Óviss um framtíð Smashing Pumpkins 2. september 2014 21:00 Billy Corgan er óviss um framtíð Smashing Pumpkins. Vísir/Getty Billy Corgan forsprakki hljómsveitarinnar Smashing Pumpkins hefur gefið til kynna að hljómsveitin muni leggja upp laupana eftir að næstu tvær plötur koma út. Sveitin sendir frá sér tvær plötur árið 2015 en þær bera nöfnin, Monuments To An Elegy og Day For Night. Eins og margir vita þá hætti hljómsveitin árið 2000 en snéri aftur árið 2006 og hafa þrjár plötur litið dagsins ljós síðan, fyrir utan þær tvær sem væntanlegar eru. Í viðtali sem birtist á NME, segist hann ætla láta viðbrögð almennings við væntanlegum plötum ráða ferðinni, annað hvort eigi fólki eftir að líka við nýja efnið og þess háttar eða ekki. Hann segist jafnframt vera leiður á því að fólk vænti þess að sveitin spili eingöngu sitt eldra efni, að margir líti á sveitina sem endurkomuhljómsveit sem eigi bara að leika gamalt efni. Þá bætti hann við að það væri algjört lykilatriði fyrir hljómsveitir að halda áfram að skapa nýtt efni, til að standa ekki í stað. Miklar mannabreytingar hafa átt sér stað innan sveitarinnar undanfarin ár og er það enginn annar en Tommy Lee sem hefur verið að tromma inn á nýju plöturnar. Tónlist Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Billy Corgan forsprakki hljómsveitarinnar Smashing Pumpkins hefur gefið til kynna að hljómsveitin muni leggja upp laupana eftir að næstu tvær plötur koma út. Sveitin sendir frá sér tvær plötur árið 2015 en þær bera nöfnin, Monuments To An Elegy og Day For Night. Eins og margir vita þá hætti hljómsveitin árið 2000 en snéri aftur árið 2006 og hafa þrjár plötur litið dagsins ljós síðan, fyrir utan þær tvær sem væntanlegar eru. Í viðtali sem birtist á NME, segist hann ætla láta viðbrögð almennings við væntanlegum plötum ráða ferðinni, annað hvort eigi fólki eftir að líka við nýja efnið og þess háttar eða ekki. Hann segist jafnframt vera leiður á því að fólk vænti þess að sveitin spili eingöngu sitt eldra efni, að margir líti á sveitina sem endurkomuhljómsveit sem eigi bara að leika gamalt efni. Þá bætti hann við að það væri algjört lykilatriði fyrir hljómsveitir að halda áfram að skapa nýtt efni, til að standa ekki í stað. Miklar mannabreytingar hafa átt sér stað innan sveitarinnar undanfarin ár og er það enginn annar en Tommy Lee sem hefur verið að tromma inn á nýju plöturnar.
Tónlist Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira