Ekki hefur verið hægt að notast við þær myndir sem teknar hafa verið með undanfarið þar sem skýjahula hefur verið yfir svæðinu og því lítið að sjá.
Myndirnar má sjá hér að neðan.
![](https://www.visir.is/i/ECE14F84D19DC03DC2C977CC32FB11C16691D32034A6701BDF98020BBDBF1950_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/041994AE53721488C18B079550D4B936702EF0D05CF621EDEC452BABFE920698_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/14BFA125C0CCEBBBBB0B0F3F321EB23663F7068EA1FC8922E2889E58C96818A9_713x0.jpg)
„Það er mikill órói á svæðinu og menn eru að sjá ummerki um nýjar sprungur,“ segir Víðir Reynisson, deildarstjóri almannavarnardeildar, í samtali við Vísi.
"Það er eitthvað verið að skrúfa fyrir núna, tímabundið allavega,“ segir Ármann Höskuldsson.
Fréttastofa hvatti almenning í gær til að senda inn sínar tillögur að nafni á eldstöðinni og hrauninu og hafa fjölmargar tillögur borist.
TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, flaug yfir umbrotasvæðið við norðanverðan Vatnajökul milli klukkan 13:45 og 16:30 í dag. Gossprungan er um 1,5 kílómetri og er samfellt gos á um 600 til 800 metra löngum kafla.
Þróun jarðhræringanna við Bárðarbungu undanfarnar tvær vikur leiða af sér ótal spurningar og tilgátur um hvað sé í raun að gerast.