Flugu yfir gosið: „Hraunflæðið myndar samfelldar hraunár“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 2. september 2014 11:20 Þessa mynd tók Egill Aðalsteinsson tökumaður í flugi yfir gosstöðvarnar í morgun. „Það sem var stórkostlegast var hvað það var mikið hraunflæði. Hraunflæðið myndar samfelldar hraunár. Þetta var nánast eins og æðarkerfi,“ segir Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2, sem flaug yfir gosið í Holuhrauni í morgun ásamt Agli Aðalsteinssyni tökumanni. „Það var ennþá mikill kraftur í gosinu. Að mínu mati virtist krafturinn vera meiri nú en þegar við vorum á gosstöðvunum fyrir hádegi í gær. Gosið er ennþá á fullu og ekkert lát á því. Ég hef enga trú á að þetta sé í rénun,“ bætir Kristján Már við.Hann segir að stíf suðvestan átt hafi þyrlað upp sandmistri þegar þeir Egill flugu þarna yfir. „Það er kannski erfitt fyrir fólk sem fylgist með úr vefmyndavél Mílu á Vaðöldu á sjá gosið akkúrat núna. En skyggnið var ágætt þegar við flugum þarna yfir. Þetta var mikið sjónarspil, þetta var mjög merkileg sjón,“ segir Kristján Már og bætir við: „Sprungan virtist öll vera opin og mismikill kraftur í henni. Krafturinn virtist mestur í syðri hluta sprungunnar, en það var einnig mikil virkni í nyrsta hlutanum. Það er eins og einn gígurinn í suðurhlutanum sé að verða kraftmestur.“ Kristján segir að þetta hafi verið ansi mögnuð upplifun, að sjá gosið svona ofan frá. „Hvernig gosið flæddi eins og þetta væru hraunár, í eldrauðum elfum, kom okkur mest á óvart.“Hér má sjá hvernig gosið flæðir um, eins og hrauná.Vísir/Egill AðalsteinssonHér má sjá gosið enn betur.Vísir/Egill Aðalsteinsson Bárðarbunga Tengdar fréttir Það má búast við hverju sem er Hraungos sem hófst norðan Vatnajökjuls í nótt stendur enn yfir, en það er talið allt að 50 sinnum stærra en gosið sem var þar í fyrradag. Vísindamenn segja ómögulegt að spá fyrir um framhaldið en segja atburðarás síðustu daga minna á upphaf Kröfluelda. 31. ágúst 2014 20:08 „Svipað að stærð og stærstu gosin í Kröflueldunum“ Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir gosið sem hófst nú í morgun það stærsta í þessari hrinu. 31. ágúst 2014 12:30 Kristján Már fann hitann frá gosinu Kristján Már Unnarsson fréttamaður á Stöð 2 hefur verið fyrir norðan síðan eldgosið hófst aðfaranótt föstudags. 1. september 2014 16:49 Íslandsmeistari í skylmingum fimm kílómetra frá gosstöðvunum "Það hefur dregið töluvert úr virkninni,“ segir Þorbjörg Ágústsdóttir, doktorsnemi við Cambridge-háskólann á Englandi, en hún er stödd við gossvæðið og sinnir þar eftirliti. 29. ágúst 2014 04:28 Hvað á nýja eldstöðin að heita? Fjölmargar tillögur um nafn á nýju eldstöðina hafa borist fréttastofu. Flestir leggja til Drekahraun og þá hafa einnig fjölmargir lagt til Bárðarhraun. 1. september 2014 21:13 Nýjasti hluti Íslands Fréttamaður Stöðvar 2 fékk lögreglufylgd að gosstöðvunum í gær til að líta hið nýja hraun augum, sem kom upp úr gossprungunum á föstudaginn. 31. ágúst 2014 20:00 Verulegur sandstormur víða Samkvæmt Veðurstofu Íslands er búist við stormi víða um land með snörpum vindhviðum við fjöll. Þá er jafnframt búist við mikilli úrkomu á suðausturlandi og er hætt við skriðum á þeim slóðum. 31. ágúst 2014 16:46 Álíka en kraftmeira en gosið 1984 Eldgosið í Holuhrauni stendur enn yfir, en geta í fyrramálið lagt mat á það hvort þrýstingurinn í bergganginum hafi minnkað eða einfaldlega færst annað. Vísindamenn hafa nú áhyggjur af gasmagni á svæðinu. 1. september 2014 19:41 Sjá í fyrramálið hvort þrýstingur hafi minnkað Víðir Reynisson hjá Almannavörnum segir óvissuna varðandi jarðhræringarnar vera verulega. 1. september 2014 16:20 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
„Það sem var stórkostlegast var hvað það var mikið hraunflæði. Hraunflæðið myndar samfelldar hraunár. Þetta var nánast eins og æðarkerfi,“ segir Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2, sem flaug yfir gosið í Holuhrauni í morgun ásamt Agli Aðalsteinssyni tökumanni. „Það var ennþá mikill kraftur í gosinu. Að mínu mati virtist krafturinn vera meiri nú en þegar við vorum á gosstöðvunum fyrir hádegi í gær. Gosið er ennþá á fullu og ekkert lát á því. Ég hef enga trú á að þetta sé í rénun,“ bætir Kristján Már við.Hann segir að stíf suðvestan átt hafi þyrlað upp sandmistri þegar þeir Egill flugu þarna yfir. „Það er kannski erfitt fyrir fólk sem fylgist með úr vefmyndavél Mílu á Vaðöldu á sjá gosið akkúrat núna. En skyggnið var ágætt þegar við flugum þarna yfir. Þetta var mikið sjónarspil, þetta var mjög merkileg sjón,“ segir Kristján Már og bætir við: „Sprungan virtist öll vera opin og mismikill kraftur í henni. Krafturinn virtist mestur í syðri hluta sprungunnar, en það var einnig mikil virkni í nyrsta hlutanum. Það er eins og einn gígurinn í suðurhlutanum sé að verða kraftmestur.“ Kristján segir að þetta hafi verið ansi mögnuð upplifun, að sjá gosið svona ofan frá. „Hvernig gosið flæddi eins og þetta væru hraunár, í eldrauðum elfum, kom okkur mest á óvart.“Hér má sjá hvernig gosið flæðir um, eins og hrauná.Vísir/Egill AðalsteinssonHér má sjá gosið enn betur.Vísir/Egill Aðalsteinsson
