Bíll Jeltsin og Gorbatsjov til sölu Finnur Thorlacius skrifar 19. september 2014 10:05 Brimvarðar drossíur Jeltsin og Gorbatsjov. Til margra ára óku sovétleiðtogarnir Boris Jeltsin og Michael Gorbatsjov á brimvörðum stórum hlunk frá rússneska bílaframleiðandanum ZIL. Bílinn notaði Gorbatsjov árunum 1985 til 1991 og Jeltsin frá 1991 til 1999. Þessi bíll eru nú til sölu. Bílgerðin heitir ZIL-41052, er 5,5 tonn og með V8 og 7,7 lítra bensínmótor sem eru 315 hestöfl. Hámarkshraði hans er 190 km/klst. Bíllinn er 6,34 metra langur svo rúmt er um farþega í aftursæti hans. Hann er aðeins keyrður 29.000 kílómetra. Alls voru framleiddir 13 svona bílar og eru þeir allir í afar góðu ástandi. Verðið á bíl þeirra Jeltsins og Gorbatsjov er 1,5 milljónir Evra, eða 231 milljón króna. Ef til vill finnast aðilar sem eru tilbúnir að greiða slíkt verð fyrir svo sögufrægan bíl, þó betri bílar finnist örugglega fyrir slíkt verð. Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent
Til margra ára óku sovétleiðtogarnir Boris Jeltsin og Michael Gorbatsjov á brimvörðum stórum hlunk frá rússneska bílaframleiðandanum ZIL. Bílinn notaði Gorbatsjov árunum 1985 til 1991 og Jeltsin frá 1991 til 1999. Þessi bíll eru nú til sölu. Bílgerðin heitir ZIL-41052, er 5,5 tonn og með V8 og 7,7 lítra bensínmótor sem eru 315 hestöfl. Hámarkshraði hans er 190 km/klst. Bíllinn er 6,34 metra langur svo rúmt er um farþega í aftursæti hans. Hann er aðeins keyrður 29.000 kílómetra. Alls voru framleiddir 13 svona bílar og eru þeir allir í afar góðu ástandi. Verðið á bíl þeirra Jeltsins og Gorbatsjov er 1,5 milljónir Evra, eða 231 milljón króna. Ef til vill finnast aðilar sem eru tilbúnir að greiða slíkt verð fyrir svo sögufrægan bíl, þó betri bílar finnist örugglega fyrir slíkt verð.
Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent