubolta lenti í töluverðum vandræðum gegn Tyrklandi á Heimsmeistaramótinu sem fer fram á Spáni þessa dagana. Tyrkland leiddi eftir tvo leikhluta og hluta þriðja leikhluta áður en bandarísku leikmennirnir settu aftur í gír. Ljóst er að það var gríðarleg pressa á leikmönnum bandaríska liðsins en liðið hefur ekki tapað í síðustu 55 keppnisleikjum sínum. Tyrkneska liðið spilaði gríðarlega góða vörn í fyrstu tveimur leikhlutum leiksins og tók 40-35 forskot inn í hálfleik. Það var hinsvegar allt annað að sjá til bandaríska liðsins þriðja og fjórða leikhluta þar sem keyrt var á hröðum sóknum og náðu þeir forskotinu aftur í þriðja leikhluta. Í fjórða leikhluta var niðurstaðan aldrei spurning en Bandaríkin hafði betur í leikhlutanum 32-17 og lauk leiknum með 21 stiga sigri Bandaríkjanna, 98-77. Spánverjar sem leika á heimavelli í keppninni lentu ekki í vandræðum gegn Egyptalandi en eftir fyrsta leikhluta voru Spánverjar komnir með 16 stiga forskot. Spánverjar juku smátt og smátt forskot sitt eftir því sem leið á leikinn og unnu að lokum öruggan 91-54 sigur.Serge Ibaka, leikmaður Oklahoma City Thunder, fór fyrir liði sínu með átján stig ásamt því að taka átta fráköst.Úrslit dagsins: Dóminíska Lýðveldið 76-63 Nýja Sjáland Suður-Kórea 55-89 Ástralía Finnland 81-76 Úkraína Slóvenía 89-68 Mexíkó Senegal 82-75 Púertó Ríkó Argentína 85-90 Króatía Serbía 73-74 Frakkland Brazilía 79-50 Íran Litháen 75-62 Angóla Filippseyjar 70-82 Grikkland Tyrkland 77-98 Bandaríkin Spánn 91-54 Egyptaland
NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira