Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Samúel Karl Ólason skrifar 31. ágúst 2014 09:08 Mun meira hraun er sagt renna úr sprungunni, sem nær einnig lengra til norðurs en hún gerði á föstudag. Vísir/Vilhelm Skyggni er mjög lítið við Holuhraun og veður er slæmt og fer versnandi. Jarðvísindamennirnir sem fylgdust með gosinu í morgun hafa nú yfirgefið svæðið vegna veðurs. Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu. Hraun rennur til austurs úr sprungunni sem er um einn kílómeter að lengd. Talið er að hraun hafi runnið í þrjá kílómetra frá sprungunni. Jarðvísindamenn segja þetta gos vera töluvert stærra en gosið síðasta föstudag og að mun meira hraun renni úr sprungunni en þá. Vísindamannaráð Almannavarna mun funda klukkan tíu og þá verður staðan metin. Einnig verður metið hvort ástæða þyki að fara í flug yfir svæðið, en það fer meðal annars eftir skyggni. Sandstormur er á svæðinu og veður afleitt eins og sjá má á vefmyndavél Mílu. Í ráðinu sitja vísindamenn frá Veðurstofu Íslands og Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands auk fulltrúa Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra. Flug hefur verið takmarkað á litlu svæði yfir jöklinum vegna eldgossins en áfram verður fylgst með framþróuninni í samhæfingarstöð Almannavarna. Bárðarbunga Tengdar fréttir Gos hafið að nýju Af vefmyndavél Mílu má glögglega sjá að gos er hafið að nýju í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls, á sama stað og gos hófst aðfaranótt föstudags. 31. ágúst 2014 06:09 Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson 31. ágúst 2014 07:37 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Skyggni er mjög lítið við Holuhraun og veður er slæmt og fer versnandi. Jarðvísindamennirnir sem fylgdust með gosinu í morgun hafa nú yfirgefið svæðið vegna veðurs. Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu. Hraun rennur til austurs úr sprungunni sem er um einn kílómeter að lengd. Talið er að hraun hafi runnið í þrjá kílómetra frá sprungunni. Jarðvísindamenn segja þetta gos vera töluvert stærra en gosið síðasta föstudag og að mun meira hraun renni úr sprungunni en þá. Vísindamannaráð Almannavarna mun funda klukkan tíu og þá verður staðan metin. Einnig verður metið hvort ástæða þyki að fara í flug yfir svæðið, en það fer meðal annars eftir skyggni. Sandstormur er á svæðinu og veður afleitt eins og sjá má á vefmyndavél Mílu. Í ráðinu sitja vísindamenn frá Veðurstofu Íslands og Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands auk fulltrúa Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra. Flug hefur verið takmarkað á litlu svæði yfir jöklinum vegna eldgossins en áfram verður fylgst með framþróuninni í samhæfingarstöð Almannavarna.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Gos hafið að nýju Af vefmyndavél Mílu má glögglega sjá að gos er hafið að nýju í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls, á sama stað og gos hófst aðfaranótt föstudags. 31. ágúst 2014 06:09 Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson 31. ágúst 2014 07:37 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Gos hafið að nýju Af vefmyndavél Mílu má glögglega sjá að gos er hafið að nýju í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls, á sama stað og gos hófst aðfaranótt föstudags. 31. ágúst 2014 06:09
Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson 31. ágúst 2014 07:37