Pogba mun hækka í launum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. september 2014 11:15 Pogba er í hópi bestu ungu leikmanna heims. Vísir/Getty Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum ætlar Juventus að bjóða franska miðjumanninum Paul Pogba nýjan og betri samning. Pogba þénar, eins og stendur, 1,5 milljón evra á ári, sem er talsvert minna en launahæstu leikmenn félagsins. Argentínski framherjinn Carlos Tevez er launahæsti leikmaður ítölsku meistaranna með 4,5 milljónir evra á ári. Gianluigi Buffon og Arturo Vidal koma næstir með fjórar milljónir evra á ári. Nýji samningurinn, sem er til fimm ára, myndi gefa Pogba 4,5 milljónir evra í aðra hönd á ári. Hann yrði því launahæsti leikmaður liðsins ásamt Tevez. Pogba yrði samt sem áður með tveimur milljónum evra minna í árstekjur en launahæsti leikmaður deildarinnar, Daniele de Rossi hjá Roma. Pogba gekk til liðs við Juventus sumarið 2012 frá Manchester United. Hann hefur tvisvar sinnum orðið ítalskur meistari með Juventus. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Pogba besti ungi leikmaðurinn Franski miðjumaðurinn Paul Pogba var útnefndur besti ungi leikmaðurinn á HM. 13. júlí 2014 22:55 Benzema vill Pogba til Real Madrid Karim Benzema framherji Real Madrid vill að félagi sinn í franska landsliðinu í fótbolta, Paul Pogba, gangi til liðs við Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. 31. maí 2014 22:15 Pogba verður að halda ró sinni Didier Deschamps vill að leikmenn franska liðsins verði betur búnir undir að lið muni spila harkalega gegn þeim. Paul Pogba var stálheppinn að fá ekki rautt spjald í leik Hondúras og Frakklands í gær eftir að hann sparkaði í Wilson Palacios eftir tæklingu. 16. júní 2014 16:15 Frakkar skiptu í fluggírinn á lokakaflanum Frakkar tryggðu sér sæti sæti í átta liða úrslitum á HM í fótbolta í Brasilíu með 2-0 sigri á Nígeríu í fyrri leik dagsins í sextán liða úrslitunum. 30. júní 2014 11:16 Cabaye: Pogba er eins og Vieira Miðjumaðurinn ungi fær mikið hrós frá samherja sínum í landsliðinu. 2. júlí 2014 16:00 Prandelli: Pogba er besti miðjumaður í heimi Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, var ekki spar á hrósið þegar hann ræddi við franska blaðið L'Equipe um miðjumann Frakklands og Ítalíumeistara Juventus, Paul Pogba. 9. júní 2014 22:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Sjá meira
Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum ætlar Juventus að bjóða franska miðjumanninum Paul Pogba nýjan og betri samning. Pogba þénar, eins og stendur, 1,5 milljón evra á ári, sem er talsvert minna en launahæstu leikmenn félagsins. Argentínski framherjinn Carlos Tevez er launahæsti leikmaður ítölsku meistaranna með 4,5 milljónir evra á ári. Gianluigi Buffon og Arturo Vidal koma næstir með fjórar milljónir evra á ári. Nýji samningurinn, sem er til fimm ára, myndi gefa Pogba 4,5 milljónir evra í aðra hönd á ári. Hann yrði því launahæsti leikmaður liðsins ásamt Tevez. Pogba yrði samt sem áður með tveimur milljónum evra minna í árstekjur en launahæsti leikmaður deildarinnar, Daniele de Rossi hjá Roma. Pogba gekk til liðs við Juventus sumarið 2012 frá Manchester United. Hann hefur tvisvar sinnum orðið ítalskur meistari með Juventus.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Pogba besti ungi leikmaðurinn Franski miðjumaðurinn Paul Pogba var útnefndur besti ungi leikmaðurinn á HM. 13. júlí 2014 22:55 Benzema vill Pogba til Real Madrid Karim Benzema framherji Real Madrid vill að félagi sinn í franska landsliðinu í fótbolta, Paul Pogba, gangi til liðs við Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. 31. maí 2014 22:15 Pogba verður að halda ró sinni Didier Deschamps vill að leikmenn franska liðsins verði betur búnir undir að lið muni spila harkalega gegn þeim. Paul Pogba var stálheppinn að fá ekki rautt spjald í leik Hondúras og Frakklands í gær eftir að hann sparkaði í Wilson Palacios eftir tæklingu. 16. júní 2014 16:15 Frakkar skiptu í fluggírinn á lokakaflanum Frakkar tryggðu sér sæti sæti í átta liða úrslitum á HM í fótbolta í Brasilíu með 2-0 sigri á Nígeríu í fyrri leik dagsins í sextán liða úrslitunum. 30. júní 2014 11:16 Cabaye: Pogba er eins og Vieira Miðjumaðurinn ungi fær mikið hrós frá samherja sínum í landsliðinu. 2. júlí 2014 16:00 Prandelli: Pogba er besti miðjumaður í heimi Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, var ekki spar á hrósið þegar hann ræddi við franska blaðið L'Equipe um miðjumann Frakklands og Ítalíumeistara Juventus, Paul Pogba. 9. júní 2014 22:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Sjá meira
Pogba besti ungi leikmaðurinn Franski miðjumaðurinn Paul Pogba var útnefndur besti ungi leikmaðurinn á HM. 13. júlí 2014 22:55
Benzema vill Pogba til Real Madrid Karim Benzema framherji Real Madrid vill að félagi sinn í franska landsliðinu í fótbolta, Paul Pogba, gangi til liðs við Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. 31. maí 2014 22:15
Pogba verður að halda ró sinni Didier Deschamps vill að leikmenn franska liðsins verði betur búnir undir að lið muni spila harkalega gegn þeim. Paul Pogba var stálheppinn að fá ekki rautt spjald í leik Hondúras og Frakklands í gær eftir að hann sparkaði í Wilson Palacios eftir tæklingu. 16. júní 2014 16:15
Frakkar skiptu í fluggírinn á lokakaflanum Frakkar tryggðu sér sæti sæti í átta liða úrslitum á HM í fótbolta í Brasilíu með 2-0 sigri á Nígeríu í fyrri leik dagsins í sextán liða úrslitunum. 30. júní 2014 11:16
Cabaye: Pogba er eins og Vieira Miðjumaðurinn ungi fær mikið hrós frá samherja sínum í landsliðinu. 2. júlí 2014 16:00
Prandelli: Pogba er besti miðjumaður í heimi Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, var ekki spar á hrósið þegar hann ræddi við franska blaðið L'Equipe um miðjumann Frakklands og Ítalíumeistara Juventus, Paul Pogba. 9. júní 2014 22:00