Fær rúman milljarð ef hann hættir í golfi 18. september 2014 23:15 Anthony Kim í sínu síðasta móti árið 2012. vísir/getty Kylfingurinn Anthony Kim stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun. Það hefur ekkert heyrst frá þessu undrabarni í golfíþróttinni í tvö ár en þá tók hann sér langt frí vegna meiðsla. Hann þarf að gera upp við sig hvort hann vilji halda áfram í golfinu eða leggja kylfurnar á hilluna vegna meiðsla. Ef hann hættir þá fær hann tryggingabætur upp á 1,2 milljarð króna. Hann fleygir þeim peningum frá sér ef hann tekur aftur þátt í móti. Hinn 29 ára gamli Kim var búinn að vinna sér inn rúmar 550 milljónir í verðlaunafé á ferlinum áður en hann meiddist. Hann er sagður vera kominn með mikið sítt hár og líta út eins og róni. Hann á aftur á móti nóg af peningum og lifir nokkuð hátt. Kim er sagður kunna vel við það og því telja margir að hann muni taka peningana og hætta að spila. Menn áttu von á miklu frá Kim á sínum tíma. Árið 2008 sagði Mark O'Meara að Kim hefði verið kominn með betri sveiflu en Tiger Woods þegar hann var aðeins 21 árs. Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn Anthony Kim stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun. Það hefur ekkert heyrst frá þessu undrabarni í golfíþróttinni í tvö ár en þá tók hann sér langt frí vegna meiðsla. Hann þarf að gera upp við sig hvort hann vilji halda áfram í golfinu eða leggja kylfurnar á hilluna vegna meiðsla. Ef hann hættir þá fær hann tryggingabætur upp á 1,2 milljarð króna. Hann fleygir þeim peningum frá sér ef hann tekur aftur þátt í móti. Hinn 29 ára gamli Kim var búinn að vinna sér inn rúmar 550 milljónir í verðlaunafé á ferlinum áður en hann meiddist. Hann er sagður vera kominn með mikið sítt hár og líta út eins og róni. Hann á aftur á móti nóg af peningum og lifir nokkuð hátt. Kim er sagður kunna vel við það og því telja margir að hann muni taka peningana og hætta að spila. Menn áttu von á miklu frá Kim á sínum tíma. Árið 2008 sagði Mark O'Meara að Kim hefði verið kominn með betri sveiflu en Tiger Woods þegar hann var aðeins 21 árs.
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira