Útsýnisflug yfir Holuhraun gríðarlega vinsælt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. september 2014 12:11 Eldgosið er magnað sjónarspil og hefur vakið mikla athygli erlendis. Vísir/Auðunn Ferðaskrifstofur eru byrjaðar að bjóða upp á útsýnisflug yfir eldgosið í Holuhrauni. Eldgosið hefur vakið mikla athygli enda um magnað sjónarspil að ræða. Ferðaskrifstofan Extreme Iceland býður upp á ferðir frá Reykjavík og Akureyri, og kostar 100.000 krónur á mann að fara frá Reykjvík en 45.000 að fara frá Akureyri. Saga Travel á Akureyri býður einnig upp á ferðir þaðan og kostar flugið 60.000 krónur á mann.Leiðin að Öskju er lokuð en ferðamenn geta skoðað eldstöðina úr lofti.Vísir/GVAYfir 100 fyrirspurnir á tveimur dögum„Þetta er mjög vinsælt á meðal erlendra ferðamanna og við höfum fengið yfir 100 fyrirspurnir á seinustu tveimur dögum,“ segir Kári Björnsson, framkvæmdastjóri Extreme Iceland. Hann segir allan gang á því hversu margar ferðir séu farnar á dag, það fari eftir hversu vel fyrirtækinu gangi að finna flugvélar fyrir verkefnið. Þá sé búið að fara í svipað margar ferðir frá Reykjavík og Akureyri. Sævar Freyr Sigurðsson hjá Saga Travel tekur undir það að eftirspurnin sé mikil. „Við erum að bjóða upp á þessar ferðir bæði vegna þess að leiðin inn að Öskju er lokuð og svo auðvitað vegna eldgossins. Það er flogið yfir Öskju, Holuhraun og Bárðarbungu. Öryggið er að sjálfsögðu alltaf sett á oddinn og farið algjörlega að öllum reglum hvað varðar lokanir á svæðinu og þess háttar,“ segir Sævar. Að hans sögn hafa fyrirspurnir bæði komið frá einstaklingum og ferðaþjónustuaðilum. Aðallega er um að ræða erlenda ferðamenn þó eitthvað af Íslendingum hafi slæðst með. Bárðarbunga Tengdar fréttir Stórfenglegt eldgos - Myndasyrpa frá Holuhrauni Eldgosið í Holuhrauni, norðan við Vatnajökul, hefur nú staðið yfir í rúma fimm sólarhringa og þekur hraunið meira en níu ferkílómetra. 4. september 2014 07:16 Aflétta lokun í Holuhrauni Lögreglustjórinn á Húsavík, í samvinnu við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, hefur ákveðið að aflétta innri lokun í Holuhrauni og munu vísindamenn og fjölmiðlar á svæðinu geta farið aftur að gosstöðvunum. 4. september 2014 09:20 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Ferðaskrifstofur eru byrjaðar að bjóða upp á útsýnisflug yfir eldgosið í Holuhrauni. Eldgosið hefur vakið mikla athygli enda um magnað sjónarspil að ræða. Ferðaskrifstofan Extreme Iceland býður upp á ferðir frá Reykjavík og Akureyri, og kostar 100.000 krónur á mann að fara frá Reykjvík en 45.000 að fara frá Akureyri. Saga Travel á Akureyri býður einnig upp á ferðir þaðan og kostar flugið 60.000 krónur á mann.Leiðin að Öskju er lokuð en ferðamenn geta skoðað eldstöðina úr lofti.Vísir/GVAYfir 100 fyrirspurnir á tveimur dögum„Þetta er mjög vinsælt á meðal erlendra ferðamanna og við höfum fengið yfir 100 fyrirspurnir á seinustu tveimur dögum,“ segir Kári Björnsson, framkvæmdastjóri Extreme Iceland. Hann segir allan gang á því hversu margar ferðir séu farnar á dag, það fari eftir hversu vel fyrirtækinu gangi að finna flugvélar fyrir verkefnið. Þá sé búið að fara í svipað margar ferðir frá Reykjavík og Akureyri. Sævar Freyr Sigurðsson hjá Saga Travel tekur undir það að eftirspurnin sé mikil. „Við erum að bjóða upp á þessar ferðir bæði vegna þess að leiðin inn að Öskju er lokuð og svo auðvitað vegna eldgossins. Það er flogið yfir Öskju, Holuhraun og Bárðarbungu. Öryggið er að sjálfsögðu alltaf sett á oddinn og farið algjörlega að öllum reglum hvað varðar lokanir á svæðinu og þess háttar,“ segir Sævar. Að hans sögn hafa fyrirspurnir bæði komið frá einstaklingum og ferðaþjónustuaðilum. Aðallega er um að ræða erlenda ferðamenn þó eitthvað af Íslendingum hafi slæðst með.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Stórfenglegt eldgos - Myndasyrpa frá Holuhrauni Eldgosið í Holuhrauni, norðan við Vatnajökul, hefur nú staðið yfir í rúma fimm sólarhringa og þekur hraunið meira en níu ferkílómetra. 4. september 2014 07:16 Aflétta lokun í Holuhrauni Lögreglustjórinn á Húsavík, í samvinnu við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, hefur ákveðið að aflétta innri lokun í Holuhrauni og munu vísindamenn og fjölmiðlar á svæðinu geta farið aftur að gosstöðvunum. 4. september 2014 09:20 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Stórfenglegt eldgos - Myndasyrpa frá Holuhrauni Eldgosið í Holuhrauni, norðan við Vatnajökul, hefur nú staðið yfir í rúma fimm sólarhringa og þekur hraunið meira en níu ferkílómetra. 4. september 2014 07:16
Aflétta lokun í Holuhrauni Lögreglustjórinn á Húsavík, í samvinnu við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, hefur ákveðið að aflétta innri lokun í Holuhrauni og munu vísindamenn og fjölmiðlar á svæðinu geta farið aftur að gosstöðvunum. 4. september 2014 09:20