Bárðarbunga Tengdar fréttir Það má búast við hverju sem er Hraungos sem hófst norðan Vatnajökjuls í nótt stendur enn yfir, en það er talið allt að 50 sinnum stærra en gosið sem var þar í fyrradag. Vísindamenn segja ómögulegt að spá fyrir um framhaldið en segja atburðarás síðustu daga minna á upphaf Kröfluelda. 31. ágúst 2014 20:08 „Svipað að stærð og stærstu gosin í Kröflueldunum“ Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir gosið sem hófst nú í morgun það stærsta í þessari hrinu. 31. ágúst 2014 12:30 Kristján Már fann hitann frá gosinu Kristján Már Unnarsson fréttamaður á Stöð 2 hefur verið fyrir norðan síðan eldgosið hófst aðfaranótt föstudags. 1. september 2014 16:49 Íslandsmeistari í skylmingum fimm kílómetra frá gosstöðvunum "Það hefur dregið töluvert úr virkninni,“ segir Þorbjörg Ágústsdóttir, doktorsnemi við Cambridge-háskólann á Englandi, en hún er stödd við gossvæðið og sinnir þar eftirliti. 29. ágúst 2014 04:28 Hvað á nýja eldstöðin að heita? Fjölmargar tillögur um nafn á nýju eldstöðina hafa borist fréttastofu. Flestir leggja til Drekahraun og þá hafa einnig fjölmargir lagt til Bárðarhraun. 1. september 2014 21:13 Nýjasti hluti Íslands Fréttamaður Stöðvar 2 fékk lögreglufylgd að gosstöðvunum í gær til að líta hið nýja hraun augum, sem kom upp úr gossprungunum á föstudaginn. 31. ágúst 2014 20:00 Verulegur sandstormur víða Samkvæmt Veðurstofu Íslands er búist við stormi víða um land með snörpum vindhviðum við fjöll. Þá er jafnframt búist við mikilli úrkomu á suðausturlandi og er hætt við skriðum á þeim slóðum. 31. ágúst 2014 16:46 Álíka en kraftmeira en gosið 1984 Eldgosið í Holuhrauni stendur enn yfir, en geta í fyrramálið lagt mat á það hvort þrýstingurinn í bergganginum hafi minnkað eða einfaldlega færst annað. Vísindamenn hafa nú áhyggjur af gasmagni á svæðinu. 1. september 2014 19:41 Sjá í fyrramálið hvort þrýstingur hafi minnkað Víðir Reynisson hjá Almannavörnum segir óvissuna varðandi jarðhræringarnar vera verulega. 1. september 2014 16:20 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Það má búast við hverju sem er Hraungos sem hófst norðan Vatnajökjuls í nótt stendur enn yfir, en það er talið allt að 50 sinnum stærra en gosið sem var þar í fyrradag. Vísindamenn segja ómögulegt að spá fyrir um framhaldið en segja atburðarás síðustu daga minna á upphaf Kröfluelda. 31. ágúst 2014 20:08
„Svipað að stærð og stærstu gosin í Kröflueldunum“ Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir gosið sem hófst nú í morgun það stærsta í þessari hrinu. 31. ágúst 2014 12:30
Kristján Már fann hitann frá gosinu Kristján Már Unnarsson fréttamaður á Stöð 2 hefur verið fyrir norðan síðan eldgosið hófst aðfaranótt föstudags. 1. september 2014 16:49
Íslandsmeistari í skylmingum fimm kílómetra frá gosstöðvunum "Það hefur dregið töluvert úr virkninni,“ segir Þorbjörg Ágústsdóttir, doktorsnemi við Cambridge-háskólann á Englandi, en hún er stödd við gossvæðið og sinnir þar eftirliti. 29. ágúst 2014 04:28
Hvað á nýja eldstöðin að heita? Fjölmargar tillögur um nafn á nýju eldstöðina hafa borist fréttastofu. Flestir leggja til Drekahraun og þá hafa einnig fjölmargir lagt til Bárðarhraun. 1. september 2014 21:13
Nýjasti hluti Íslands Fréttamaður Stöðvar 2 fékk lögreglufylgd að gosstöðvunum í gær til að líta hið nýja hraun augum, sem kom upp úr gossprungunum á föstudaginn. 31. ágúst 2014 20:00
Verulegur sandstormur víða Samkvæmt Veðurstofu Íslands er búist við stormi víða um land með snörpum vindhviðum við fjöll. Þá er jafnframt búist við mikilli úrkomu á suðausturlandi og er hætt við skriðum á þeim slóðum. 31. ágúst 2014 16:46
Álíka en kraftmeira en gosið 1984 Eldgosið í Holuhrauni stendur enn yfir, en geta í fyrramálið lagt mat á það hvort þrýstingurinn í bergganginum hafi minnkað eða einfaldlega færst annað. Vísindamenn hafa nú áhyggjur af gasmagni á svæðinu. 1. september 2014 19:41
Sjá í fyrramálið hvort þrýstingur hafi minnkað Víðir Reynisson hjá Almannavörnum segir óvissuna varðandi jarðhræringarnar vera verulega. 1. september 2014 16:20