Innlent

Skjálfti uppá 5,2 stig í nótt

Jakob Bjarnar skrifar
Skjálftavirknin er ennþá að mestu bundin við Bárðarbungu, norður enda gangsins og Herðubreiðartögl.
Skjálftavirknin er ennþá að mestu bundin við Bárðarbungu, norður enda gangsins og Herðubreiðartögl. visir/Auðunn
Skjálfti sem nam 5,2 stigum að stærð varð í nótt um eitt leytið við norðanverða Bárðarbungu.

Skjálftavirknin er ennþá að mestu bundin við Bárðarbungu, norður enda gangsins og Herðubreiðartögl. Ekkert virðist hafa dregið úr gosinu í Holuhrauni og um 30 skjálftar mældust á umbrotasvæðinu í nótt. Órói hefur verið stöðugur í nótt, en virðist þó hafa aukist eilítið seinni hluta nætur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×