Geimferð fyrir holu í höggi Kristinn Páll Teitsson skrifar 8. september 2014 22:30 Joost Luiten bar sigur úr býtum á KLM Open í fyrra. Vísir/getty Það verða frumleg verðlaun í boði á KLM mótinu í Hollandi um helgina en verðlaunin fyrir þann sem fer fyrstu holu í höggi á 15. holu vallarins er geimferð fyrir einn. Verðlaunin á mótinu eru í flottari kantinum en ákveðið var að bæta við geimferðinni til þess að krydda upp á verðlaunin. Verður þetta í fyrsta sinn sem slík verðlaun eru í boði á golfmóti og verður geimfar sett við hliðina 15. flötinni á meðan mótinu stendur. „Við vildum koma því að fólki að geimferðir eru ekki lengur eitthvað sem almenningur hefur ekki tök á. Við munum bjóða upp á skipulagðar ferðir út í geim undir lok næsta árs og það eru strax 300 manns búin að bóka ferð,“ sagði Michiel Mol frá XCOR geimferðastofnuninni sem sér um vinninginn. Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það verða frumleg verðlaun í boði á KLM mótinu í Hollandi um helgina en verðlaunin fyrir þann sem fer fyrstu holu í höggi á 15. holu vallarins er geimferð fyrir einn. Verðlaunin á mótinu eru í flottari kantinum en ákveðið var að bæta við geimferðinni til þess að krydda upp á verðlaunin. Verður þetta í fyrsta sinn sem slík verðlaun eru í boði á golfmóti og verður geimfar sett við hliðina 15. flötinni á meðan mótinu stendur. „Við vildum koma því að fólki að geimferðir eru ekki lengur eitthvað sem almenningur hefur ekki tök á. Við munum bjóða upp á skipulagðar ferðir út í geim undir lok næsta árs og það eru strax 300 manns búin að bóka ferð,“ sagði Michiel Mol frá XCOR geimferðastofnuninni sem sér um vinninginn.
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira