„Eigum eftir að fá nokkur eldgos í vetur“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 16. september 2014 13:19 vísir/auðunn Svipaður gangur er í eldgosinu í Holuhrauni norðan Vatnajökuls líkt og verið hefur síðustu daga. Þá er skjálftavirkni það sömuleiðis en aðal skjálftavirknin er í Bárðarbungu auk þess sem að minni skjálftar eru við ganginn undir Dyngjujökli. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir allt benda til þess að annað gos sé í sjónmáli. „Gosið hlýtur að fara að fjara út, en svo kemur bara annað. Við erum í gliðnunarhrinu og þá er þetta bara þannig að það kemur eldgos og svo fjarar það út og þá kemur annað eldgos. Þannig að við eigum eftir að fá nokkur eldgos í vetur,“ segir Ármann. „Gosið er lítið og rólegt og einangrast við miðgíginn Baug,“ bætir Ármann við. Magnús Tumi Guðmundsson prófessor í jarðeðlisfræði segir að enn sé nokkur gangur í gosinu, svipað og verið hefur síðustu daga og ástandið þannig í jafnvægi. Sömu sögu er að segja af sigi í Bárðarbungu, en askjan sígur um það bil 50 sentímetra á sólarhring. Veðurstofan spáir hægri suðvestanátt og því er mengun vegna gossins líklegust á svæðinu við gosstöðina sjálfa og til norðausturs að Herðubreið í norðri og Kárahnjúkum í suðri. Hægt er að fylgjast með loftgæðum á vefsíðu Umhverfisstofnunar. Bárðarbunga Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir Sjá meira
Svipaður gangur er í eldgosinu í Holuhrauni norðan Vatnajökuls líkt og verið hefur síðustu daga. Þá er skjálftavirkni það sömuleiðis en aðal skjálftavirknin er í Bárðarbungu auk þess sem að minni skjálftar eru við ganginn undir Dyngjujökli. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir allt benda til þess að annað gos sé í sjónmáli. „Gosið hlýtur að fara að fjara út, en svo kemur bara annað. Við erum í gliðnunarhrinu og þá er þetta bara þannig að það kemur eldgos og svo fjarar það út og þá kemur annað eldgos. Þannig að við eigum eftir að fá nokkur eldgos í vetur,“ segir Ármann. „Gosið er lítið og rólegt og einangrast við miðgíginn Baug,“ bætir Ármann við. Magnús Tumi Guðmundsson prófessor í jarðeðlisfræði segir að enn sé nokkur gangur í gosinu, svipað og verið hefur síðustu daga og ástandið þannig í jafnvægi. Sömu sögu er að segja af sigi í Bárðarbungu, en askjan sígur um það bil 50 sentímetra á sólarhring. Veðurstofan spáir hægri suðvestanátt og því er mengun vegna gossins líklegust á svæðinu við gosstöðina sjálfa og til norðausturs að Herðubreið í norðri og Kárahnjúkum í suðri. Hægt er að fylgjast með loftgæðum á vefsíðu Umhverfisstofnunar.
Bárðarbunga Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir Sjá meira