Ný plata á leiðinni frá New Order Þórður Ingi Jónsson skrifar 2. september 2014 17:30 New Order á tónleikum í New York í ár. Getty Breska nýbylgjusveitin New Order er nú komin á samning hjá hinni goðsagnakenndu plötuútgáfu Mute Records, sem gefið hefur út fjölmargar nýbylgju- og síðpönkplötur frá árinu 1978. Verður því fyrsta plata sveitarinnar í níu ár gefin út af Mute. New Order komu aftur saman fyrir þremur árum en seinasta plata þeirra kom út árið 2005. Hljómsveitin er líklega hvað þekktust fyrir lagið Blue Monday sem sló í gegn árið 1983 en það er mest selda 12 tommu plata allra tíma. Hljómsveitin var stofnuð árið 1980 af þremur fyrrverandi meðlimum síðpönksveitarinnar Joy Division. Hljómsveitin lagði upp laupana eftir að söngvari hennar, Ian Curtis framdi sjálfsmorð á því ári. „Við gætum ekki ímyndað okkur betri stað handa okkur en á Mute,“ segir hljómsveitin í fréttatilkynningu. „Á margan hátt líður okkur eins og við séum komin aftur heim þar sem við erum að snúa okkur aftur til indí-uppruna okkar.“ Hér fyrir neðan má sjá myndbandið fyrir hið sígilda lag Blue Monday. Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Breska nýbylgjusveitin New Order er nú komin á samning hjá hinni goðsagnakenndu plötuútgáfu Mute Records, sem gefið hefur út fjölmargar nýbylgju- og síðpönkplötur frá árinu 1978. Verður því fyrsta plata sveitarinnar í níu ár gefin út af Mute. New Order komu aftur saman fyrir þremur árum en seinasta plata þeirra kom út árið 2005. Hljómsveitin er líklega hvað þekktust fyrir lagið Blue Monday sem sló í gegn árið 1983 en það er mest selda 12 tommu plata allra tíma. Hljómsveitin var stofnuð árið 1980 af þremur fyrrverandi meðlimum síðpönksveitarinnar Joy Division. Hljómsveitin lagði upp laupana eftir að söngvari hennar, Ian Curtis framdi sjálfsmorð á því ári. „Við gætum ekki ímyndað okkur betri stað handa okkur en á Mute,“ segir hljómsveitin í fréttatilkynningu. „Á margan hátt líður okkur eins og við séum komin aftur heim þar sem við erum að snúa okkur aftur til indí-uppruna okkar.“ Hér fyrir neðan má sjá myndbandið fyrir hið sígilda lag Blue Monday.
Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira