Jordan og Barkley eru ekki lengur vinir 4. september 2014 13:30 Fyrrum félagarnir léttir í leik hér á árum áður. vísir/getty Michael Jordan og Charles Barkley voru eitt sinn perluvinir en það er liðin tíð. Barkley talaði alltaf vel um Jordan og sagði hann hafa hjálpað sér mikið hér á árum áður. „Hann var mér eins og bróðir. Michael er frábær viðskiptamaður. Hann var líklega fyrsti atvinnuíþróttamaðurinn sem hafði almennilegt vit á viðskiptum," sagði Barkley. „Hann kenndi mér hvernig ætti að kaupa hlutabréf í fyrirtækjum og sagði mér að hætta að fá endalausa peninga frá Nike. Ég ætti frekar að fá hlutabréf í fyrirtækinu ásamt því að fá greitt. Ég hlustaði á hann og þrefaldaði peningana mína. Hann var frábær að kenna mér á viðskiptaheiminn og góður vinur." Það var þá en í dag er kalt á milli þeirra. „Það fór illa í hann hvernig ég talaði um Charlotte Bobcats. Ég reyni alltaf að vera heiðarlegur og sanngjarn. Hann er standa sig miklu betur með liðið núna en hann gerði. Þegar liðið var að bjóða upp á einn lélegasta árangur í sögu deildarinnar þá var Michael ekki að standa sig vel í vinnunni. Því miður þá tók hann gagnrýni minni persónulega," sagði Barkley en honum finnst leiðinlegt að Michael hafi tekið gagnrýni hans svona illa. „Ég mun alltaf elska hann eins og bróðir en ég mun líka alltaf vinna mína vinnu heiðarlega. Ég held samt að við getum unnið úr okkar málum og orðið aftur vinir." NBA Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
Michael Jordan og Charles Barkley voru eitt sinn perluvinir en það er liðin tíð. Barkley talaði alltaf vel um Jordan og sagði hann hafa hjálpað sér mikið hér á árum áður. „Hann var mér eins og bróðir. Michael er frábær viðskiptamaður. Hann var líklega fyrsti atvinnuíþróttamaðurinn sem hafði almennilegt vit á viðskiptum," sagði Barkley. „Hann kenndi mér hvernig ætti að kaupa hlutabréf í fyrirtækjum og sagði mér að hætta að fá endalausa peninga frá Nike. Ég ætti frekar að fá hlutabréf í fyrirtækinu ásamt því að fá greitt. Ég hlustaði á hann og þrefaldaði peningana mína. Hann var frábær að kenna mér á viðskiptaheiminn og góður vinur." Það var þá en í dag er kalt á milli þeirra. „Það fór illa í hann hvernig ég talaði um Charlotte Bobcats. Ég reyni alltaf að vera heiðarlegur og sanngjarn. Hann er standa sig miklu betur með liðið núna en hann gerði. Þegar liðið var að bjóða upp á einn lélegasta árangur í sögu deildarinnar þá var Michael ekki að standa sig vel í vinnunni. Því miður þá tók hann gagnrýni minni persónulega," sagði Barkley en honum finnst leiðinlegt að Michael hafi tekið gagnrýni hans svona illa. „Ég mun alltaf elska hann eins og bróðir en ég mun líka alltaf vinna mína vinnu heiðarlega. Ég held samt að við getum unnið úr okkar málum og orðið aftur vinir."
NBA Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira