U2 með „stærstu plötuútgáfu allra tíma“ Þórður Ingi Jónsson skrifar 10. september 2014 12:00 Bono og The Edge. Gítarleikari hljómsveitarinnar heitir The Edge af því að U2 eru "edgy“ hljómsveit, sem þýðir að þeir spili mjög framsækna og ögrandi tónlist sem er alls ekki orðin þreytt og bitlaus. Vísir/Getty Írska poppsveitin U2 hefur nú gefið út nýja plötu, Songs of Innocence. Platan er gefin út frítt af Apple á iTunes en forstjóri Apple, Timothy D. Cook hefur kallað útgáfuna „stærstu plötuútgáfu allra tíma“. Hljómsveitin samdi við Apple um að selja fyrirtækinu plötuna svo að Apple gæti gefið 500 milljón viðskiptavinum hana í 119 löndum. U2 fær einnig fría markaðssetningu frá Apple fyrir plötuna. Hluti af því er sjónvarpsherferð fyrir U2 en fyrsta auglýsing herferðarinnar var sýnd á vörukynningu Apple í gær. Platan birtist skyndilega á iTunes beint eftir að hljómsveitin flutti nýtt lag „The Miracle (Of Joey Ramone)“ í lok vörukynningarinnar. Hægt verður að nálgast plötuna frítt hér á iTunes til 14. október. Í spilaranum hér fyrir neðan er einnig hægt að hlusta á plötuna í heild sinni. Tónlist Tengdar fréttir Kynningarmyndböndin fyrir iPhone 6 og Apple Watch vekja lukku Apple setti myndböndin á netið í gær og fólk um allan heim hefur horft á þau, enda ríkir mikil eftirvænting eftir vörunum. 10. september 2014 10:39 Apple kynnir stærstu breytinguna á iPhone hingað til Apple hefur birt myndir af iPhone 6. 9. september 2014 17:13 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Írska poppsveitin U2 hefur nú gefið út nýja plötu, Songs of Innocence. Platan er gefin út frítt af Apple á iTunes en forstjóri Apple, Timothy D. Cook hefur kallað útgáfuna „stærstu plötuútgáfu allra tíma“. Hljómsveitin samdi við Apple um að selja fyrirtækinu plötuna svo að Apple gæti gefið 500 milljón viðskiptavinum hana í 119 löndum. U2 fær einnig fría markaðssetningu frá Apple fyrir plötuna. Hluti af því er sjónvarpsherferð fyrir U2 en fyrsta auglýsing herferðarinnar var sýnd á vörukynningu Apple í gær. Platan birtist skyndilega á iTunes beint eftir að hljómsveitin flutti nýtt lag „The Miracle (Of Joey Ramone)“ í lok vörukynningarinnar. Hægt verður að nálgast plötuna frítt hér á iTunes til 14. október. Í spilaranum hér fyrir neðan er einnig hægt að hlusta á plötuna í heild sinni.
Tónlist Tengdar fréttir Kynningarmyndböndin fyrir iPhone 6 og Apple Watch vekja lukku Apple setti myndböndin á netið í gær og fólk um allan heim hefur horft á þau, enda ríkir mikil eftirvænting eftir vörunum. 10. september 2014 10:39 Apple kynnir stærstu breytinguna á iPhone hingað til Apple hefur birt myndir af iPhone 6. 9. september 2014 17:13 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Kynningarmyndböndin fyrir iPhone 6 og Apple Watch vekja lukku Apple setti myndböndin á netið í gær og fólk um allan heim hefur horft á þau, enda ríkir mikil eftirvænting eftir vörunum. 10. september 2014 10:39
Apple kynnir stærstu breytinguna á iPhone hingað til Apple hefur birt myndir af iPhone 6. 9. september 2014 17:13
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp