Fimm hundruð milljónir tölva opnar fyrir árásum Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2014 11:56 Frá ráðstefnu hakkara í Bandaríkjunum. Vísir/Pjetur Risastór hugbúnaðargalli hefur fundist sem gæti gert óprúttnum aðilum kleift að taka yfir að minnsta kosti fimm hundruð milljónir tölva um allan heim. Gallinn sem hlotið hefur nafnið Shellshock snýr að hugbúnaði sem heitir Bash, eða Skel á íslensku. Hugbúnaðurinn er notaður í Linux stýrikerfinu og stýrikerfi Apple fyrir Mac tölvur. Sérfræðingar sem BBC hefur rætt við segja þennan galla vera mun alvarlegri en Heartbleed gallinn sem uppgötvaðist í apríl. Í gegnum Heartbleed gallann var hægt að komast að lykilorðum einstaklinga, en í með Shellshock er hægt að stjórna tölvum í gegnum internetið. Það sem gerir þennan galla enn alvarlegri er að margir vefþjónar víða um heim notast við Apache kerfið, sem inniheldur Bash. Þar að auki er talið mjög auðvelt að nýta þennan galla. „Ef gallinn er nýttur geta hakkarar mögulega tekið yfir stýrikerfið í tölvum, komist yfir trúnaðarupplýsingar, gert breytingar og margt fleira,“ segir Tod Beardsley, sérfræðingur í netöryggi, við BBC. Almennum notendum Linux og Apple stýrikerfisins er ráðlaggt að fylgjast með heimasíðum framleiðenda þar sem uppfærslur munu líklega birtast. Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Risastór hugbúnaðargalli hefur fundist sem gæti gert óprúttnum aðilum kleift að taka yfir að minnsta kosti fimm hundruð milljónir tölva um allan heim. Gallinn sem hlotið hefur nafnið Shellshock snýr að hugbúnaði sem heitir Bash, eða Skel á íslensku. Hugbúnaðurinn er notaður í Linux stýrikerfinu og stýrikerfi Apple fyrir Mac tölvur. Sérfræðingar sem BBC hefur rætt við segja þennan galla vera mun alvarlegri en Heartbleed gallinn sem uppgötvaðist í apríl. Í gegnum Heartbleed gallann var hægt að komast að lykilorðum einstaklinga, en í með Shellshock er hægt að stjórna tölvum í gegnum internetið. Það sem gerir þennan galla enn alvarlegri er að margir vefþjónar víða um heim notast við Apache kerfið, sem inniheldur Bash. Þar að auki er talið mjög auðvelt að nýta þennan galla. „Ef gallinn er nýttur geta hakkarar mögulega tekið yfir stýrikerfið í tölvum, komist yfir trúnaðarupplýsingar, gert breytingar og margt fleira,“ segir Tod Beardsley, sérfræðingur í netöryggi, við BBC. Almennum notendum Linux og Apple stýrikerfisins er ráðlaggt að fylgjast með heimasíðum framleiðenda þar sem uppfærslur munu líklega birtast.
Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent