„Mjög fallegt sprungugos“ Jón Júlíus Karlsson skrifar 31. ágúst 2014 12:01 Þorbjörg Ágústdóttir, doktorsnemi við Cambridge-háskólann. Vísir/skylmingasamband Íslands / Þorbjörg Ágústsdóttir-Cambridge Þorbjörg Ágústsdóttir doktorsnemi í jarðeðlisfræði var meðal þeirra fyrstu á eldstöðvarnar í Holuhrauni í morgun. Hún segir gosið afar fallegt og að hraunflæðið sé töluvert meira en í gosinu á föstudag.Vísindahópur sem er við rannsóknir á eldstöðvum Holuhrauns þar sem eldgos hófst að nýju í morgun kom að eldstöðvunum á sjöunda tímanum í morgun. Þorbjörg Ágústdóttir, doktorsnemi í jarðeðlisfræði við Cambridge háskólann í Englandi, er í hópnum. „Gosið er miklu öflugura og það er hraun sem flæðir allavega 800 metrum lengra en síðast,“ segir Þorbjörg.Kölluð af svæðinu vegna veðurs Vísindahópurinn varð frá á hverfa af eldstöðvunum vegna sandstorms og er skyggni á svæðinu lítið sem ekkert. Þorbjörg segir það hafa verið mikla upplifun að sjá gosið fyrr í morgun. „Maður heyrði aðeins í gosinu. Það var svo mikill vindur í morgun að við heyrðum ekki eins mikið og í gosinu á föstudag. Við finnum aðeins fyrir fúleggjalykt og hita af svæðinu. Það er ótrúlega magnað að sjá svona náttúruhamfarir. Þetta er mjög fallegt sprungugos.“ Vísindahópurinn tók sýni úr eldstöðvunum í gær þar sem eldgos hófst aftur í morgun. Jarðvísindastofnun vinnur nú í því að koma fyrir fleiri GPS mælum á svæðinu til að afla frekari upplýsinga um jarðhræringar á svæðinu. „Cambridge náði að bjarga mælistöðunni sinni sem var næst gosstöðinni. Núna ætlum að við skoða gögnin okkar. Svo munum við halda áfram þegar veðrinu slotar að setja niður stöðvar og þjónusta skjálftamælanetið á svæðinu,“ sagði Þorbjörg Ágústsdóttir. Bárðarbunga Tengdar fréttir Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. 31. ágúst 2014 09:08 Eruption started again An eruption has started again in Holuhraun, just north of Dyngjujokull in Iceland. The eruption was visible from a live webcam at 5:49 AM local time. 31. ágúst 2014 06:34 Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson 31. ágúst 2014 07:37 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Sjá meira
Þorbjörg Ágústsdóttir doktorsnemi í jarðeðlisfræði var meðal þeirra fyrstu á eldstöðvarnar í Holuhrauni í morgun. Hún segir gosið afar fallegt og að hraunflæðið sé töluvert meira en í gosinu á föstudag.Vísindahópur sem er við rannsóknir á eldstöðvum Holuhrauns þar sem eldgos hófst að nýju í morgun kom að eldstöðvunum á sjöunda tímanum í morgun. Þorbjörg Ágústdóttir, doktorsnemi í jarðeðlisfræði við Cambridge háskólann í Englandi, er í hópnum. „Gosið er miklu öflugura og það er hraun sem flæðir allavega 800 metrum lengra en síðast,“ segir Þorbjörg.Kölluð af svæðinu vegna veðurs Vísindahópurinn varð frá á hverfa af eldstöðvunum vegna sandstorms og er skyggni á svæðinu lítið sem ekkert. Þorbjörg segir það hafa verið mikla upplifun að sjá gosið fyrr í morgun. „Maður heyrði aðeins í gosinu. Það var svo mikill vindur í morgun að við heyrðum ekki eins mikið og í gosinu á föstudag. Við finnum aðeins fyrir fúleggjalykt og hita af svæðinu. Það er ótrúlega magnað að sjá svona náttúruhamfarir. Þetta er mjög fallegt sprungugos.“ Vísindahópurinn tók sýni úr eldstöðvunum í gær þar sem eldgos hófst aftur í morgun. Jarðvísindastofnun vinnur nú í því að koma fyrir fleiri GPS mælum á svæðinu til að afla frekari upplýsinga um jarðhræringar á svæðinu. „Cambridge náði að bjarga mælistöðunni sinni sem var næst gosstöðinni. Núna ætlum að við skoða gögnin okkar. Svo munum við halda áfram þegar veðrinu slotar að setja niður stöðvar og þjónusta skjálftamælanetið á svæðinu,“ sagði Þorbjörg Ágústsdóttir.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. 31. ágúst 2014 09:08 Eruption started again An eruption has started again in Holuhraun, just north of Dyngjujokull in Iceland. The eruption was visible from a live webcam at 5:49 AM local time. 31. ágúst 2014 06:34 Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson 31. ágúst 2014 07:37 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Sjá meira
Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. 31. ágúst 2014 09:08
Eruption started again An eruption has started again in Holuhraun, just north of Dyngjujokull in Iceland. The eruption was visible from a live webcam at 5:49 AM local time. 31. ágúst 2014 06:34
Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson 31. ágúst 2014 07:37