Faith No More gefa út nýja plötu Þórður Ingi Jónsson skrifar 3. september 2014 16:30 Mike Patton er fjölhæfur söngvari og tónlistarmaður. Getty Mike Patton og þungarokkararnir í Faith No More munu gefa út fyrstu plötuna þeirra í 18 ár í apríl á næsta ári. Þetta kemur fram hjá tímaritinu Rolling Stone. Platan verður framleidd og gefin út sjálfstætt á plötuútgáfu sveitarinnar, Reclamation Records. Bassaleikari sveitarinnar, Bill Gould framleiðir plötuna. Hljómsveitin skipuleggur nú tónleikaferðalag um Bandaríkin í tilefni af plötunni. Síðan hljómsveitin kom aftur saman árið 2009 hefur hún aðeins spilað í fimm mismunandi borgum í Bandaríkjunum. Fyrsta smáskífan af plötunni, Motherfucker, verður gefin út í nóvember á sjö tommu plötu í takmörkuðu upplagi. Á B-hlið plötunnar verður rímix eftir J.G. Thirlwell, einnig þekktur sem Foetus. Hér fyrir neðan má sjá myndband af tónleikum sveitarinnar fyrir tveim árum þar sem þeir taka lagið Niggas in Paris með Jay-Z og Kanye West. Tónlist Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Fleiri fréttir Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Mike Patton og þungarokkararnir í Faith No More munu gefa út fyrstu plötuna þeirra í 18 ár í apríl á næsta ári. Þetta kemur fram hjá tímaritinu Rolling Stone. Platan verður framleidd og gefin út sjálfstætt á plötuútgáfu sveitarinnar, Reclamation Records. Bassaleikari sveitarinnar, Bill Gould framleiðir plötuna. Hljómsveitin skipuleggur nú tónleikaferðalag um Bandaríkin í tilefni af plötunni. Síðan hljómsveitin kom aftur saman árið 2009 hefur hún aðeins spilað í fimm mismunandi borgum í Bandaríkjunum. Fyrsta smáskífan af plötunni, Motherfucker, verður gefin út í nóvember á sjö tommu plötu í takmörkuðu upplagi. Á B-hlið plötunnar verður rímix eftir J.G. Thirlwell, einnig þekktur sem Foetus. Hér fyrir neðan má sjá myndband af tónleikum sveitarinnar fyrir tveim árum þar sem þeir taka lagið Niggas in Paris með Jay-Z og Kanye West.
Tónlist Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Fleiri fréttir Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira