Costa tæpur fyrir helgina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. september 2014 11:30 Diego Costa í leiknum í gær. Vísir/Getty Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að Diego Costa hafi sem stendur ekki heilsu til að spila tvo heila leiki í hverri viku. Costa kom til Chelsea í sumar frá Atletico Madrid og hefur skorað sjö mörk í fyrstu fjórum leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann kom inn á sem varamaður þegar Chelsea gerði 1-1 jafntefli gegn Schalke í gær en Mourinho sagði að hann hafi ekki verið í standi til að vera í byrjunarliðinu. „Costa á í vanda. Hann var í góðu lagi þegar hann kom til okkar frá Atletico,“ sagði Mourinho eftir leikinn í gær en Costa var að glíma við meiðsli aftan í læri í lok síðasta tímabils. Þau meiðsli tóku sig upp þegar hann var hjá spænska landsliðinu fyrr í mánuðinum. „Ef hann fær viku til að leyfa vöðvanum að jafna sig þá getur hann spilað frá fyrstu mínútu. Þrír dagar eru ekki nóg.“ „Við erum vongóðir um að hann geti spilað [gegn Manchester City] á sunnudag. En ég reikna með því að hann spili ekki gegn Bolton [í deildarbikarnum] í næstu viku.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Barcelona marði AOPEL | öll úrslitin í Meistaradeildinni Alsíringur skoraði fyrstu þrennuna fyrir portúgalskt lið í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 17. september 2014 15:02 Öll Meistaradeildarmörk gærkvöldsins á Vísi Fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í gær. 18. september 2014 08:48 Schalke náði í stig á Brúnni Klaas-Jan Huntelaar skoraði fyrsta mark þýska liðsins gegn Chelsea í Meistaradeildinni. 17. september 2014 15:12 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að Diego Costa hafi sem stendur ekki heilsu til að spila tvo heila leiki í hverri viku. Costa kom til Chelsea í sumar frá Atletico Madrid og hefur skorað sjö mörk í fyrstu fjórum leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann kom inn á sem varamaður þegar Chelsea gerði 1-1 jafntefli gegn Schalke í gær en Mourinho sagði að hann hafi ekki verið í standi til að vera í byrjunarliðinu. „Costa á í vanda. Hann var í góðu lagi þegar hann kom til okkar frá Atletico,“ sagði Mourinho eftir leikinn í gær en Costa var að glíma við meiðsli aftan í læri í lok síðasta tímabils. Þau meiðsli tóku sig upp þegar hann var hjá spænska landsliðinu fyrr í mánuðinum. „Ef hann fær viku til að leyfa vöðvanum að jafna sig þá getur hann spilað frá fyrstu mínútu. Þrír dagar eru ekki nóg.“ „Við erum vongóðir um að hann geti spilað [gegn Manchester City] á sunnudag. En ég reikna með því að hann spili ekki gegn Bolton [í deildarbikarnum] í næstu viku.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Barcelona marði AOPEL | öll úrslitin í Meistaradeildinni Alsíringur skoraði fyrstu þrennuna fyrir portúgalskt lið í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 17. september 2014 15:02 Öll Meistaradeildarmörk gærkvöldsins á Vísi Fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í gær. 18. september 2014 08:48 Schalke náði í stig á Brúnni Klaas-Jan Huntelaar skoraði fyrsta mark þýska liðsins gegn Chelsea í Meistaradeildinni. 17. september 2014 15:12 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Barcelona marði AOPEL | öll úrslitin í Meistaradeildinni Alsíringur skoraði fyrstu þrennuna fyrir portúgalskt lið í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 17. september 2014 15:02
Öll Meistaradeildarmörk gærkvöldsins á Vísi Fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í gær. 18. september 2014 08:48
Schalke náði í stig á Brúnni Klaas-Jan Huntelaar skoraði fyrsta mark þýska liðsins gegn Chelsea í Meistaradeildinni. 17. september 2014 15:12
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki